Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 14
Hádegisverðarfundur í Þjóðleik
búskjallaranum í dag kl. 12 — 2.
De Gaulle
í framboði
París. 8. okt. (ntb-reuter).
De Gaulle forseti hefur ákveðið
aö gefa kost á sér í forsetakosn-
ingunum 5. desember, að því er
áreiðanlegar heimildir í París
hermdu í dag. Ekkert hefur verið
sagt um málið af opinberri hálfu.
Talið er, að de Gaulle forseti
hafi rætt málið undanfarna daga
við Pampidou forsætisráðherra,
sem hafi verið skýrt frá ákvörðun
forsetans. „Le Monde” gefur í
skyn, að forsetinn h'afi látið á-
kvörðun sína síast út að yfirlögðu
ráði. Hann hafi gert það áður og
geti kynnzt viðbrögðum fólksins
og tekið það með í reikninginn,
þegar hann gefur opinberlega
kost á sér.
Móbgaði
Francó
Madrid, 8. okt. (ntb-afp).
Krafizt er eins árs fangelsis yf-
fr 17 ára gömlum brezkum skóla-
pilti, sem leiddur hefur verið fyrir
rétt í Madrid ákærður um að hafa
móðgað þjóðarleiðtoga Spánar.
Hinn ákærði, John Balson, var
staðinn að því að ferðast á öðru
farrými í járnbrautarlest með far
miða á þriðja farrými. Honum var
skipað að fara úr lestinni við
næstu stöð, og á brautarpallinum
tnun hann hafa farið óvirðingar-
orðum um Franco þjóðarleiðtoga
Spánar.
dorgarbókasaiu iteykjavíkur:
Aðalsafnið Þlngholtsstræti 29A,
siml 12308. Otlánsdeild opin frá
sl 14—22 aila virka daga, nema
taugardaga ki. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 aila virka daga
aema laugardaga. ki. 9—16.
Framhald af 3- síðu.
Dfakarta
Framhald af 2. síðu.
yfirmaður hersins á Súmatra, —
Okoginta hershöfðingi, — skipaði
yfirvöldunum í dag að vera við
öllu búin, ef nauðsynlegt kynni að
reynast að grípa til sérstakra ráð-
stafana.
Formaður Kommúnistaflokks
Indónesíu, Dia Nusantare, er um
þessar mundir í Peking og kem-
ur ekki aftur til landsins fyrr en
ástandið skýrist, að því er sendi-
ráð Indónesíu í Bangkok skýrði
frá í dag.
ihodesia
Framhald af 2. síðu.
berri hálfu er látin í ljós von um,
i að Rhodesíustjórn taki ekki þá af-
drifaríku ákvörðun að lýsa einhliða
yfir sjálfstæði. Smith forsætisráð-
herra verði að gera sér grein fyrir
afleiðingunum og viti að sjálf-
stæðisyfirlýsing muni leiða til efna
hagslegra refsiaðgerða.
Framhald af S. síðr
leiðina þurfa að aka yrðu að greiða
umræddan toll.
Okkur er ekki kunnugt um live
hár hinn fyrirhugaði vegatollur á
að verða, en hitt er okkur hins
vegar ljóst, að innheimta þessa
gjalds mun hafa mikinn kostnað
í för með sér og þá jafnframt vafa
samt að mikill afgangur verði til
að standa undir greiðslu þess fjár
er ríkið hefur lagt af mörkum til
Reykjanesbrautarinnar, og væri
þá ekki um annað að ræða en
fyrir 'höfnina urn og skattlagn-
ingu þeirra ökutækja, sem annast
fiutninga til og frá byggðarlögum
þeim, sem hér eiga hlut að máli.
Við teljum ekki ástæðu að rök-
ræða mál þetta frekar, en ítrek-
um mótmæli okkar og gerum jafn
framt kröfu til þess að fé það,
sem innlieimt er til vega — og
brúargerðar verði látið ganga ó-
skert til þeirra framkvæmda.
Virðingarfyllst.
F.h. Bifreiðastjórafélagsins
Frama, Reykjavík, Bergsteinn
Guðjónsson.
F.h. Bifreiðastjórafélagsins
Fylkis, Keflavík, Júlíus Daniels-
son.
F.h. Sérleyfisbifreiða Keflavíkur,
Ragnar Friðriksson.
F.h. Félags langferðabílstjóra,
Pétur Kristjónsson.
F.h. Bifreiðastöðvar Steindórs.
Sig. E. Steindórsson.
FlárSasgafrnmvarp
Framhald af 3. síðu
dr. Bjami Benediktsson bað við-
stadda um að hrópa ferfalt húrra
fyrir forseta og fósturjörð og var
það gert.
Aldursforseti þingmanna, Hall
dór Ásgriímsson 2. þingmaður Aust
urlandskjördæmis tók við fundar
stjórn og frestaði fundi til mánu
dags klukkan 13.30 en þá hefst á
ný fundur í sameinuðu þingi og
verður fjárlagafrumvarp ársms
1966 þá lagt fram.
^áragas
Framhald af 3. síðu.
Suður-Vietnam, William C. West
moreland, 'hefur heimilað hermönn
um sínum að beita táragasi í hern
aðaraðgerðum.
HJutí bandarísku herdendarinn-
ar var fluttur til vígvallarins í
þvrlum, eni aSVar svfeitir isóttu
fram frá Bien Hoa-herstöðinni í
vel vörðum herflutninigabifreið-
um. Bien Hoa-herstöðin er 35 km
norðan við Saigon.
