Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 15
RæSa Gylfa Pramhald af 1. síðu miklar, að þær eru að verða lítt bærilegur baggi fyrir ríkissjóð og skattgreiðendur í landinu. Til þess að skýra nokkru nánar, í hverju þetta vandamál er fólgið, má geta þess, að heildsöluverð- mæti útfluttrar landbúnaðarvöru > af framleiðslu ársins 1964—1965 ! mun hafa numið 284 milljónum | króna, en útflutningsbætur á sömu j afurðir 184 milljónum króna. Að- eins rúmlega þriðjungur heildsölu- verðmætisins fæst þannig endur- greiddur í útflutningsverðmætinu. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði er slík framleiðsla auðvitað svo ó- hagkvæm, að hún verður að teljast alvarlegt efnahagsvandamál. Frá j gjaldeyrissjónarmiði er þessi út- j flutningur þó í raun og veru enn i óhagkvæmari en sést af þeásu, þar eð Iandbúnaðarframleiðslan notar auðvitað talsverðan gjaldeyri. — | Gera má ráð fyrir því, að bein | g.ialdeyrisnotkun í þágu landbún-! aðarframleiðslunnar sé aldrei und- ir 20% af söluverðmætinu frá búi. i Gjaldeyrisnotkun 1 framleiðslu, sem nemur 284 milljónum króna að heiidsöluverðmæti, ætti því að vera um 57 milljónir króna. En j heildargjaldeyristekjurnar af þess- ari 284 milljón króna framleiðslu ! reyndust aðeins um 100 milljónir i króna. Hreinar gjaldeyristekjur! þjóðarbúsins af þessari framleiðslu réyndust þannig aðeins 43 millj- ónir króna. Þessar 43 milljónir kr. í gjaldeyrl fær þjóðarbúið sem endurgjald fyrir notkun innlendra framleiðsluafla, að upphæð 227 milljónir króna. Gjaideyristekjurn- ar af útflutningi landbúnaðarafurð- anna eru því ekki nema um það bil fimmtungur innlenda kostnað- arins við landbúnaðarframleiðsl- una. Þessi hei-ldarniðurstaða’ þarf raunar engum að koma á óvart, sem þekkir hlutfaliið milli út- flutningsverðs helztu landbúnaðar- afurðanna og heildsöluverðsins innanlands. En þetta hlutfall er þannig varðandi nokkrar helztu afurðirnar. Af frystu dilkakjöti er útflutn- ingsverðið (föb-verðið) 44% af heildsöluverðinu innanlands, af saltkjöti 60%, af ostaefni 62%, af 45% osti 23%, af smjöri 22%, af nýmjólkurdufti 24% og af undan- rennudufti 24%. Mér er ekki kunnugt um dæmi þess frá nálægum löndum, að út- flutningi sé til langframa haldið ujjpi við jafn óhagstæð og erfið skilyrði. Eitt dæmi enn má nefna um það, hversu útflutningur landbún- aðarafurðanna nú er óhagkvæmur frá gjaldeyrissjónarmiði og þá um leið frá almennu þjóðhagslegu sjónarmiði. í fyrra voru flutt inn fóðurefni (maís o. fi.) fyrir um 131,7 milljónir kr., alls 32.758 smálestir. Meðalverðið var um 4 kr. á kíló. Talið er, að um 2 kíló mjólkur fáist til viðbótar fyrir hvert kíló fóðurbætis, sem góðri miólkurkú er gefið. Miðað við meðalútflutningsverð í fýrra fæst úr 2 kílóum af mjólk, sem notuð er í útflutningsframleiðslu, 85 gr. af smjöri á 35.13 kílóið, eða 2,99 kr. og 49 gr. ostaefni (casein) á 16.63 kílóið, eða 0,81 kr. Sam- tals fást þannig 3,80 kr. í gjaldeyri fyrir þessa framleiðslu. En út- lenda fóðurefnið eitt, sem varið er til hennar, kostar 4 krónur. Þessi útflutningsframleiðsla skil- ar þannig í gjaldeyri ekki einu sinni andvirði þessa eina kostnað- arliðar, erlenda fóðurefnisins. Það er svo annað mál, að hér