Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 13
3ÆJAR8Í
n Síml 50184.
Fræðslukvöld
F. í. B.
Kl. 9.
Allra síðasta sinn.
kl. 6.45.
Síml 50249
Útlagarnir frá
Orgosolo
BETAGENDE FIIM FRA SARDÍNIÉfí
med storslAede NATUROPTAGELSER
OGSPÆNDINO!
GRAND-PRIX-VINDEREN
DREMGEN
BJEÉOENEt
1NSTRUKTION: VITTORIO DE SETA §
mmmmma fdrb.f.born u.isAR umammmumm
Áhrifamikil og spennandi ítölsk
verðlaunamynd, sem gerist á
Sardiniu.
Ummæli danskra blaða- Sönn
og spennandi“ Aktuett. Verð-
launuð að verðleikum11 Politik-
en, „Falleg mynd' ‘B.T.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
^jsw
T rúloff unarhringar
Sendum gegn póstkrðfft
Fljót afgrelSsla.
Guðtn. Þorsteinsson
gullsmlSnr
Bankastrætl U.
Lesið Áiþýðubíaðið
Áskrifíasíminn er 14900
Mwy Doughs Warren .
LÆKNIR TEKUR ÁKVÖRÐUN
Fyrst þegar hann hafði elskað
hana hafði hún ekki mótmælt
eins og margar aðrar hefðu gert.
Hún neitaði ekki að hann skildi
við konuna sína. Hún tók fegins
Ihendi við ást ihans. En n'ina þeg
ar hún hafði fengið stefnuna tal-
aði hún um skilnað.
Fyrst þegar 'hann svaraði engu
stríddi hún lionum. — Þu ætlar
þó ekki að yfirgefa mig elskan?
Ég er stimpluð sem hjákona þín
núna, ég þarfnast ástar þinnar
olg verndar. Og hjónabands við
þig, bætti hún við eftir smá um
hugsun.
Hversvegna ekki? Ned var sann
færður um að hann væri jafn
ungur og fyrr. Líkamlega áttu
þau vel saman og æska hennar
Ihafði ör.vandi áhrif á hann.
Nei, Ned vissi að það var ekki
hjónaband við Mavis sem ihann
Ihafði áhyggjur af heldur fjár-
hagslega hlið málsins. Hann
hafði góð laun en 'hann þurfti
að borga háa skatta og í lífeyris
sjóð. Auk þess þurfti hann að
kosta menntun Teds og láta Joan
fá ailmikia fjárupphæð. Senni-
lega yrði ihann ekki aðeins að
láta hana fá húsið heldur einnig
að greiða henni peninga fyrir
mat og fötum. Hann hafði að
vísu Igóða stöðu hjá Botweli,
Smith og Company, auglýsinga-
fyrirtækinu, en yrði það hóg til
að sjá fyrir tveim fjölskvldum.
Hanh vonaðist til þess að
hneyksli það sem skilnaður hans
ylli yrði ekki til þess að hann
missti af því að verða skipaður
forstjóri. En hann vissi að gamli
hr. Rothwell var gamaldags mað
ur. Það fór hrollur um hann.
Hvað átti hann að gera, ef hanni
missti stöðuna líka?
— Þú ert 'Svo áhyggjufullur
elskan, sagði Mavis. — í kvöld
eigum við að halda hátíðlegt til
vonandi hjónaband okkar. Eigum
rvitS að panta kampavín. Það lítur
út fyrir áð þér véiti ekki af því
élskán mín. Svo bætti hún við
blíðlegar en fyrr. — Ætlarðu að
koma heim með mér í kvöld elsk
án riiíií?
Hann hristi höfuðið og það
kom honum á óvart að hann
skildi geta gert það. — E]--ki í
kvöld. Ég verð að fara snemma
á fætur. Ég þarf að hitta lög-
fræðing minn áður en ég fer í
vinnuna í fyrramálið.
Hún strauk yfir hönd hans og
setti stút á fallegar varirnar. —
Elskan ég sakna þín. Þú ætlar
þó ekki að svíkja mig alveg þang
að til við erum gift?
10
—• Auðvitað ekki, sagði hann
eilítið hás.
Hún brosti glettnislega til hans
Ég bióst ekki heldur við því elsk
an. Við tvö eigum vel saman
finnst þér það ekki Ned?
Hann kinkaði kolli. — Það
held ég Mavis, nema þú haldir
að élg sé of gamall fyrir þig.
