Alþýðublaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 3
Mjólkursamsalan mun
nota hyrnurnar áfram
Eigendur Edinborffar við ffamlar myndir af verzluninni.
Verzlunin Edinborg
í nýju húsnæði
Rvík, — OTJ.
VERZLUNIN Edinborg hefur nú
flutt starfsemi sína frá Hafnar-
stræti, þar sem hún hefur veriff
um langt árabil, inn á Laugaveg
89. Þar er þó affeins um bráða
birgðahúsnæði aff ræffa, því aff
innan skamms mun verzlunin aftur
flytja í eigiff húsnæffi sem veriff
er aff byggja á lóffinni nr. 91—93
viff Laugaveginn.
Edinborg er 70 ára á þessu ári
og aðalhvatamaður um stofnun
hennar var Ásgeir Sigurðsson, ap
alræðismaður. Voru meðeigendur
hans fyrstu árin þe;r- George Cop
land og Normann Berrie. Verzlun
inni óx skjótt fiskur um lirygg og
þegar árið 1905 voru vinsældin
'hennar slíkar að nauðsynlegt reynd
ist að flytja í nýtt húsnæði. Árið
1925 fluttist hún svo í húsnæðið
við Hafnarstræti, þar sem starf
semin hefur lengst af verið, eins
og allir Reykvíkingar kannast við
Meðeigendur hafa verið nokkrir,
en nú er verzlunin í einkaeign Sig
urðar B. Sigurffssonar og hefur ver
ið frá því að hinn góðkunni leik
•“'ramhald á 15. siðu
Reykjavík, ÓR.
Forráffamenn Mjólkursamsölunn
ar boffuðu blaffamenn á sinn fund
í gær og var tilefniff hin miklu
blaffaskrif og umræffur manna á
meffal um mjólkurumbúffir. Út-
skýrffu þeir, hvers vegna hyrnnr
nar hefffu orðiff fyrir valinu, þeg
ar ákveffiff var aff pakka mjólk í
einnota umbúffir, og bentu á kosti
þeirra og galla. Einnig var rætt
um þær umbúffategundir, sem
mest hafa veriff nefndar undanfar
iff, Scholle- mjólkurkassa og Pure
Pak mjólkurpakka, en ekki töldu
ráffamenn Samsölunnár kosti
þeirra svo miklu meiri en hym
anna, aff rétt væri aff taka þessar
umbúffir í notkun.
Blaffamönnum vom sýndar ýms
ar fleiri tegnndir mjólkurumbúffa
sein Mjólkursamsalan hefur athug
aff og fylgzt meff, og vom þar á
meffal svo nefndar Brik umbúffir
en þær eru frá Tetra-verksmiffju
wn, þeim sömu, sem framleiffa
hyrmmrnar.
Vísuffu forsvarsmenn fyrirtækis
ins á bug því, sem komiff hefffi
fram í blöffum, aff einkahagsmun
ir réffu því, aff ekki væri teknar
í notkun affrar umbúffir en þær
sem framleiddar em af Tetra
Pak. Tóku þeir fram aff enginn
Tnilliliffakostnaffur væri greiddur
á hvrnurnar, og brf^* enginn um
i-nff fvrir bær hérlendis.
Stefán Biörnsson fonstióri, sagði
aff Miólkursamsalan hefðl hafið
sölu á mjólkurhyrnum ’ í septem-
her árið 1959, og hefði að siálf
sögðu farið fram rækileg athugun
á bví. hvaða umbúðir kæmu til
pre;na. áður en bað van ákveðið.
bað. sem réði vaiinu. kvað hann
hafa verið eftirtalin atriði:
Panninn í hvrnunum var og er
van’nn með plastbúð. Aðrar teg
undir paPDaumbúða. sem þá var
Fékk allt aftur
ÞJÓFUR sá, er stal rúmlega háljri
milljón króna úr verzluninni Krón
an við Mávahlíð, hcfur nú verið
handtekinn. Fé þetta var mest-
megnis í ávísunum, og þeim svo
stórum að þjófurinn átti óhægt
um vik með að innleysa þær.
Alþýðublaðið hafði samband við
Guðmund Kristjánsson, eiganda
Krónunnar, sem kvaðst hafa feng-
ið öll sín skjöl og ávísanir til baka,
en hins vegar ekki það reiðufé,
sem í kassanum var. Guðmundur
sagði að allt sem hann fékk væri
rennandi blautt, og er hann nú að
reyna að þurrka það.
Keypti kortið á lágu verði
SAGAN af fundi Yale-kortsins
hefur vakið milda furðu og at-
hygli, enda um einstaka heppni
að ræða.
Bandaríski fornbóksalinn, sem
keypti kortið af safnara í Evr-
ópu á mjög lágu verði ásamt hand
riti, sem því fylgdi, og hefur safn-
arinn augsýnilega ekki gert sér
grein fyrir verðmæti þess. Kortið
og handritið voru síðan seld öðr-
um manni, sem ekki vill láta nafn
1
síns getið, fyrir geysiháa upphæð
og færði hann Yale-skóla hvort
tveggja að gjöf og er kortið nú
til sýnis í háskólanum.
Fornbóksalinn heitir Laurence
Witten og er frá New Haven í
Connecticut þar sem Yale-háskól-
inn er. Hann hefur þverneitað að
segja frá nafni safnarans og vill
ekki einu sinni segja hvar í Evr-
ópu hann er búsettur. Witten
segir aðeins, að safnarinn hljóti
að hafa orðið sárreiður þegar
hann komst að því hvað kortið
var mikils virði. Witten neitar
einnig að skýra frá því hvað mað-
ur sá, sem gaf Yale-háskólanum
kortið, hafi greitt fyrir það mikið
fé, en sagt er að það verði ekki
metið til fjár.