Fvrstu fréttir af bardögum
miJ)i Vietcong og bandarísku her
sveifanna berast frá norðaustur-
horni þríhymingsins. Leyniskytt-
ur skutu á bandarísku bílalestina
og einn bíll eyðilagðist af völd-
uim iarðsprengju.
útvarpið
Laugardagur 9. október.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin.
14.20 Umferðarþáttur.
Pétur Sveinbjarnarson hefur umsjón á
hendi.
14.30 í vikuldkin,
þáttur í umsjiá Jónasar Jónassonar.
16.00 Um sumardag
Andrés Indriðason kynhir fjörug lög.
16. )0 Veðurfregnir.
Söngvar í léttum tón.
17Ö00 Fréttir.
Þetta vil eg heyra:
20.00 „Elskendurnir", smásaga eftir Sinclair
Lewis
Þýðandi: Thorfey Steinsdóttir.
Lesari: Lárus Pálsson leikari.
20.20 Lög úr óperunni „Porgy og Bess“ eftir
George Gershwin, hljóðrituð á vegum
belgiska útvarpsins á tónlistarhátíðinni í
Namur í sumar.
Flytjendur: Rhea Jackson sópransöngkona,
George Goodman barítónsöngvari, Konung-
legi leikhúskórinn, Sinfóníu’hljómsveit
belgíska útvarpsins. Stjórnandi: Everett Lee.
21.00 Leikrit: „Hellir heimspekinganna" eftir
Zbigniew Herbert.
Þýðandi: Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Vö ÍR^/'/t
kSmb
í morgun gerðu stórar B-52-flug
vélar loftárásir á stöðvar Viet-
cong í þríhyrningnum.
Eftir uppnámið í marz sl vegna
beitingu táragass var bannað að
beita táragasi í hernaðaraðgerðmn.
í yfirlýsingu frá Westmoreland
hershöfðiinigja í dag segir, að mann
úðarástæður liggi fil grundvallar
nýju fyrirskipuninni. Betra sé að
hermenn Vietcong finni til stund
aróþæginda en að verða grafnir
lifandi með sprengjum, sem eyði
leggi aðkomuleiðir. Ein ástæðan
' vallt fyrirliggjand'
l.auaavegl 178. — Síml 3800»
Sérstætt
eins og yðar
eigið
fingrafar.
K.oparpípur og
Fittings.
Ofnkranar.
Tengikranar,
Slöngukranar.
Rennilokar
R1 ön d un a rtæki
Burstofell
oyggingavoruverzluB
fléttarholtsvegi S
Sími 3 88 40
SMURI BRAUÐ
Snittur
•>pi?i frá m á—2S.S»
Brauðstofao
''esturgötu 2»
til skipunarinnar sé tillitssemi við
óbreytta borgara, sem hermenn
Vietcong taka í gislingu.
Bandarískar flugvélar hafa eyði
lagt mikilvæga brú á járnbraut-
innj miili Norður-Vietnam og Kín
verska alþýðulýðveldisins. Hér er
um að ræða Cu Chau-brúna. 72 fcm
norðaustan við Hanoi.
Dagur Leifs
Framhald af 3. síðu.
kvanhylli sem hann kallaði „Atom
and Madame“. Prófessorinn hélt
hér tíu fyrinlestra á árunum 1955
og 56, og var það í fyrsta skipti
sem hann talaði íslenzka tungu
fyrir íslendinga. Hann hafði la'gt
stund á forníslenzku undir leið-
sögn dr. Richard Beck, en aldrei
talað nútímamál. Prófessor Haug
en kenndi um margra ára sfceið
við háskólann í Wisconsin. en í
fyrra fluttist hann til Harward,
þar sem honum var boðin staða.
Foreldrar Haugegs) eru bæði
norsk, og sömuleiðis foreldrar
konu hans, sem er með homim í
þessari ferð.
Laxaeldi
Framhald af 3 síðu.
vatni, sem gefist hefur mjög
vel.
Síðustu tvö sumur hafa ver-
ið látin 40 þús. seiði í ósinn
og næsta vor verða látin í
hann 100 þús. seiði, sem þeir
Jón og Ingólfur eiga í eldi
í Laxalóni við Grafarvog. Eld-
ið annast danskur fiskræktar-
fræðingur, sem kemur til með
að hafa eftirlit með fiskirækt-
arstöðinni á Snæfellsnesi.
í stað eldistjarna, sem tíðk-
ast hafa til þessa í fiskeldis- *
stöðvum, er ráðgert að nota
flotkvíar, ,sem eru mun ódýr-
ari í byggingu og rekstri. —
Hafa þær verið reyndar í Nor-
egi með góðum árangri. Flot-
kvíarnar eru útbúnar með
sjálfvirkri fóðrun og verður
notað svokallað þurrfóður
sem mjög hefur rutt sér til
rúms í sambandi við lax- og
silungseldi.
Stöðuvatnið sem þarna
myndast við stíflugerðina, er
um 160 hektarar að stærð, eða
svipað og Meðalfellsvatn. Það
eru mikil mannvirki, sem
þarna er unnið að og er ekki
að efa að fiskirækt á mikla
framtíð fyrir sér hér á landi
sé að henni unnið af fram-
sýni og kunnáttu.
Almenningshlutafélagið um
fiskiræktina í Lárósi verður
stofnað innan fárra daga.
ífry^^
" MFLGHSON/
.UHHHUOU 20 /H(/ G K A l'T
U56ÍTI II M "
emar oq
plö/éur °
J,4 9. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