er um vandamál að ræða, sem ekki verður leyst í einu vetfangi. Framleiðsluskilyrðum í atvinnu- vegi eins og landbúnaði verður ekki breytt í einni svipan. Og eng- in sanngirni væri í því, að svipta bændur í einu vetfangi þeim stuðningi við útflutning landbún- aðarvöru, sem þeim hefur verið veittur lagalegur réttur til og þeir hafa því í góðri trú getað reiknað með. Hins vegar verða bændur að skilja það, að ekki er hægt að ætlast til þess, að skattgreiðend- ur styrki árlega með hundruð- um milljóna króna framleiðslu, sem er frá þjóðhagslegu sjónar- miði jafnóhagkvæm og íslenzk | framkvæma. landbúnaðarframleiðsla til útflutn 1 — ings við núverandi aðstæður er.1 Auk þess er vandamál íslenzks I landbúnaðar alls ekki eingöngu fólgið í því, að stuðningur við út- , flutning íslenzkrar landbúnaðar- vöru sé, eins og nú standa sakir,, óhæfilega dýr. Framleiðslukostn-! inn innanlands. En aukin fjol- breytni í vöruvali mundi draga úr þeirri óánægju, sem nú á sér stað meðal neytenda með fábreytnina í íslenzkri landbúnaðarfram- leiðslu og þá um leið verða til þess að hvetja íslenzka bændur til aukinnar fjölbreytni í frarn- leiðslu sinni og auka skilning þeirra á nauðsyn þess að lækka framleiðslukostnaðinn. Eg geri mér Ijóst, að hér er um mikið vandamál að ræða, sem hugleiða þarf rækilega frá öllum hliðum, áður en ákvarðanir eru teknar, en þess vegna nefni ég málið, að ég tel, að á vandamálum íslenzks landbúnaðar sé ekki til nein ein og einföld lausn, heldur þurfi lausn þessa mikla þjóðfélags- vanda að byggjast á margháttuð- um sé frá því sagt. „Dagbladet” hefur veitzt harðlega gegn öllu pukrinu í sambandi við handtök- una og beinir þessu skeyti að yfir- völdunum: „Við getum ekki sætt okkur við það öllu lengur að öryggisþjónust- an verði að slíku ríki í ríkinu, haf- ið yfir eftirlit hafið yfir gagn rýni, með vald til að handtaka, heimta fangelsanir, neita að svara spurningum, svara með lygum þeg ar henni sýnist og þar að auki krefjast að allir aðrir skipti sér ekki af því sem þeim komi ekki við — þetta ber vott um sjálfsdýrkun og alveldi, sem er í fullu ósam- ræ'mi við það, að nú er um það að ræða, að það hafa verið þrir njósnarar í röðum öryggisþjónust- unnar! Okkur finnst í hreinskilni um, vandlega undirbúnum ráðstöf- ; sagt, að ofurlítið meiri hæverska unum, sem síðan þurfi að ætla góðan aðlöðunartíma til þess að Rússar vita ... Frh. af 6. síðn. alltaf handtöskuna á borðinu hjá sér í skrifstofu leyniþjónustunnar. Það hefur því verið hægðarleikur fyrir hana að stinga þangað afrit- og lítillæti væri viðeigandi Patterson Framhald af IX. síðn- að keppnin muni ekki vekja mikla athygli vestra. Þetta er viðureign tveggja blökkumanna og ekki eins spennandi, ef hvítur og svartur berðust. Við erum ekki á sama máli. Vel má ver-a, að keppni tveggja beztu þungavigtarboxara í heiminum í dag, og Patterson er mjög vinsæll hnefaleikari. Það er enginn vafi á, að keppn in verður skemmtileg. Báðir eru kappamir tekniskir og snjallin hnefaleikarar. Clay mun áreiðan lega verða betur á verði en gegn Liston. Hann er mun sneggri. Það er heldur enginn vafi á því að mun fleiri óska Patterson sigurs þann 22. hóvember. um af öllu því, sem hún fékk