Vísindamennirnir, sem rannsak
að hafa kortið, telja sig hafa
gengið rækilega úr skugga um
Framh. á 5. bls.
völ á, voru flestar ef ekki allar,
varðar með vaxhúð. Hymurnar
voru mun ódýrari en aðrar tegund
ir pappaumbúða. Kostnaður við
vinnu við að fylla hymurnar er
minni en við þá vinnu við aðrar
umbúðir.
Miklu minni hætta er á að ó-
hreinmdi komist í mjólkina við
áfyllingu á hyrnur en þegar aðrar
umbúðir em fylltar, enda hafa
coli-gerlar, sem er órækt vitni um
að mjólkin hafi óhreinkast, eftir
að hún var gerilsneydd, ekki fund
izt í hyrnumjólk hér síðustu árin.
Hymurnar vom einu pappaum
búðirnar, sem hægt var að taka í
notkun í því húsrými, sem fyrir
hendi var, þar eð hyrnuvélarnar
þurfa lítið gólfrými, miðað við
afköst. Hefðu aðrar vélar veriff
valdar, hefði þurft að leggja í veru
legan byggingarkostnað við stækk
un Mjólkurstöðvarinnar.
Á móti þessum kostum hymun
nar kemun svo það, sagði Stefán
að lögun hennar er óheppileg. Eink
um er þessi galli til óþæginda,
þegar hyrnurnar em bornar heim
úr búðinni, en það er hægt meff
lagni aff raða þeim þannig saman
að þær taki ekki mikið rúm í kæll
skápnum.
Allar smásöluumbúðir úr pappa
sem hugsanlegt hefði verið að velja
í staðinn fyrir ‘hvrnurnar, leka
meira og minna eins og þær.
Framh á 5 bls.
Skipbrotsmannaskýli bú-
in vistum og talstöðvum
ísafirði — BS, — GO.,
Fimm meðlimir úr slysavjrna
deild karla á ísafirði ásamt 10!
meðlimum úr slysavarnadeildinni
Ingólfi frá Reykjavík fluttu ný j
verið vistir, fatnað og talstöðvar
í skipbrotsmannaskýli Slysavarna
félags íslands og unnu mennirn
ir að þessu á fimmtudag, föstudag
og laugardag í sl. v;ku. Varðskip
ásamt þyriu annaðist flutninga frá
skipi í land og skipbrotsmanna
skýlin, sem þeir heimsóttu voru
i f lunkta
AUMLEGT
YFIRKLÓR
Morgunblaðið reynir í gær
að afsaka það trúnaðarbrot sitt
að birta frétt um kortafundinn
fyrr en leyfilegt var samkvæmt
fyrirmælum heimildarmanna.
Það er heldur aumlegt yfir
klór, þegar blaðið reynir að
skjóta sée undan ábyrgð með
því að segja, að Ríkisútvarp
ið hafi birt umrædda frétt á
sunnudag, með norsku frétta
stofuna Ntb. sem heimild. *
Norska fréttastofan Ntb sendi
frétt þessa út á sunnudag. með
þeím fvrirmælum, aff hana
mæt+i ekki birta fvrr en um
kvöldiff. Þessum fvrirmælum
hlvddi fré*tastofa útvarnsins.
Þaff er alls engin afsökun fvrir
5 talsins, í Hrafnsfirði, Látrum í
Aðalvík, Fljótum í Fljótavík, Höfn
í Hornvík og Barðsvík. Hinsvegar
gátu þeir ekki farið í Furufjörff
vegna veðurs. í hverju skýli var
sett upp ein talstöð, alfatnaður
fyrir 8 menn, fjölbneyttar vistir
og hitunaræki.
Umgangur í skýlunum í sumar
hefur verið góður, en á undanföm
um árum hefur ver;ð illa gengiff
um þau og vistum stolið eða þeim
spiilt.
trúnaffarbroti Morgunblaffsins,
aff annar affili effa fleiri hafi
brótiff trúnaffinn síffar, eins og
blaffiff reynir aff benda á.
Morgunblaðið bar fréttarit-
ara sinn í London fyrir um-
ræddri frétt og vafalaust hefur
verið hr;ngt í hann, eftir að
ritstjórar blaðsins voru búnir
að lesa fréttatilkynningu Yale
University Press og fyrirmælin
um birtingarbann. Athyglisvert
er þó að Morgunblað;ð tekur
orðrétta setningu upp úr um-
ræddri fréttatilkvnningu og birt
ir hana innan ti'vitnunarmerkia
án þess að geta nokkurs um
hvaðan hin tilvitnuðil ummæli
eru kom;n. SUk* hefur til bessa
ekki verið talin góð latína í
blaðamennsku.
Að síðustu er svo rétt aff
vekja athygli á því sem Þjóðvilj
inn segir í gær, að umrædd
fréttabirting Morgunblaðsins
er að öllum líkindum brot á
siðareglum Blaðamannafélags
íslands en þar segir: ,.Blaða-
manni skal vera ljós persónu-
leg ábyrgð sín á öllu sem hann
skrifar. Honum ber að virffa
nauðsynlegan trúnað við heim
ildarmenn sína.“
Virðist nú sem siðanefnd
Blaðamannafélagsins hafi feng
ið sitt fyrsta verkefni.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOi
■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. október 1965 3