Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 2
pimsfréttir ....sidasfSádna nóff ★ FORT GORDON: — Dwight E. Eisenhower fv. forseti var Æluttur í skyndi á hersjúkrahúsið í Fort Gordon í Georgíuríki í í/h-inótt, og hjartasérfræðingur var kvaddur á vettvang. Læknar vérjast allra frétta aim líðan Eisenhowers, sem er 75 ára að aldri. ★ OTTAWA: — Lester Pearson verður áfram forsætisráð- iHerra Kanada eftir kosningarnar, en jþótt flokkur hans, Frjálslyndi (fj.oíkkurin.n, bætti við sig þingsæti tókst honum ekki að vinna hrein an mciri'nluta á þingi. Þegar talningu var ólokið í aðeins einu kjördæmi hafði Frjálslyndi flokkurinn fengið 128 þingsæti (127) af 265, íhaldsflokfcurinn 99 (92) og Nýi demókrataflokkurinn, sem er jafnaðarmannaflokkur og heldur áfram stuðnin.gi við Pearson, 21 (18). ★ DJAKARTA: — Rúmlega hálf milljón manna tóku í gær þátt f ihörðum mótmælaaðgerðum lá götum Djakarta og krafðist þess áö fcommúnistaflofckurinn yrði bannaður, en um leið var lýst yfir tstuðningi við Sukarno forseta. Yfi-rvöld gerðu ýmsar öryggisráð- tstafanir um allt landið af ótta við skemmdarverk af hálfu komm- tónista 'í dag, sem er hinn svokallaði hetjudagur Indónesiu. Mót- tnælaaðgerðirnar í igær voru hinar mestu sem átt hafa sér stað f Djakarta. ★ SAIGON: —• Bandarískir fallhlífaliðar hafa að mestu leyti Bfmáð eina hersveit Vietcong í hörðustu orrustu Vietnamstríðsins, láð 'því er skýrt var frá í Saigon í gæ(r. Orrustan er Máðt í frum- Ölcögunum um 50 km norðaustur af Saigoh. Minnst 390 skæru- liðar voru felldir og mannfall var einnig mikið í liði Bandaríkja- manna. ★ NEW YORK: — Ungur stúdent, isem eitt sinn ákvað að éerast imunkur, fcveikti í sér fyrir framan aðalsböðvar SÞ í New Vark-í .gærmongun og hrópaði að hann væri á móti öllum stýrjöld UttL Lögreglumenn ibjörguðu stúdentinum, .sem er 22 ára og félagi í kaþólsfcum friðarsinnasamtökum, og fluttu hann á sjúkrahús, þar tsem íhann liggur fjTÍr dauðanum. ★ MANILA: — Filippseyingar genigu til forsetakosninga í gær tneðán stjórnm'álamenn sökuðu ’hverjir aðra um hryðjuverk, kaup <L sfkvæðum og kosningasvik. Lögreglan segir, að kosningarnar flvifi farið tiltölulega friðsamlega fram og 44 hafa beðið bana síð- m fcosningabaráttan ihófst miðað við 85 í kosningunum 1961. ^fácapagal forseti, feiðtogi Frjálslynda flokksins, reynir að ná endurkosningu, en aðal andstæðingur hans er- Ferdinand Marcos jpldun,gardeildarmaður úr Þjóðernissinnaflokknum. ★ PARÍS: — Meint rán leiðtoga vinstrisinnaðra stjórnarand fctæJinga í Marokko, Mehdi Ben Barka, hefur spillt samhúð Frakk ‘fands og Marokko, að því er sagt var í París í gær. Dei GiauUe Coreeti er sagður reiður vegna m'áls Ben Barka, sem hvarf 29. Öktóber í París. Lögfræðingar Ben Barka segja, að innanríkis- tfetherra Marokkó Hiafi komið tii Parísar degi áður en Ben Barka tbar rænt og hitt Lopes þann, sem handtekinn hefur verið í sam- fjúntíi við málið. Ben Barka hefur verið dæmdur til dauða en fieltið náðun. ★ CINCINNATI: — Aðeins 23 metrar sfciidu á milli öruggr- ®r lendingar bandarísku farþegaflugvélarinnar af gerðinni Boeing ÍÍS7 og láreksturs hennar á hæðinni iskammt frá flugvellinum í éyrrinótt. 58 manns létu lífið en 4 bjönguðust. ★ NEW YORK: — Hinn kunni jazzisti og tónsmiður Clarence IVuiiams er látinn, 67 ára að aldri. Eftir hann eru „Royal Garden rfHues“, Baby Von!t You Please Com Home“ og Everybody Loves Ivíy Baby“. NÝRÍÞRÓTTASALUR STÓRGLÆSILEGUR íþróttasalur var 'tekinn S notkun í Réttarholts skóla í dag að viðstöddum borgar stjóra Geir Hallgrímssyni, blaða mönnum og fleiri gestum. Jónas Jónasson, fræðslumálastjóri flutti stutt ávarj) þar sem hann upplýsti meðal annars að mannvirkið hefði kostað nokuð á fiimntándu miiljón króna. Salurinn sjálfur er 18x33 m. og má skipta honum í tvennt með millivegg úr tvöföldu plasti, sem látinn er síga niður úr loftinu. Jónas sagði einnig að nú væri stig ið fyrsta skrefið í þá átt að nýta skólasali meira en svo að ein göngu nemendur hafi þar aðgang að því að íþróttafélögin muni einn ig eiga í lionum sinn tíma. íþrótta salurinn er í