Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 16
 Á föstudaginn kemur út nýtt vikublaö hér í borginni sem heitir Nýr Stormur eins og áður hefur veriö frá skýrt i Alþýðublaðinu, Að sögn Gunnars Hall, út gefanda blaðsins verður það tólf síður að stærö og m«n hér eftir koma út á hverjum föstudegi. Þetta á að verða frjálst og óliáð biað, þar sem fjallað verður um stjómmál, auk annars innlends og er- lends efnis. Frétt í Alþýðublaðinu 23. sept. Morgunblaðið, Tíminn og Þjóðviljinn gátu um útkomu þessa blaðs á hlutlausan hátt. Alþýðublaðið, Visir, Mánu dagsblaðið og Ný vikutíðindi létu útgáfu nýs vikublaðs ekki getið. Ekki skal yfir því kvartað, enda fer vel á þvi að þessi blöð haldi hóp ínn, sennilega hafa loforð þau sem gefin voru uni að segja aðeins sannleikann i þessu blaði, farið í taugamar á ritstjórunum. Nýr Stormur 8. okt. VANDAMÁL nútímamálarafotair eru mörg og margvísleg, þess vegna eru málarar yfirleitt svo liugsandi á svipinn og reykja pípu. Og þessvegna er hver dráttur í ^ andliti þeirra þrunginn ábyrgð. og þeim áhyggjum, sem hefur ver ið lögð þeim á herðar. Skilnings leysi samtímans og framtíðarinn ar er þungur baggi á herðum þeirra og gengur eins og rautt strik í gegnum lif þeirra allt frá vöggu. Sundraðir standa þeir hver upp í hárinu á öðrum og sameín aðir falla þeir í einu og sömu ab straktgildruna. Kúldrast mega þeir í bakhjalli, þan sem vindar og vætutíð spila ræl á rófuna á sýn ingargestum og gripum og flæk ingskettir borgarinnar koma inn úr kuldanum til þess að frjósa í hel undir augn.aráði hins alltum faðmandi listunnanda. Nokkrir íslenzkir unglingar í Í>EIR eru athafnasamir hjá Þjóðleikhúsinu, — sýna mannlífið bæði fyrir fæð- inguna og eftir dauðann. (Sbr. Jóðlíf ög Afturgöng- urnar). Sigga systir verður að vinna úti allan daginn, síðan hún gifti sig —- til þess að hafa ráð á að hafa litla barn ið sitt á vöggustofu. klæddir treflum komu á haustsýn ingu í bakhjallinum. Þessi hvít kalda nekt rann þeim til rifja. Karból- og lýsóllykt hæfði þessu umhverfi, fannst þeim. Hjartahlý stúlka tók rauðan lit af félaga sín um og hvíta kalda steinlíknesk ið fékk kyssilegan munn og allt annað og huggulegra yfirbragð. Vitanlega voru þessir efnilegu unglingar reknir umsvifalaust út á gaddinn, nokkrir spýtukarlar í isvörtum fötum með hvítt kast skeyti trekktir upp og — Bingó: Táningarnir teymdir á treflunum fyrir barnaverndarnefnd. En nú er ekki hægt að segja köttur úti í mýri. . . Blýgrár haustdagur rann enn og aftur yfir þessa litsterku borg, í bak lijallinum vöndruðu listvinir um gólf. Innst á gafli trónar heiðurs gestur haustsýningarinnar, ab- straktör af sænsku kyni. Kunnur í sínu heimalandi. En þetta rauða strik. Listamenn og listvinir hóp ast í kringum málverkið og þukla á léreftinu. Ótrúlegt en satt. Rauða strikið í lífi þeirra blasir við á sænsku málverki hér í þessum blauta bakhjalli. Auðvitað getur þetta ekki verið satt, segja þeir og rétta úr sér. Hvernig getur mað urinn skynjað rauða strikið í lífi kollega sinna liér uppi og sentj þeim það í málverki til uppheng ingar í innsta helgidómi muster I is íslenzkrar málaralistar? Slíkt ! væri gróf móðgun. Rauða strikið j er þeirra einkamál, eins og rauði I þráðurinn í bókunum er einka: mál rithöfundarins. i Hér hljóta önnur öfl að vera | að verki og minnugir þeirrar á- i Þetta er hin umtalaða mynd. Örin bendir á rauða strikið. byrgðar sem á þeim hvíiir, blása þeir pípureyk í augun á almenn ingi, meðan þeir er.u að sækja hafa yfir aö ráða, gægjast þeir undan reyktjaldinu. Voteygir a£ vökvum og rauðeygir af reyk til OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO1 Strikið. Það reyndist erfitt hið rauða strik, og rætt var um hvað skyldi gera. Þeir efuðu varla eitt augnablik það ætti ekki þarna að vera. Að lokum var allt saman efnagreint . og undrandi skarinn stendur, því strikið var aldeilis ljóst og leynt eftir listamannsins hendur. Og nú á málverkið fremst og fyrst frægð sína strikinu að þakka? En væri það ekki jafn ágæt list ef það væri eftir krakka? KANKVÍS, klúta og kemisk efni. Eftir dag 1 kynna þeir eftirvæntihgarfullum langt nudd og nauð, með öllum ; listvinum: Rauða stnikið er stað þeim kemísku efnum, sem þeir | reynd! >00000000000000000000000000000000 // ' Mþ — Oii, segðu 'honum pabba þín um, hvar þú igrófst transistortæk ið. - Bíddu augnablik, mamma, hann Georg ætlar að óska þér til hamingju. — Erindi mitt er kannski dálítið óvenjulegt. Ég ætlaði að biðja um hönd konunnar yðar . . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.