Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 10
Embættisveiting Framhald af 7. síðu. væri farið að líta svo á, að hún jáfngilti skipun í starfið, nema því aðeins að fyrri bæjarfógeti tæki við því aftur. Því var það, að Dómarafélag íslands gerði þá breytingu á lögum sínum, að heim- ilt væri að veita settum héraðs- dómurum inngöngu í félagið og var einróma samþykkt, að Björn yrði tekinn í félagið með fullum réttindum og skyldum. Við veitingu embætta almennt er það einkum þrennt, sem hafa ber £ huga, þegar valið er á milli umsækjenda: hæfni, starfsreynsla og starfsaldur, en einnig geta komið til aðrar sérstakar ástæð- lír, sem réttmætt sé að ráði úr- slitum eins og tvímælalaust var í þessu tilfellí, vegna hinnar löngu og óslitnu setningar. Starfsaldur er þýðingarmikill, en ekki alltaf einhlítur mælikvarði. Miklu máli skiptir, hvar umsækjandinn hef- ur aflað sér starfsreynslunnar. Sé það í tiltölulega litlu embætti, Ségir það sig sjálft, að hann öðl- ast ekki jafnmikla starfsreynslu og sá, sem hefur gegnt þjónustu í stóru og umfangsmiklu embætti, þótt starfsheitin séu þau sömu. { Ég vil taka það fram, að með essu er ég ekki á neinn hátt að eigja að Jóhanni Gunnari Ól- 'ssyni, bæjarfógeta, sem nýtur its sem mikilhæfur embættismað- ur og var um árabil starfsmaður ■|ið embættið í Hafnarfirði. Eg ifefði talið eðlilegt, að með sömu qmsækjendum og nú voru um embættið hefði honum verið veitt það vegna lengri starfsaldurs, ef það hefði verið laust til umsókn- a'r eftir þrjú ár eða svo frá því að Guðmundur í. Guðmundsson lfætti störfum hér, en hin langa sptning Björns Sveinbjörnssonar rbreytir þessu viðhorfi. Þetta árabil, sem Björn Svein- björnsson hefur veitt embættinu forstöðu, hafa fjórir menn verið dómsmálaráðherrar: Hermann Jónasson, Friðjón Skarphéðins- son, Bjarni Benediktsson og nú síðast Jóhann Hafstein. Á sama tíma hafa þrjár ríkisstjórnir ver- ið við völd. Eg verð að telja, að það sé að misbjóða heilbrigðri skynsemi að halda því fram, að þeir dómsmálaráðherrar og þær ríkisstjórnir, sem setið hafa að völdum á þessu tímabili, beri ekki óskoraða ábyrgð á því ástandi, sem hér hefur haldizt. Samkvæmt framansögðu var siðferðilegur réttur Björns Svein- björnssonar til embættisins haf- inn yfir allan efa. Tveggja ára- tuga starf í þjónustu ríkisins við ágætan orðstír, þar af tæpan ára- tug sem forstöðumaður stærsta bæjarfógeta- og sýslumannsemb- ættis landsins, hefði átt að nægja til þess, að ráðherra, með virð- ingu fyrir almennum mannrétt- indum, hefði ekki þurft að skoða I hug sinn tvisvar um það, hverj- i um bar að veita embættið. ! En nú kunna menn að spyrja. j Eru þessi og önnur embætti ekki alltaf veitt pólitískt? Er þetta nokkuð sérstakt? Þessu er því til að svara, að embættisveiting þessi og aðferðin við hana er algert einsdæmi og ekki sambærileg við neitt annað, sem gert hefur verið áður í þessu efni. Það hefur aldrei áður komið fyrir, að manni með slíkan emb- ættisferil að baki, sem ég hefi lýst, hafi verið svo að segja sparkað úr starfi vegna annars manns, sem hefur ekkert sérstakt til brunns að bera, annað en það að vera flokksmaður þess ráðherra, sem fer með veitingavaldið, og mágur bróður forsætisráðherrans. Lýðræðisþjóðfélag, þar sem svo er komið, að menn í æðstu valda- stöðum telja