Alþýðublaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 13
TU»a/£s/Atj
#ÆMBÍ<§
LJ— '_r Sími 50184.
FATA
VIÐGERÐIR
Setjnm skinn á jakka
auk annarra fata-
vlðgerða
Sanngjamt verS.
Nakta léreftið
(The Empty Canvas)
Enduruýjum gðmlu sœnguraar.
Seljum dún- og fiðurbeld var.
NÝJA FIÐTJEHKEINStJIHN
Hverfisgötu 57A. Sfmi M718
Óvenju djörf kvikmynd eftir skáld
eögu Albertos Moravias „La Novia“
Horst Buchholz
Catherine Spaak
Bette Davis
Sýnd kl. 7 oig 9.
Bönnuð innan 16 ára
Simi 50249.
Vitanlega verður a.m.k. eitt
ykkar á verði en hin geta sagt
það sem þau vilja. Kannske seg
ið þið eitthvað gagnlegt.
Carol Berk sem nú sat nálægt
mér, fussaði fyrirlitslega. Frit
liafði komið með bakka og Wolfe
opnaði flösku, heilti, beið þang-
'að til froðan var orðin ntegilega
há og drakk. Enginn sagði orð.
Loksins sagði Leddergard: —
Þetta gengur ekki. Bjuggust þér
við því?
— Það ætti að geta gengið,
sagði Fifi. — Ég held að hann
sé mjög tillitssamur þó feitur
sé og við ættum að' hjálpa hon-
um. Hún leit á Oaro. — Komdu
að tala.
— . Gjarnan. sagði Carol. —
Byrjaðu. Út með það.
— Hvernig er þetta? Við viss-
um öll að Arthur var í Kommún
istaflokknum, ég kallaði hann
alltaf félaga og við vissum að
frændi hans og frænka nötuðu
þetta og hann óttaðist að hann
missti vinnuna og yrði að fá at
vinnuleysisstyrk en hann var svo
skolli hugrakkur og heiðarlegur
að ha-nn gat ekki haldið sér isam
an. Vissum við þetta ekki öll?
— Auðvitað.
— Vissirðu þetta líka? Hann
sagði mér fyrir viku að frænka
hans hefði skipað 'honum að bæta
ráð sitt eða hypja sig og hann
sagði henni að hann ynni fyrir
FBI og væri að njósna um komm
ana e,n, það var lygi. Hann hélt
að FBI væri einskonar Gestapo
Ég sagði honum að liann ætti
ekki . . .
— Þetta er lygi!
Frú Rackell hafði ekki hátt en
skýrt talaði hún. Við litum öll
á hana. Maðurinn hennar stóð
upp og lagði hendina á öxl henn
ar. AHir hvísluðust á.
— Þetta er svívirðileg lygi,
sagði hún,. —• Frændi minn elsk
aði landið sitt. Meira en þið.
Meira en þið •811. Hún reis á fæt
ur. -t- Ég er búin að fá nóg.
Ég hefði aldrei átt að koma hing
að. Komdu Ben, við erum að
fara.
Hún stormaði út. Rackell hvísl
aði að Wolfe: — Áfall fyrir liana
Mikið áfali — ég hringi — og
þjálfi, sem hafði spurt hana
ispjörunum úr þrisvar og var
nautheimskur.
Ég starði og hlustaði og reyndi
að ákveða hvort Fifi væri að
leika. Það var erfitt að átta sig
á henni. Var eitthvert hinna að
leyna einhverju og ef svo var
þá hverju? Ég komst að engri nið
urstöðu og vissi ekki neitt. Þau
voru öll áhugasöm og spurul
jafnvei Dell-a Devin þó hún tal
aði aldrei beint til Fifi.
Sá eini sem vissi að ég var
þarna var Carol Berk, sem leit
af og til á mig og sá að ég tók
•eftir augnagotum hennar. Ég
'leit á hana: — Hvað gengur á
hér? Var mark?
— Ég veit það ekki. Hún
'brosti eins og hún myndi brosa
itil öskukarls, mannloga og sætt.
— Hver skoraði?
Þá ákvað ég að hún væri þess
virði að maður horfði á hana þó
það væri ekki annað en til að
komast að því yfir hvað hún
væri að hilma.
— Þau eru drukkin, sagði ég
— Fimm þeirra. Það er gegn
reglunum. Dómarinn leyfir það
e'kki. Hr. Wolfe er dómarinn.
— Mér finnst hann frekar
vera markvörðurinn, sagði hún.
