Alþýðublaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 2
Beimsfréttir
siáasfliána nótt
★ SINGAPOHE: Ðjakarta-útvarpið hermir, að Indónesíuher
ftsfi að mestu brotið uppreisn kommúnista á bak aftur, 90% liðs
uppreisnarmarma hafi leystst upp og að uppreisnarforinginn Un-
tung hafi verið handtekinn ásamt flestum öðrum foringjum upp-
reisnarmanna. Samtímis hélt Sukarno forseti fund með helztu
samstarfsmönnum og seinna var Subandrio utanrikisráðherra
kvaddur á fund forsetans í annað sinn síðan uppreisnin var gerð.
Tvö stúdentaféiög hafa verið bönnuð og nokkrum menntaskólum
lokað.
★ NEW YORK: Allsherjarþing SÞ samþykkti í gær með 107
atkvæðum gegn 2 að skora á Breta að gera allar nauðsynlegar ráð-
stafanir til að binda endi á „uppreisnina” í Rhodesíu. Bretar sátu
lijá við atkvæðagreiðsluna ásamt fulltrúa eins annars ríkis. Sendi-
Iterra USA, Goldberg, varaði Rhodesíustjórn við að lýsa yfir sjálf-
stæði án samþykkis Breta, sagði að USA mundi ekki viðurkenna
sjálfstæði hvíta minnihlutans og að stjórnin í Washington mundi
Étrípa til nauðsvnlegra ráðstafana í samráði við önnur ríki.
★ SAIGON: Tveir flokkar úr Norður-Vietnam hafa komizt
undan frá Suoi La Tinhdalnum, sem bandarískir og suður-vietnam-
iskir hermenn umkringdu á sunnudag og mánudag. Samt sem áður
Ifafa stjórnarhermenn og Bandaríkjamenn dalinn á sínu valdi, en
um hann jiggur mikilvægasti vegurinn milli norður- og suðurhluta
Suður-Vietnams.
★ BETIIESDA: Johnson forseti hefur ákveðið að fara að ráði
Itekna og draga úr hinum miklu afköstum sínum á flotasjúkrahús-
inu í Bethesda. Hann tók því ekki á móti gestum í gær. Hins vegar
er forsetinn á góðum batavegi eftir gallblöðruuppskurðinn á föstu-
daginn.
★ BRIGHTON: Búast má við hörðum deilum um Rhodesíu-
málið þegar flokksþing brezkra íhaldsmanna kemur saman á morg-
un. Stjórn flokksins hefur lýst yfir stuðningi við stefnu Wilsons
fðrsætisráðherra í málinu, en markgreifinn af Salisbury mun senni-
léga leggjast gegn afstöðu fiokksstjórnarinnar á þinginu. Annað
utjideilt mál á dagskrá verður hugsanleg aðild Breta að Efnahags-
bímdalaginu.
★ NÝJU DELHI: Indverjar sögðu í gær, að Pakistanar hefðu rof-
ið-vopnahléð í Kasmírstríðinu 251 sinni síðan það gekk í gildi 23.
september. Sagt er, að vepnahlésbrot Pakistana geti leitt til stærri
átaka. Eilefu pakistanskir hermenn voru felldir í bardögum um
lieígina og 2 teknir til fanga.
★ BERLÍN: Vinstri-sósíalistar í vestui’-þýzka jafnaðarmanna-
fíokknum kenndu í gær stjórn flokksins um kosningaósigurinn í
siðasta mánuði, enda hafi hún ekki fylgt raunverulegri jafnaðar-
stefnu.
FASTANEFN
KOSNAR
Reykjavík, EG
FUNDIR voru í dag í saniein-
uðu þingi og báðum þingdeild-
um. Ekki voru önnur mál á dag
skrám en kosningar í fastanefnd
ir sameinaðs þings og deilda.
Urðu úrslit kosninganna sem liér
segir:
SAMEINAÐ ÞING:
1. Fjárveitinganefnd:
Jón Árnason, formaður (S),
Halldór Ásgrímsson, (F),
Jónas Pétursson, (S)
Halldór E. Sigurðsson, (F),
Geir Gunnarsson (K),
Matthías Bjarnason (S).
Birgir Finnsson fundaskr. (A)
Ingvar Gíslason (F).
3. Alisherjarnefnd:
Pétur Sigurðsson (S),
Einar Ágústsson (F),
Matthías Bjarnason, funda-
skrifari (S),
Axel Jónsson (S),
Gísli Guðmundsson (F),
Ragnar Arnalds (K),
Sigurður Ingimundarson (A).
. Þingfararkaupsnefnd:
Einar Ingimundarson (S).
Halldór Ásgrímsson (F),
Jónas Pétursson, fundaskrif-
ari S),
Halldór E. Sigurðsson (F),
Jónas G. Rafnar (S),
Björn Jónisson (K),
Friðjón Skarphéðinsson (A).