— Ég elska þig aðeins meira af
því að þú ert eldri en ég, flýtti
hún sér að mótmæla. — Þú ert
aðlaðandi og reyndur. Ég hata
vandræðalega unga menn Ég hef
alltaf umgenlgist eldri menn. Ég
elska að vera með þeim. Brostu
elskan og bíddu um kampavín.
Ekki veitir okkur af í kvöld. Ég
held að við séum bæði heldur
taugaóstyrk.
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigiun
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740
wwmwwwmwmwMiMWH
Joan var því fegin að vera ekki
ein iheima um kvöldið. Kvöldin
voru óendanlega lengi að líða
síðan Ned hafði farið að heim-
an. Stundum fannst henni það
vera verra en það hafði verið
meðan hann annað 'hvort lét sem
hann sæi hana ekki eða skamm-
aði hana. Ef hún fékk sér eitt
glas þá var hún alkóhólisti, ef
:hún fékk sér svefnpillu var hún
eiturlyfjaneytandi. Hún sótti
ekki um skilnað velgna þess að
Mavis hafði komið í spilið. held
ur vegna þess að hún þoldi'ekki
hve Ned var leiðinlegur við
hana. Hún vissi ekki að með því
var hann að dylja vonda sam-
vizku, í hvert skipti sem liann
isá hana varð hann gripinn
ákafri sektarmeðvitund og því
varð hann svo reiður.
Joan tók fram strauhorðið og
setti það fyrir framan sjónvarpið
svo hún gæti fylgzt með því sem
þar skeði meðan hún straujaði.
Ted var uppi á lofti að læra. Don
sat í setustofunni við hlið henn
ar og beið eftir því að sfminn
hrinlgdi. Carmen hafði lofað að
hringja til hans frá Newcastle
í kvöld til að segja honum hvort
foreldrar hennar gætu ekið á
móti honum. Hann hafði farið
til Sydney daginn áður til að
sækja um kennarastöðu. Hann
vonaðist til þess að fá þá stöðu.
Hann beið enn sitjandi í arm
stól þegar Joy Weston kom inn
um gættina. Hún var farin að
koma hvenær sem henni datt
það í hug því hún var sannfærð
um að hún væri alltaf velkomin.
Hún hringdi hvorki né barði að
dyrum lenlgur.
Hún var mjög falleg þetta
kvöld í ermalausum rósóttum
kjól. Hann var faliegur i snið-
inu og sýnd vel vöxt hennar.
Hún heilsaði Joan og kallaði
ihana með fornafni. Donaid stökk
á fætur.
— Ég var að hugsa um hvað
hefði komið fyrir þig Don. Ég
hef beðið og beðið eftir því að
þú kæmir í ailt fcvöld.
— Fyrirgefðu, svaraði hann.
— Ég á von á símtali Joy.
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn á jakka
auk annarra fata-
viðgerða.
Sanngjarnt verð.
1ALAUG
fiS'Ui
A<JSTU/fJ3ÆUAK
Skipholt 1. — Síml 16346.
SÆNG
Endurnýjum gömlu sængurnar
Seljum dún- og flðurheld ver,
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverfisgötu 57A. Sími 16733
— Ekki er það atvinnutilboð
á þessum tíma?
— Nei. En Joe Fenton ætlar
að hringja til mín því ég er að
hugs'á um að heimsækja hann
og föreldra ihans um helgina.
— Ef þið Joe eruð slíkir vinir
því kemur hann ekki að heim
sækja þig? spurði hún.
— Það veit ég ekki, sagði Don
ald kærulevsislega. — Ég hitti
hann daglega í háskólanum.
— Skrítið að hann skuli aldrel
heimsækja þig, hún leit glettnis
lega lá hann.
Donald roðnaði.
— Ég hef margboðið honum,
en hann hefur aldrei haft tíma
til þess Joy. Joe er mjög vin-
ssell. Hann á fúlit af vinum í
Sýdney.
— Þá er undarlegt áð hanri
skuli aðeins bjóða þér í iheim
sókn en ekki öllum hinum vinun
um.
Hún var að stríða honum.
Samt grunaði hana ekki beint
neitt. En af hverju faldi hann
þennan stórvin sinn Joe Fenton
fyrir henni? Eftir fjögurra ára
isamvistir vildi hún vita állt urii
líf Dons.
— Ég kem til þín um leið og
hann ér húinn að hringjá
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. nóv. 1965 13