Alþýðublaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 5
Sjötíu og fimm ára í dag:
Aldís Sveinsdóttir
Sjötíu og fimm ára er í dag frú
Aldís Sveinsdóttir, Hafnarstræti
,87 Akureyri. Aldís er fædd á
Skaftastöðum í Vesturdal í Skaga
firði, dóttir Þorbjargar Bjama-
dóttur, Hannessonar, prests á Ríp
i Hegranesi og hins þekkta fræði
Bianns og kennara, Sveins Eiríká
sonar. Níu ára gömul missti Aldís
móður sína, og tvístraðist þá syst
kynahópurinn og ólst upp mes*
megnis hjá vandalausum, en alls
eru þau systkyn sex er upp kom
yst. Aldís naut engrar reglulegr
ar skólamenntiinar í æsku en
menntaði sig sjálf, eftir því sem
tómstundir leyfðu, enda óvenju
næm og gáfuð kona. Einkum beind
ist áhugi hennar að ljóðum, lærði
hún utanbókar langa kvæðabálka
úr ljóðum góðskálda okkar. Sjálf
er hún vel skáldmælt þegar hún
vill það við hafa. Árið 1915 gift
ist Aldís Kristni Jóhannssyni frá
Miðsisju- í Skagafirði og bjuggu
þau á ýmsum stöðum í SkagafiiV,
sfðustu 10 árin á Sauðárkróki.
Mann sinn missti Aldís árið 1941.
Þau e'gnuðust fejö börn og ei>u
fimm þeirra á lífi. í dag dvelur
Aldís að heimili sínu Hafnarstræti
37 Akureyri.
Hyrnur...
Framhald af 3. síðu.
Rannsóknir, sem voru Blrtar á
Bl. ári, og fjalla m.a. um leka á
Vaxbornum Pure-Pak umbúðuli
sýndu t.d. að 52% hinna rannsök
Uðu umbúða láku.
Á blaðamannafundinum í gær
Var upplýst; að 83%'þess mjólkur
■magns, sem Mjólkursamsalan telur
Hjálparbeiðní
íbúðarhúsið á Gilsbakka í
Möðruvallasókn brann í sl. viku.
Hjón með mörg ung börn miss!|i
þar allt, sem þau áttu innan stokks
811 ígangsklæði hversdags og spari,
rúm og sængurfatnað, húsgögn
með öllu, eldhúsáhöld og rafmagns
tæki. Mikla matvöru. X einu orði
sagt stendur fjölskyldan uppi alls
laus. Þá brunnu tugir þúsunda í
peningum, daglaun feðganna lang
an tíma, sem ekki hafði verið kom
ið í Sparisjóðinn vegna mikilla
anna undanfarið.
Hinu mikla áfalli, sem eldsvoð
inn á Gilsbakka var hjónunum og
börnum þeirra, þarf ekki að lýsa
nánar hér. En höfðað skal til
samkenndar manna og drenglund
ar. Því kemur kall um björgun úr
allsleysi.
Lesandi, hjálp þín er, að þú
getur hjálpað. Sendu Alþýðublað
inu eða undirrituðum þá upphæð,
sem samvizku þína friðar. Það er
ekki verið að safna handa safni,
en fólki. Og við erum í skuld við
allslaus börn og góða menn.
Ágúst Sigurðsson sóknarprest
ur Möðruvöllum Hörgárdal.
er pakkað í hyrnurnar, og hefur
hluti þeirra í sölunni verið sístækk
andi.
Varðandi þær umbúðir, sem not
aðar eru á Akureyri, (en þær sam
anstanda af plastpoka, sem mjólk
er> í og pappakassi utan um hann’)
sagði Stefán meðal annars: Því
hefur ver>ð haldið fram í blöðum,
að mjólkin geymdist betur í þess
um umbúðum, en það er ekki rétt
í hyrnunum t.d. geymist hún engu
síður ef hún er í kæliskáp. Það,
sem máli skipti er, hve góð mjólk
in er þegar hún er látin í umbúð
irnar. Samkvæmt upplýsingum
Hagstofunnar eru fimm manna fjöl
skyldur og þaðan af stærri um 16,
6% þeirra, sem í Reykjavík búa, og*
það er því aðeins þessi tiltölu
lega litli hluti neytenda, sem á
hættulítið gæti notað 10 lítra
kassana. og því ekki rétt að hvetja
almenning til að kaupa mjólk í svo
stórum umbúðum. 10 lítra kass
arnir kosta 88 aura á lítra, en e>'ns
líters hvrna aðeins rúma 58 aura.