til aður landbúnaðarins í heild er allt meðferðar f starfi sínu. of hár, eins og samanburðurinn á heildsöluverðinu innanlands og út- flutningsverðinu glögglega sýnir. Af þessum samanburði sést, að Garðyrkja Framhald af 4. síðu. ir aðhyllast enn, að taka upp all ar rósirnar á haustin og grafa þær niður fyrir fnost á þurrum 'stað, til næeta vors. Þetta er | vafalaust örugg geymsluaðferð en | hún hefur þó sína galla. Fæstir t garðeigendun hafa heppilegan stað fyrir slíka gryfju, verkið er erf itt og seinlegt, og allmikið rask verður á rótakerfi rósanna við upptöku og endurgróðin-setningu. Önnur aðferð, og sú sem ég held að flestir hallist að — þeirra á með al ég, er sú að moka blöndu af Enn er ekki vitað hvað það var, sem olli þvi, að upp komst um Inge borg Lygren, en því er haldið fram hægt væri að fá flestar af þeim f Osló, að skömmu fyrir handtök- vörum, sem íslenzkur landbúnaður } una haf i hún sótt um að verða framleiðir, keyptar til landsins ; flutt ennþá einu sinni til starfa í mold; safnllaugarus„ eða gömlum fynr m.klu lægra verð en það ; norska sendiráðinu í Moskvu - að vcðruðum húsdýraáburði upp að kostar að framleiða þær her. - , þessu sinni sem ritari hermálafuH-1 stofnunum j 15_20 cm hæð of Framleiðslukostnaðurinn innan- trúans. Það mun hafa verið venju-1 an & þeUa get ég svo ca 10 cm lands heizt jafnhár og raun ber leg athugun á málum hennar, sem ]ag af vel tættum mosa 'og kem vitni 1 skjóli þess, að innflutn-1 leiddi til uppljóstrunarinnar. ]ionum einnig fyrir inn , mini stofnanna svo hátt sem hann toll ingur er yfirleitt bannaður á þeim | Málið hefur vakið mikinn úlfa- ................. _ _ ................... landbúnaðarvörum, sem fram- þyt í Noregi, og Evang, yfirmaður I ir. Til þess má einnig nota viðar leiddar eru í landinu. Engum mun | leyniþjónustunnar, hefur sætt j ull Þá er oft að lokum sett striga þ° koma til hugar, að rétt væri i harðri gagnrýni. „Arbeiderbladet” cða skynsamlegt að gefa innflutn- f Osló hefur það eftir góðum heim- ing á landbúnaðarvörum til !and.s- j ildum, að „rík ástæða sé til að ins frjálsan. Þeirri spurningu má : ætla, að kastljósið muni beinast að þó varpa fram, hvort heppilegt sé | skipulagi leyniþjónustunnar og eða heilbrigt, að hafa íslenzka land búnaðarframleiðslu jafn algjörleiga vernd«ða og nú á sér stað. Reynsl- an af iðnaðarsviðinu hefur sýnt það, að algjör lokun markaðsins er ekki heppileg, hvorki fyrir atvinnu greinina sjálfa né heldur fyrir neytendur. Samkeppni af hálfu er- lendrar vöru veitir heilbrigt að- starfsmannahaldi í þessu máli”. ★ PUKUR OG UPPNÁM Skömmu eftir handtöku Inge- borg Lygren var orðrómur á kreiki um, að Evang ofursta yrði vikið úr starfi. Seinna tilkynnti vfirmaður varnarráðsins, H. F. Zeiner Gundersen hershöfðingi, hlíf yfir, eða vafið lauslega gisn um striga utan um alla plöntuna. Viðkvæmari kbfurrósum svo sem: Flammentantz, Hamburger Fönix, Pauls Scarlet Climber, New Dawn o.fl. má einnig hlífa með strigaskýlum en þá mjög gisnum (hessian). Þá er gott að stinga niður t.d. birkigreinum, sem ná upp með rósinni og haWa strig anum frá. Það gefur bæði ljós og loft að stiklunum. Með tilkomu hinna ýmsu p!ast efna, hafa nú skanast miklir mögu Trúlofunarhringar Sendum gegn póstkröfn r Fljót afgrelðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastrætl 11. