Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 3
HUS BJARNA RIDD
ARA VARDVEITT
■WWIMWWmiMWMWMWIWWWWtMWWWMWWWWW
Fyrirspurnaflóð /
sameinuðu þingi
MMMMMMMMMMM
MMMMMMMIMIMW
Reykjavík, — KB.
Framkvæmdir eru nú að hefjast
við eudurhyggingu eins elzta húss
í Hafnarfirði og er ráðgert að
korna því í upprunalegt horf. Hafa
verið mynduð sérstök samtök í
þessu skyni í Hafnarfirði, en fram-
kvæmdir allar munu verða gcrðar
i samráði við þjóðminjavörð.
Elzta hús í Hafnarfirði er við
Vesturgötu og ber númerið 6. Það
reisti Bjarni riddari Sívertsen,
liöfundur Hafnarfjarðar ,árið 1805
að því er talið er. Hús þetta hefur
verið mjög vandað að allri gerð,
en það er bindingsverkshús að
dönskum hætti, hlaðið úr múr-
steinum í viðarbinding og þak
þess er viðamikið timburþak. Að
öllum líkindum hefur hús þetta
verið flutt tilhöggvið frá Dan-
mörku og aðeins sett hér saman.
Kristján Eldjárn Þjóðminja-
vörður sagði fréttamönnum í gær,
að hús þetta væri bæði merkilegt
vegna gerðar og stíls, en það lýsti
,.vel byggingarstíl síns tíma og væri
einnig sögulega merkt fyrir Hafn-
arfjörð. en segja mætti, að á viss-
'an hátt væri bærinn sprottinn upp
í kring um þetta hús.
Það er Rotaryklúbbur Hafnar-
fjarðar, sem á frumkvæðið að því,
að nú er hafizt handa um endur-
b.vggingu hússins. Klúbburinn hef-
ur snúið sér til ýmissa félaga í
bænum og hinn 24. fyrra mánaðar
var haldinn stofnfundur sérstaks
félags, sem á að sjá um. fram-
kvæmdir. Aðilar eru 12 félags-
samtök í Hafnarfirði og er búizt
við, að fleiri muni bætast í hópinn
innan tíðar.
Á næstunni mun þetta félag
gangast fyrir fjársöfnun til að
kosta framkvæmdirnar og mun
verða leitað til Hafnfirðinga og
fyrrverandi Hafnfirðinga, sem bú-
settir eru annars staðar á land-
inu.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hef-
ur samþykkt að greiða allt að
fjórða hluta kostnaðarins í sam-
ræmi við framgang verksins og '
fjárframlög frá öðrum aðilum, og '
á fjárlögum þessa árs eru veittar
100 þúsund krónur í þessu skyni. j
I stjórn húsfélagsins elga sæti |
Bjarni Snæbjörnsson læknir, for-
maður, Gisli Sigurðsson, lögreglu- j
þjónn, varaformaður, Kristján
Eyfjörð ritari, Ólafur Pálsson '
gjaldkeri, Kristín Magnúsdóttir, i
Sína Arndal og Ársæll Jónsson
meðstjórnendur
Reykjavík — EG.
Þingskjal með fimm fyrirspurn
um í samtals 19 liðum var lagt
fram á Alþingi í gær. Fyrirspumir
nar fjalla um setningu reglna um
tilboð í verk samkvæmt útboðum
frá Þorvaldi Garðari Kristjánssyni
(S) o. fl., um framkvæmd áætlana
um sjálfvirkt símakerfi frá Hanni
bal valdimarssyni (K); um sérleyfis
sjóð og umferðarmiðstöð frá Inga
R. Helgasyni (K) um framkvæmd
laga um fávitahæli frá Alfreð
Tillaga Alfreðs óþörf -
byggð á misskilningi
Lí&ctn hinna
slösuðu
Rvík, — ÓTJ.
EIÐAN Ágústu Jónsdóttur, sem
lenti í umferðarslysi í Álflieimum
sl. mánudag er ekki góð. Hún er
með meðvitund en hefur miklar
þrautir, enda lærbrotnaði liún,
mjaðmargrmdarhrotnaði og fót-
brotnaði fyrir neðan hné. Bjarni
Bjarnason Skipasundi 58 er liress
eftir atvikum. Ilann Ienti í árekstri
við stóra flutnmgabifreið á mót
um Skipasunds og Holtavegar sl.
mánudag. Meiddist hann á öxl, og
höfði.
Reykjavík, — EG.
MEGINHLUTI þessarar tillögu
er óþarfur og á misskilningi byggð
ur, sagði Eggert G. Þorsteinsson
félagsmálaráðherra í efri deild í
gær, er þar fór fram fyrri um
ræða um þingsályktunartillögu
Alfreðs Gíslasonar (K) um að r’k
isstjórnin feli húsnæðismálastjórn
að semja frumvarp til húsaleigu-
laga og leggja fyrir þetta þing.