— Hann fyllir út í markið.
Ég sá að það myndi ef til vill
verða nauðsynlegt fyrir mig að
eyða einhverjum tíma til að um
gangast han,a þó ekki væri til
annars en til að komast að því
að ég gæti ekki þolað hana.
Svo byrjaði Fifi Goheen aftur.
Þegar hún kom frá barnum með
þriðja glasið efltir að ég kom
inn tók hún flösku af Skota með
sér og hellti þrem sjússum í bjór
glas Wolfes. Hún setti fiöskuna
á borðið, hallaði sér áfram. rétti
fram hendina og klappaði á koll
inn á bonum, rétti úr sér og
brosti til hans.
— Farðu á fyllierí, sagði hún
ákveðin.
Harm starði á hana.
— Stattu á haus, skipaði hún.
Hann glápti.
— Skollinn sjálfur, sasði hún.
— Löggan talar ekki við þig og
þú splæsir á okkur sjússum og
við segjum ekkert af vRi. Af
SÆNGU8
Ccnstantin
Bráðskemmtileg frönsk úrvals
mynd, með hinum heimsfræga
Jacques Tati
í aðalhlutverkinu.
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Einangrunargler
Framleitt elnungia Ir
úrvalsglerl — 5 ár» ábyrrl
Pantið tímanlcga
Korkiðjan hf.
Skúlaeötu 57 — Sfmi 1326»
hverju segjum við þér ekki það
sem löggan veit? Ef þau væru
sæt í sér myndu þau vera búin
að því. Þarna situr ungfrú De-
villin, hún benti, — fullt af fólki
myndi^segja þér að hún hefði
fengið Ilank Heath til að gera
sig að heiðarlegri konu fyrir
löngu ef Arthur hefði ekki sagt
honum eitthvað um hana Guð
veit hvað. Hver einasta kona
gæti myrt manni fyrir minna
Og .. .
— Þegiðu Fee! öskraði Ladd
engard.
— Leyfðu henni að tala, sagði
Della Devlin náföl.
Fifi lét sem liún heyrði ekki
til þeirra. — Og hr. Leddergard
sem er minn bezti vinur, þar var
það konan hans — verfu ekki
svona vitlaus Laddy. Það vita
þetta allir. Hún snéri sér að
Wolfe. — Hún fór til Suður-
Ameríku með Arthur fyrir nokfcr
um árum og fékk einhverja pest
og drapst þar. Ég velt ekki
hvers vegna Leddergard lét- það
dragast svona lengi að myrða
hann.
Bún drakk út og setti glasið á
borðið. — Þessi Arbhur Rackell,
sagði hún, — var svei mér gæi.
Við Carol Berk uppgötvuðum
fyrir mánuði siðan að hann hélt
Skipholt 1. — Síml
laumaðist á eftir henni. Ég fór
fram til að hleypa þeim út en
hún var búin að opna dyrnar og
var komin út á tröppurnar og
Rackell elti lvana. Ég lokaði og
fór aftur inn.
Þar var eins og í fuglabjargi.
Fifi hafði svei mér komið umræð
um af stað. Wolfe var að hella
aftur í iglasið sitt og bíða eftir
að froðan yrði hæfilega mikil.
Ég gekk til Fifi og tók glasið
hennar og fór að barnum til að
hella í það. Mér fannst hún eiga
það skilið. Hún var miðpunktur
samræðnanna og sagði i smáat-
riðum það sem hún hafði komizt
að. Hún var viss um að Arthur
hefði ekki verið að Þúga að
henni; hann hafði trúað lienni
fyrir þessu, á stað og stund sem
hún hirti ekki uni að greina.
Hann hafði sagt að frænka hans
hefði gleypt þessa lygi hráa —
að hann ynni fyrir FBI og eng-
inn mætti komast að þvi. Nei
hún hafði ekki sagt lögreglunni
þetta. Henni leiddist lögreglan
og þá sérstaklega Rowcliff lið-
WWWMWWMWWWM*»WM%»
SÆNGUR
REST-BEZT-koddu
Endurnýjnm fömla
gængurnar, elfnm
dún- og flðurheld ?«.
Seljum æðardúns- mg
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmmm
atærðum.
ÐfTN-OG
FIÐURHREINSDN
Vatnsstíf 8. Sfml I87M.
SMIHHimiMIMlWmMiMWM
ALÞÝDUBLAÐIÐ - 13. október 1965 J3