Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 3. nóvember 1965 — 45. árg. - 248. tbl. - VERÐ 5 KR. Verkfall á togurunum YFIRMENN á tog'araflotanuni liafa fellt sanmmgatilboffið, sem Ereidd hafa veriff atkvæffi um und anfarna dasra og eru því komnir í verkfall. Þeir sem taka þátt í því eru: skipstjórar, stýrimenn vél- stjórar og loftskeytamenn. . Atkvæðagreiðslu yflrmanna á togurunum, um samninga þá, sem' samninganefnd Félags íslenzkra 1 botnvörpuskipaeigenda undirritaði 27. október sl. lauk á hádegi í gær. Yfirmenn á 27 togurum höfðu atkvæðisrétt, alls 189 atkvæði. At- kvæði bárust frá 26 skipum og féllu þau þannig, að já sögðu 43 og nei sögðu 109. Auð og ógreidd atkvæði voru 30. Atkvæði bárust ekki frá einu skipi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu togaraútgerðar á íslandi, að yfir- menn gera verkfall. Verkfallið var boðið á mið- Ölvaður mðö- ur lærbrotnar Reykjavík. — ÓTJ. ' DRUKKINN maður lærbrotriaði er hann varð jyrir bifreið á móts við Flókagötu 43 i fyrrinótt. Fólks- bifreið var á leið austur götuna, og mun sá drukkni hafa komið snögglega út frá kyrrstæðri bif- reið, jeppa, þannig að ökumaður- inn hafði ekki ráðnhn til að hemla eða sveigja til hliðar. Lenti mað- urinn upp á vélarhlíf bifreiðar- innar og féll þaðan í götuna. — Hann var fluttur í Slysavarðstof- una — og þaðan á Landakotsspít- alánn. nætti hins 25. október sl. Mun skipum sem landað hafa afla sín- um annað hvort hér á landi eða erlendis ekki heimilt að hefja nýja veiðiferð. 0000000000000000< Síðasti bóndinn suður Sjá viðtal við Pét- ur Björnsson á þriðju síðunni. ■>0000000000000000 Framsókn fellst á sjón armið Alþýðuflokksins! Reykjavík. — EG. FRAMSÓKNARMENN viður- kenna nú í jyrsta skipti, að ég hafi margt til míns máls í því sem ég hef sagt um landbúnaðarmálin undanfarna mánuði og ár, sagði Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála- ráðherra á Alþingi í gær. — Áður hafa orð mín venjulega._verið tiilk- uð sem ofsóknir í garð, bænda og landbúnaðarins, sagði Gylfi. í gær var þriðji dagurinn, sem fundartimi neðri deilder fór að öllu leyti í umræður ’um land- búnaðarmálin, og voru enn nokkr- ir á mælendaskrá er fundartíma var lokið og verður umræðunni haldið áfram á fimmtudaginn, en ómögulegt er að segja, hvort henni lýkur þá, eða hún fram- lengist fram yfir helgi. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<OOO<OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< i Er óvættur í Húnaflóa? Reykjavík. — GO. EINHVER óvættur hefur lagzt í net Strandamanna og étur úr þeim jafnóðum þann litla fisk sem fæst. Algengt var í sumar að hálfir fiskar komu inn á netarúllunni og voru þeir svo nýklipptir í sundur að þeir sprikluðu enn. Þarna er mikill vágestur á ferð því að aflaleysi hefur verið þegar gefur á sjó og veitir mönnum ekki af þessum fáu kvikindum sem fást. Einp bátur með 3—4 mönn- um var með þorskanet frá Djúpuvík i sumar og hafði hann 10 tonn af verkuðum saltfiski eftir úthaldið. Menn reyna að leiða getum að því hvaða skepna það sé, sem étur úr netunum. 'Ekki getur verið upi hákarl að ræða, því að hann kæmi þá í netin ekki síður en fiskurinn. Muna menn það frá fyrri ár- um, að beinhákarlinn velti sér i vatnsskorpunni flæktur i trossum smábátanna. Ekkí þótti hann kærkominn gestur í netum. Nú ræða. er ekki w Liggur því n þetta að næst að á- lykta að einhver óvættur hafi verið magnaður á mið Hún- vetninga og Strandamanna, enda ajlaleysið þar um slóðir síðiLstu árin varla einleikið. Mjög eru menn á Ströndum kvíðnir vetrinum vegna þessa og hins rýra afla og þykja gamlar útgerðarmiðstöðvar eins og Djúpavík, Gjögur, Ing ólfsfjörður; og fleiri mega muna sinn fífil fegri. ’00000000000000000000000<X>0000>00000000000000<XXX>C*0000000000000000 Fyrstur kvaddi sér hljóðs í gær Þórarinn Þórarinsson _(F >. Hann sagði í upphafi máls :.íns að stefna bæri að því að svipað fyrir- komulag yrði á verðlagningu land búnaðarafurða og verið hefði. — Hann kvaðst sammála Gylfa Þ. Gíslasyni um að útflutningsupp- bæturnar og landbúnaðarmálin væru að verða alvarlegt vanda- mál og meiri vandí væri nú á höndum í þessum efnum er. nokkru sinni fyrr. Höfuðorsök \andans, sagði Þórarinn að væri, að ríkis- stjórnin hefði látið verðbólgu og dýrtíð leika lausum hala. Væri aukning útflutningsuppbótanna þvi ríkisstjórninni einni að kenna. Björn Pálsson (F) kvað ekki á- stæðu til að gera neitt veður út af bráðabirgðalögunum, sem hér væru til umræðu, því yfirleitt væru bændur vel ánægðir mgð þaO verð, sem þar hefði verið ákveð- ið. Björn benti á að bændur hefðu Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.