Að lokum sagði Stefán B.iörns
son forstióri Miólkursamsöhmnar:
Oss er lióst að taka beri tillit til
óska neytendanna, eftir því sem
liægt er innan skynsamlegra
takmarka. í áfyllingarvélum, fæi’i
böndurn os körfum undir mjólk er
bund:ð mikið fiármagn, og þessu
er ekki hægt að kasta frá sér fvrh’
vavalítið. Æskilegt væri að hafa á
markaðnum stærri umbúðir en eins
lítra. t.d tveggía lítra, og mun
sá möguleiki verða athugaður. Á
meðan aðrar umhúðir, sem til
greina kæmi. að vér gætum not
að. eru veruleaa mikið dvrari en
hvrnurnar. en hafa ekki aðra kosti
fram vfir hvrnurnar en lögunina
teli'im vér ekki rét.t að hætta að
no<a bær Kn begar góðar umbúðir
koma fram, sem ekki eru teljandi
Ódýrir karlmannaskór
Seljum næstu daga vandaða vinnuskó
karlmanna fyrir aðeins
kr. 250.00
.
>
í:
■i ?
. • i ■
Laugavegi 100
Laugavegi 59
Dansk-íslenzka félagið
REYKJ AVÍK
LANDAMÓT
Föstudaginn 15. október n.k. heldur Dansk-íslcnzka félagið skemmtisamkomu í Sigtúni
til að minnast þess, að nú eru liðin 20 ár frá heimkomu þeirra íslendinga. sem dvöldu
stríðsárin í Danmörku og á hinum Norðurlöndunum. Skemmtisamkoman hefst kl. 9 e.h.
og eru utanfélagsmenn að sjálfsögðu velkomnir og gestir þeirra.
ÐAGSKRÁ:
1. Guðmundur Arnlaugsson rektor rifjar upp gamlar Hafnarminningar.
2. Dr. Jakob Benediktsson stjórnar almennum söng (úr söngbókum íslendinga í
Kaupmannahöfn).
3. Dansað til kl. 2 e.m. — Hljómsveit Hauks Morthens.
Aðgöngumiðar hjá Sigfúsi Eymundssyni. V erð aðgöngumiða er kr. 150.00 í verðinu eru
innifaldar snittur og kaffi.
Stjórnin.
i:
dýrarl en hyrnurnar, er að sjálf
sögðu ekkci't því til fyrirstöðu að
þær verði teknar í notkun með
hæfilegum fyrirvara.
Keypti kortið ...
Framhald af 3. síðu.
það að kortið sé ófalsað. Alexan-
der O. Victor, sem bjó handritið
og kortið til prentunar, sagði að
einn starfsbróðir hans hefði boð-
ið honum að búa í kjallaranum
hjá sér ef í ijós kæmi að kortið
væri falsað. Fornbóksalinn sagði
í viðtali við New York Herald
Tribune”, að það éina sem jafn-
azt gæti á við fund landabréfsins
væri, að einhver kæmist yfir dag-
bækur þær, sem vitað væri að
Kolumbus hefði samið og sonui
hans byggt nokkrar frásagnir á,
en þessar dagbækur hefðu horfið'
og enginn vissi, hvað orðið hefði
um þær.
Witten fornbóksali hefur út-
vegað Yale-háskóla margar fá-
gætar bækur. Hann tók próf .í
tónsmíði við Yale-háskólanh en
sneri sér að fornbóksölu fyrjr 15'
árum.
EDINBORG OPNAR í DAG AÐ
LAUGAVEGI 89.
Edinborg
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. október 1965 5