Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 14
HLUTAVELTA kvennadeildar Slysavarnarfélagsins verður hald in næstkomandi sunnudag að Hall veigarstöðum við Suðurgötu. Mun þar að venju vera mikið úrval góðra muna, og þarf vart að hvetja <ólk til að fjlömenna, Borgarbókasafn Reykjavikur: 'Áðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, eími 12308. Útlánsdeild er opin írá kl. 14—22 alla virka daga fiema laugardaga kl. 13—19 og eunnudaga kl. 17—19. Lesstofan ppin kl. 9—22 alla virka daga «iema laugardaga kl. 9—19 og jsunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla Virka daga npma laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. Útibúið Sólheimum 27 sími 3 6814, fullorðnisdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu dag kl. 16—19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Minningarspjöld félagsheimilis Sjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru til sölu hjá eftirtöldum forstöðu- konum:: Landspítalánum, Klepps spítalanum sjúkrahúsi Hvíta bands lns Heilsuverndarstöðinni í Reykja vík. f Hafnarfirði: hjá Elínu E. Stefánsson Herjólfsg-ötu 10 og í dag föstudag á skrifstofu Hjúkr unarfélags íslands Þingholtsstræti 30. Mlnnlngarspjöld fivenféiags Laugarnessóknar fást ó eftirtöld um stöðum. Aatu Jónsdóttiu- Laug amesvegi 43, slmj 32060 og Bóka búðlnnl Laugarnesvegi 52. simi 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, slml 32573 og Sigríðl Asmundsdóttur Hofteigi 19. dmi 84544 Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna í Vonarstræti 8 (bakhús- tnu) er opin á þriðjud. og föstud. Kvenfélag Eríkirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur bazar miðviku- daginn 3. nóv. ki. 2 í Góðtempl- arahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á bazar- inn til Bryndisar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingibjargar Stein- grímsdóttur, Vesturgötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Ámadóttur, Lauga- veg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarð arhaga 19 og Margrét/ir Þorsteinis dóttur Laugaveg 52. Verkakvennafélagið Framsókn: Bazar félagsins verður 10. nóv. n.k Félagskonur vinsamlegast komið gjöfum á bazarinn sem fyrst á skrifstofu félagsins, sem pr op- in alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Stjórn og bazar nefnd. Styrktarfélag vangefinna flytur skrifstofu sína að Laugaveg 11, hinn 1. nóv. n.k., sími 15941 Minningarsjóður Maríu Jóns ióttur flugfreyju. Minningarspjöld fást í verzluninni Oculus Austur- stræti 7 Verzlunin Lýsing Hverfis götu Snyrtistofunni Valhöll Lauga vegi 25 og Marfu Ólafsdáttur Overgasteini Reyðarfirði. Mlnningarspjöld ..Hrafnkels- sjóðs” fást f Bókabúð Braga Bnmjólfssonar. Hafnarstræti 22. uÆkuafélag Reykjavíkur, applýs ungar om læknaþjónustu i borg nnt íefnar i simsvara Læknafé ags Hrykjavíknr afml 1K888 Mtnnlngarkorl Langholtssóknar 'ást s eftirtöldum stöðum: Skeið- arvoal 143. Karfavogi 46, Efsta- sundt 89. VerzL Njálsgötu l, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og hrlðjud. Minnlngarspj&Id styrktarfélags 'angefinna, fást á eftirtöldum stöð an <ókabúð Braga Brynjólfsson •r, Kökabúð Æskunnar og é skrif tofu'-nl SkóiavörðustÍB Í8 efstu Jazzleikarar Framhald af 3. síðu. hefur unnið mjög gott starf við aS hlúa að jazz hér á íslandi og er það eingöngu gert áhugans vegna, þar sem jazzunnendur eru svo tiltölulega fáir að fremur þarf að borga fyrir að fá að skemmta þeim en hitt. Jazzkvöld þau er hann stendur fyrir í Tjarnarbúð á mánudagskvöldum eru orðin mjög vinsæl, enda jafnan góð stemning og allt fer mjög prúðmannlega fram. Svo að aftur sé vikið að gestunum væntanlegu er Art Far- mer 37 ára að aldri. Hann vakti fyrst verulega athygli á sér þegar i hann hóf að leika með Lionel Hamton, en síðan hefur hann m. a. leikið í Horace Silver Quintett, með Gerry Mulligan, og Benny Golsson. Farmer er sagður mjög fjölhæfur jazzleikari sem náð geti ! hvaða tegund tónlistar sem er, allt frá Gerry Mulligan og Horace Sil- ver og til Teddy Charles og Ge- orge Russell. • Donald Byrd er fjórum árum yngri en þykir einnig með efni- legustu jazztrompetleikurum sem nú eru uppi. Hann lék m. a. með The Jazz Messenger og trommu- leikaranum Max Roach, en síðan 1959 hefur hann haft sína eigin | hljómsveit. HERFERÐ gegn hungri. Fjársöfnun er haf- in. í Reykjavík er tekið á móti framlögum í bönk um, útibúum þeirra, sparisjóðum, verzlunum, sem hafa kvöldsöluréttindi og hér á blaðinu. Oooooooooooooooooooooooo OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO útvarpið Miövikudagur 3. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við, sem heiina sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les söguna „Högni og Ingibjörg' ‘eftir Thorfhildi HóLm (5). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdeigisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Úlfhundurinn” eftir Ken Anderson í Benediikt Arnkelsson les (4). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.05 Efst á baugi Árni Böðvarsson eand. mag. flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson ag Björn Jóhannes- son tala um erlend málefni. 20.35 Lausn efnahagsvandamála og hinin almenni neytandi Siveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi. 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 21.50 Kapp með forsjá Siigurður Sigurðsson talar um íþróttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Örlög manns“ eftir Mikhail Sjólókoff Pétur Sumarliðason kennari les sögulokin -5). 22.30 Kammertónlist frá tónlistarhátíðinni í Stokk hólmi i haust. 23.35 Dagskrárlok. / OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO I vs mrtm AÐAL FUNDUR LUÐRA- SVEITARINNAR SVANS Lúðrasveitin SVANUR hélt að- alfund sinn hinn 10. október. — Formaður hennar, Þórir Sigur- björnsson skýrði frá starfsemi fé- lagsins síðasta starfsár. Kom þar I fram m. a. að þrátt fyrir þröngan ! fjárhag hefur starfsemin verið öflug. Keypt voru hljóðfæri fyrir j meira en 50 þús. kr. þ.á.m. pákur | (skálabumbur), hinar fyrstu í eigu lúðrasveitar á íslandi. Einnig var á sl. hausti haldið námskeið , fyrir blásara. Kennari var Jón Sigurðsson trompetleikari. Formaður sagði einnig frá því, að sveitinni hefði borizt höfðing- leg gjöf frá íslenzkum tónlistar- manni í Kaupmanni, Reyni Gísla- syni, sem á fyrri árum var stjórn- andi lúðrasveitar hér í Reykjavík, er bar nafnið „Gígjan.” Hann sendi sveitinni mikið magn af tón- verkum útsettum fyrir lúðrasveit. Skömmu fyrir aðalfundinn barst sveitinni önnur gjöf, nótur, myndir af hljóðfærum og bækling- ur um hljóðfæri, frá Hreiðari Ól- afssyni, sem í mörg ár gegndi for- mannsembætti í Lúðrasveitinni Svanur. Hreiðar sendi þessa góðu gjöf í tilefni 35 ára afmælis sveit- ! arinnar hinn 16. nóv. næstk. Á síðastliðnu starfsári urðu stjórnandaskipti við sveitina. Jón G. Þórarinsson lét af störfum eft- ir fjögurra ára þróttmikið og fórn fúst starf, en í hans stað var ráð- inn Jón Sigurðsson trompetleik- ari í Sinfóníuhljómsveit íslands. í tilefni 35 ára afmælis síns hyggst Lúðrasveitin Svanur efna til tónleika í Austurbæjarbíói laugardaginn 27. nóvember næstk. Verður þar margt áheyrilegt á efnisskrá, s. s. einleikur Jóns Sig- urðssonar, syrpur úr söngleikjum, göngulög o. fl. Fyrirhugað er að bjóða gömlum félögum og öðrum velunnurum sveitarinnar á þessa tónleika. Stjórn Lúðrasveitarinnar Svan- ur er nú svo skipuð: Þórir Sigur- björnsson formaður, Eysteinn Guðmundsson varaform., Reynir Guðnason ritari, Jóhann Gunnars- son gjaldkeri og Júlíus Sæberg Ólafsson meðstjórnandi. Bifreiðaei^endur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla BifreiðaverkstæSiiT Vesturás hf. Síðumúla 15B. Sími 35740. Konan mín Katrín Óladóttir verður jarðsett frá Fossvoigskirkju föstudaginn 5. nóvember kl. 10,30 f.h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Árni Garðar Kristinsson. Jarðarför Sigurðar Jónassonar forstjóra er andaðist fimmtudaginn 28. okt. s.l. fer fram friá Dómkirkjunní föstudaginn 5. þ.m. kl. 1,30 e.h. Fjh. mína og axmarra ættingja Helga Stefánsdóttir. Innilegar þakkir færum við þeim er auðsýndu okkur samúð við andlát og jaðarför 'ástkærs eiginmanns míns, föður, sonar, bróður og tengdasonar Magnúsar Kristleifs Magnússonar, netagerðameistara, IHugagötu 14. Vestmannaeyjum. Jóna G. Óskarsdóttir Þorvaldur Kristleifsson Þuríður Kristleifsdóttir Magnús Kristleifsson Jón Ragnar Kristín Jónsdóttir Þuríður Guðjónsdóttir Magnús K. Magnússon Inga Magnúsdóttír Guðjón Magnússon Björnsson, Óskar Ólafsson. 14 3. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.