reisulegu liúsi sem einnig geymir búningsklefa, böð, áhaldaklefa o.fl. Séra Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, sýndi mönnum húsakynnin og mátti glögglega sjá að ekkert hef ur verið til sparað að gera húsið sem bezt úr garði. Arkitekt var Skarphéðinn Jóhannsson, en bygg ingarmeistari Ármann Guðmunda son. Pearson fékk ekki hreinan meirihluta Fóstrufélag ís- lands stofnað Framhaldsaðalfundur Stéttar- félagsins Fóstru og Nemendasam- bands Fóstruskólans, var haldinn þann 28. okt. sl. Á fundinum var gengið endanlega frá sameiningu félaganna í eitt félag. Hlaut það. nafnið Fóstrufélag íslands. — í stjórn félagsins voru kosnar: Ragnheiður Jónsdóttir, formaður, Þórunn Einarsdóttir varaform., María Kristjánsdóttir, gjaldkeri, Gyða Ragnarsdóttir ritari og Kristrún Jónsdóttir, meðstj. i- og æðarannsókn- ir hérlendis vekja athygli .1 : taka hjarta- og æðaverndarfélaga á íslandi. Rætt var um framkvæmd ir á vegum félaganna, sem miðuðu að því að draga úr tíðni hjarta- og A.9 TILSTUÐLAN íslenzkra heil fl) 'igðisyfirvalda komu hingað til l|ahds sl. sumar tveir fulltrúar -Ci'á' Alþjóðaheilbrigðismálastofnun -SÍi ai (WHO). Sátu þeir fundi með ' æðasjúkdóma, og hvernig þær Í5 gurði Samúelssyni, en Sigurð j framkvæmdir yrðu bezt skipulagð. ’4tr kom þar fram fyrir hönd Sam ; ar i framtíðinni. 2 10. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ E.inn þáttur í slíku starfi er hóprannsókn sú, sem fyrirhuguð er á fólki í vissum aldursflokkum og miðar að því að leiða í ljós sjúkdómseinkenni á byrjunarstigi. Er þá marktrjiðið að reyna að Framhald á 10. siðu. Ottawa, 9. 11 (NTB-Reuter.) Lester Pearson verður áfram for- sætisráðlierra Kanada eftir kosn ingarnar, en þótt flokkur hans, Frjálslyndi flokkurinn, bætti við sigr þingsæti tókst Iionum ekki að vinna hreinan meirihluta á þingi. í sjónvarpsræðu játaði Pearson að hann væiri óánægður vegna þess að frjálslyndir hefðu ekki unnið hreinan meirihluta. En hann bætti því við, að hann yrði áfram í for sæti minnihlutastjórnar Frjáls- lynda flokksins, sem nýtur stuðn ings Nýja demókrataflokksins, sem er jafnaðarmannaflokkur. Pearson var óánægður með þessa skipan mála og þess vegna efndi hann til nýrra kosninga á miðju kjör tímabili. í kvöld var aðeins eftir að telja i einu kjördæmi, og Frjálslyndi flokkurinn liafði tryggt sér 128 þingsæti af 265. Flokkur John Diefenbakers, íhaldsflokkurinn, hafði féngið 99 þingsæti og Nýi demókrataflokkurinn 21. Franski flokkurinn, Ralliment des credit istes, tapaði níu þingsætum og frjálslyndir unnu þau flest. RDC fékk 4 þingsæti að þessu sinni og Sósíalkreditflokkurinn 5. Tveir ó háðir þingmenn voru kjörnir. * Alls neyttu 7.334.304 atkvæðis réttar síns. Frjálslyndir fengu 39 % atkvæða eða 5% minna en síð ustu skoðanakannanir spáðu. í kosningunum 1963 fékk Frjáls- lyndi flokkurinn 3% fleiri atkvæði íhaldsflokkurinn hlaut 33% at- kvæða að þessu sinni eða svipað 'og 1963 én 4% meira eh skoðana kannanir spáðu. Nýi demókrata flokkurinn fékk 18% eða 6% fleiri atkvæði en 1963. Aðeins 4 konur af 37, sem voru í framboði, náðu kosningu. Sex konur áttu sæti á síðasta þingi. Flokkaskipting á síðasta þingi var sem hér segir.: Frjálslyndir 127, íhaldsmenn 92, Nýi demó- krataflokkurinn 18, RDC 13, Sósí alkreditt 9 óháðir 2. Fjögur þing sæti voru auð. Nýja stjórnin verður fjórða minnihluta stjórnin í Kanada síð Framh. á bls. 15. Herferðin gengur vel FJÁRSÖFNUN Herferðar gegn hungri hefur gengið vonum fram ar, og sífellt berast peningaupp hæðir til skrifstofu Herferðarinn ar frá fjölmörgum aðilum. Mikið ber á að ýmsir hópar fólks, til dæmis starfsmenn fyrirtækja leggja saman í stærri upphæðir og senda skrifstofunni. Má nefna að starfsfólk veitingaliússins Röð- uls gaf 10 þús. kr. og eigandi veit ingahússins jafn háa upphæð. Starfsmenn við byggingu Kolviðar nesskóia í Eyjahreppi gáfu rúmar 15 þúsund kr. og eru gefendur alla 18. Fjárframlögum til Herferðarinn ar er veitt móttaka á skrifstofu samtakanna að Fríkirkjuvegi 11 og lijá dagblöðunum í Reykjavib^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.