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR hald. Iðngreinar, sem setið hafa , að það héfði verið Evang sjálfur, ] ik ’ & g marGskonar gróður einai- „s „rv. ___ i_______________ c , _,, - leiKar a gero maresKonar groour einar að vernduðum markaði um | Sem farið hefði þess á leit að langt skeið, hafa haft tilhneig-. Verða leystur frá störfum meðan ingu til að staðna. En margföld , um málið væri f jallað, en þessu reynsla er fengin fyrir því, að heil , hefði verlð vísað á bug þar sem brigð erlend samkeppni hefur , það væri „hvorki nauðsynlegt né hleypt í þær fjöri og orðið bæði æskilegt”. þeim og neytendum til góðs. Nú geri ég mér auðvitað fullkomlega ljóst, að mjög variega yrði að fara í þær sakir að hleypa erlendum landbúnaðarvörum inn á ísienzkan markað, einmitt vegna þess, hversu verðmunurinn er mikill. En Það forvitnilega atriði kemur fram í greinargerð Gundersens hershöfðingja, að honum var ekki skýrt frá handtöku Ingeborg Ly- grens fyrr en tveimur dögum eftir að liún hafði átt sér stað. Annars , , , hefur svo mikil leynd hvílt yfir þess vegna nefni eg þetta vanda- ; ,, ,, , * • » ,, , , 1 „ rannsokn malsins, að meira að segja fengelsisúrskurðurinn var ekki birtur opinberiega. Um hand- tökuna var ekkert vitað fyrr en „Dagbladet” í Osló skýrði frá henni. mál hér, að mér finnst það vera orðið íhugunarefni, hvort það sé ekki landbúnaðinum sjálfum, að ég ekkí tali um neytendur, til góðs, að eitthvað væri fáanlegt hér á markaðnum af erlendum landbúnaðarvörum, t. d. kjötteg- Aftur á móti leggur norska lög- undum, sem alls ekki eru fram- : reglan ríka áherzlu á að komast að leiddar á íslandi. Sjálfsagt væri því hvernig fangelsisúrskurðurinn þá að tolla slíkan innflutning , síaðist út. í Noregi eiga menn á þannig, að verðlag hans væri í . hættu að verða settir í allt að átta samræmi við framleiðslukostnað-1 vikna varðhald án þess að nokkr- skýla. Þó hafa ekki enn — að minnsta kosti ekki hér á tandi — komið fram verulesa handhæg smá skýli úr þessum efnum. Þar verða menn að biarga sér siálfir að mestu Ieyti, eftir bví sem hugvit og handlagni levfir. M»ð ótrúlega lít illi fyrirhöfn, og enn minni til kostnaði. má nú koma sér upp smágróðurhúsum úu nlasti, þar sem rækfa má hin fegurstu blóm svo sem Dab'ur nu nósir. oháð öll um veðrum. F.n hnð nr finnur saga og verður ekki rak!n héu að sinni. Þegar hækka for sól og hlýn ar í veðri fvrir alvöru á vorin. verðut’ að fiarinQuia vetrarskvlin smám saman. ^+a hoim til hlið ar eða losa um hau fvrsf. en ekki ^iorlpacfo >\oii olirorf T>o9C crofnr* VOT ið gott. að hafa hau við hendina ef aftnrkinnur konr'r í vorhlíðuna. RHkt getur st.undum hent á landi hér. Ólafur Biöm Guðmundsson. Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið i öryggi í akstri. |BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. i GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 j Billinn er smurSur fljótt og vei. Seljum allar teguitdir af smurolíu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9- okt. 1965 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.