NEÐRI DEILD:
I. Fjárhagsnefnd:.
Davíð Ólafsson, formaður (S)
Skúli Guðmundsson (F),
Framhald á 14. síðu.
Tonleikar helg-
aðir Sibeiiusi
Rvík, — ÓTJ
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN held
ur tónleika hclgaða Jan Sibelius
hinn 14. þ.m. í tilefni hundrað ára
afmælis tónskáldsins. Hljómsveit
>
Sjúkraflutningar jukust
úm 20% á síðastliðnu ári
SUORNARSKIPTI
jNOREGI
Osló 12. 10. (NTB) 1 anna undir forsæti Per Bortens
Stjórnarskipti urðu í Noregi íj úr Miðflokknum er tekin við.
dag. Þrjátíu ára stjórn Ve|ka | Stjórn Per Bortens tók við störf
mannaflokksins er lokið og liin í um kl. 10 í morgun. Vað það tæki
nýja samsteypustjórn borgaraflokk. færi ávarpaði Einar Gerhardsen
_____________ hinn nýja forsætisráðherra þessum
AiÐALFUNDUR Reykjavíkur-deild , gegnt foimannsstörfum nálega 2
ár í veikindaforföllum formanns
séra Jóns Auðuns, dómprófasts.
Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri
hefur gengt starfi varaformanns
á sama tímabili.
ar Rauða kross Islands var hald
mn í sl mánuði í Tjarnarbúð.
Viaraformaður deildárinnar Óli J.
Ólason, stórkaupmaður, bauð fund
awnenn velkomna, en hann hefur
Formaðun flutti skýrslu um
störfin á sl. ári. Starfsemi deildar
innar var með líku sniði og áður
Megin verkefni voru fjögur:
1. Sumardvalir barna. 2. Rekst
Framh. á 15. síðu.
Hinn nýi sjúkrabíll Rauða krossins, rnódel 1965
I orðum: Þungri ábyrgð á herðum
^ mínum hefur verið létt og lögð á
þínar herðar. Ég óska þess af ein
: lægni að yður endist kraftar til
| að bera ábyrgðina og ég efa ekki
að þér munuð beita hæfileikum
yðar. Ég óska yður innilega til
hamingju með hið mikla og mikil
væga hlutverk yðar.
Per Borten svaraði á þá leið, að
þjóðin hefði látið í Ijós ósk um
1 nýja stjórn í kosningunum. Hann
| þakkaði Gerliardsen fyrir hlý orð
I í sinn garð.
Einar Gerhardsen minnti á, að
þetta væri í sjötta sinn sem hann
I væri viðstaddur stjórnaskioti, fyrst
þegar hann tók við embætti forsæt
isráðherra af Johan Nygaardsvold
1945, síðan þegar Oscar Torp tók
við af honum 1951 og í briðia s!nn
þegar hann varð forsætisráðherra
árið 1955. Árið 1963 urðu tvíveg
is stjórnarskipti og í dag var Ger
hardsen viðstaddur sjöttu stjórn
arskiptin.
Hinn nýi utanríkisráðherra, John
Lyng, ávarpaði fráfarandi utan-
ríkisráðherra, Harvard Lange,
nokkrum orðum, Lyng sagði, að
Lange hefði unnið frábært starf
þau 20 ár sem liann hefði starfað
sem utanríkisráðherra og kvaðst
vona að þjóðin fengi áfram að
njóta reynslu lians.
arstjóri verður Tauno HannikaineB
sem var góður kunningi Sibeliusar
Á tónleikunum verður einnig Cello
konsert eftir Haydn, og verður
Erling Blöndal Bengtson þar ein
leikari. Cellokonsert þessi er f
C-dúr, og nýlega kominn inn f
efnisskrá tónlistarmanna.
Vitað var að Haydn hafði sanÉ
Framh. á 14. síðu.
Friðjón tekur sæti
á Alþingi
Reykjavík, — EG. T
Friðjón Skarphéðinsson (A),
fyrsti varamaður landskjörinna
þingmanna Alþýðuflokksins tók I
dag sæti á Alþingi, þar. sem Guð
mundur í. Guðmundsson, fyrrver
andi utanríkisráðherra hefur af
salað sér þingmennsku, er hann
var skipaður ambassador íslands 1
Stóra Bretlandi fyrir nokkru.
Sveinn Guomundsson (S) tók
sæti á þingi í dag í stað Gunnarg
Thoroddsens, sem á sl. vori var
skipaður ambassador í Danmörkn
Ragnar Jónsson (S) tók sætl
á þingi í gær fyrir Davíð Ólafg
son, sem verður fjarvenandi um
skeið.
Ingi R. Helgason (K) tók saeti á
þingi í-gær f.vrir Eðvarð Sigurðg
son, sem verður fjarverandi unl
skeið végría veikinda.
2 13. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