Eggert ítrekaði, það sem hann hef
ur áður sagt, að Húsnæðismála
stjórn hefur þegar verið falið að
semia fr”mvarp til húsale>g",l’ga,
en ekki þykir rétt að setja lienni
ströng tímatakmörk til verksins,
*>3r sem hér er um mikið og vanda
samt verk að ræða.
Pggerf sagði í ræðu s;nni, að
ekki væru skiptar skoðanlr um
það að núgildandi húsa’eigulög
væru úrelt og þjónuðu engum til
gangi. t frumvarpi til breytinga
á lögum um Húsnæðismálastjórn
værí bví gert ráð fyrir, að lögin
væru felld úr gildi, en Húsnæðis
i málasfiórn fa’ið að semia nv lög
Enp'r>r> ---s -m tiag
! Eggert aff hér þyrftl Y '
g en þau lög sem nú vær-
I í gildi væru algjörlega gagns-
laus. Nauðsynlegt væri að afnema
þau svo að hægt væri að beita
reglugerðarákvæðum um bygg-
ingu leiguhúsnæðis, sem sveitar
félög og Öryrkjabandalag íslands
reisa fyrir lán Húsnæðismálastjórn
ar. Eggert kvaðst sjá í breytingar
tillögum Framsóknarmanna við
frumvarp til laga um' Húsnæðis
málastofnun ríkisins, að þar væri
gert ráð fyrir að leysa þetta mál
án þess að fella þyrfti gömlu húsa
leigulögin niður -og væri auðvitað
sjálfsagt og eðlilegt að það yrði
kannað hvort slíkt væri löglega
hægt.
Það væri ekki rétt að setja hús
næðismálastjórn ströng timatak-
mörk um samningu húsaleigulaga,
því það væri mikið verk og vanda
samt og ýmis ný sjónarmið kæmu
Framhald á H líðn.
Gislasyni (K) og um sjónvarps
mál frá Gils Guðmundssyni (K)
Meirihluti þessara fyrirspurna
er frá þingmönnum kommúnista
eins og að framan má sjá, en þeir
eru jafnan spurulir á þingi, en
kvarta svo í þinglok, ef ekki hef
ur unnizt tími tii að afgreiða all
ar tillögur þeirra vegna þess að
mikið af fundartíma sameinaðs
þings hefur farið í að ræða fyrir
spurnir þeirra.
Fyrirspurnirnat, sem vænjtan
lega verða á dagskrá í sameinuðu
þingi eftir rúmlega viku eru svo
hljóðandi.
I. Til viðskiptamálaráðherra um
setningu reglna um tilboð í verk
samkvæmt útboðum. Frá Þorvaldi
Garðari Kristjánssyni, Sveini Guð
mundssyni og Jónas’ G. Rafnar.
Hvað líður störfum nefndar, er
viðskiptamálaráðherra skipaði 18.
desember 1959 til að athuga þann
hátt, sem á er um tilboð í verk
samkvæmt útboðum, og gera tillög
ur um leið til úrbóta með bað fyr
ir augum, að reglur verði settar
um þau mál?
II. Til ríkisstjórnarinnar um fram
kvæmd áætlana um sjálfvirkt síma
kerfi, frá Hannibal Valdimarssyni.
t
Framhald á 10. síðu.
SJÁLFVIRK SÍMSTÖÐ
OPNUÐ I BORGARNESI
Borgarnesi — DO, — OÓ.
SJÁLFVIRK símstöð var opnuð
hér í Borgarnesi sl. mánudag, og
en nú hægt að hringja beint i
númer hér hvaðanæfa að af land
inu. Símnotendur eru um tvö
hundruð og hægt er að bæta hundr
að númerum við stöðina án mikilla
breytinga en alls er hún gerð fyr
ir eitt þúsund númer.
Sjálfvirka stöðin var opnuð kl.
5 síðdegis og talaði þá Póst- og
símamálastjóri við Ingólf Jónsson
ráðherra, en Póst- og símamál
heyra undir hann. í sambandi
við sjálfvirku stöðina eru 8 rásir,
það er að segja að 8 símtöl geta átt
sér stað samtímis milli Borgarness
og annarra landshluta og er auð
velt að fjölga rásunum ef með þarf.
S;mstöðvarstjóri er Karl Hjálm
arsson. Hefur hann verið póst- og
s mstöðvarstjóri hér í Borgarnesi
síðan árið 1958. Svæðisnúmer,
sjálfvirku stöðvarinnar er 93. í
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. nóv. 1965 3
' ' . J. C