sig ekki þurfa að taka tillit til annars en eigin geðþótta 8. Hver verður aðstaða sérleyfis og veita stöður eftir framan- hafa í umferðarmiðstöðinni, og greindum „prinsípum” er ekki vel hvað þurfa þeir að greiða fyrir á vegi statt og hlýtur þetta að þá aðstöðu á mánuði? vekja borgarana til umhugsunar 9. Má búast við því, að byggingar um það, hvort þeir, sem þannig kostnaður umferðarmiðstöðvarinn haga sér, séu hæfir til þess að ar leiði til fargjaldahækkunar á gegna æðstu valdastöðum í þjóð- sérleyfisleiðum? félaginu. Haínarfirði, 8. nóv. 1965. Jón Finnsson. Bond Framhald af 6. síðu og London, oig um eitranir drykkj arvatn's í Indlandi og Pakistan. Og 2. Hafa með sérstakri reglugerð auðvitað segir hann einnig frá : verið sett ákvæði um skýrslusöfn sínu eigin starfi. Á 16 mánuðum un, aðgreiningu og eftirlit, svo IV. Til ríkisstjórnarinnar um fram kvæmd laga um fávitahæli. Frá Alfreð Gíslasyni. 1. Hefur eftirlitsnefnd fávitahæla verið skipuð, sbr. 6. gr. laganna og ef svo er, hverjir eiga sæti í henni nú? smyglaði hann út úr landinu 5000 Ieyniskjölum. Penlkovsky hafði mjö® góð sambönd. Hann- var hátt settur liðsforingi,i og umgekkislt sem fyrir er mælt í 8. gr. laganna? V. Til menntamálaráðherra um sjónvarpsmál, Frá Gils Guðmunds syni. hershöfðingja og marskálka. Þar i Hvenær er gert ráð fyrii að að auki var hann bróðursonur Islenzkt sjónvarp, sem undirbúið hershöfðingja nokíkurs og ©iftist dóttur hershöfðingja. Það kemur óbeinlínis fram í minningunum, að Penkovsky kom sjlálfur upp um sig með fljótfærnislegum en öruggum upplýsingum til Kennedy í Kúbu málinu, Hann hafði ekki tíma til bess að leynast. Hann var handtekinn ásamt bre2Íka verzlun- armanninum Greville Wynne. Wynne fékk átta ára fangelsi. en var leystur úr haldi í fyrra í skipt um fyrir rússann Gordon Lons- dale, sem var dæmdur í 25 ára fangelsi í London. En Penkovsky var dæmdur til dauða. GreviHe Wynne heldur því fram, að hann hafi ekkert skipt sér af því að smygla út úr landinu minningabók Penkovskys. Það hlýtur því að vera einskær tilviljun, að Wynne dvelst í New York, daginn, sem bókin lá að koma út. hefur verið á vegum rikisútvarpS ins, taki til starfa? 2. Hvenær er áætlað, að íslenzkt sjónvarpskerfi verði komið í það horf, að sjónvarpssendingar geti náð tif allra landsbúa? 3. Hvaða áætlanir liggja nú fyrir um stofnkostnað og rekstrarkostn að íslenzks sjónvarps? 4. Hefur ríkisstjórnin látið semja frumvarp til laga um íslenzkt sjón varp? 5. Hefur ríkisstjórnin, með hlið sjón af tilkomu íslenzks sjónvarps endurskoðað afstöðu s:na t.il sjón varpsrekstrar varnarl’ðsins svo-'' hefnda í því skyni að banna þann rekstur eða takmarka útsending ar Keflavikursjónvarpsins við her stöðina eina? Hjartarannsóknir Framhald af 2. siðu koma í veg fyrir, að sjúkdómurinn ágerist, að stöðva hann á byrjun arstigi eða lækna ef auðið er. FYRIBSPURNIR. Framhald af S. sfðn 1. Hvenær fá eftirtaldir staðir sjálfvirkar símastöðvar og þar með J Við hóprannsóknir þessar verð símaþjónustu allan sólarhringinn: SKIPAUTG6RÐ RIKISINS M.s. Hekla fer austur um land í hringferð 16. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Fálskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Rauf arhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Aknreyrar 13. þ.m. Vörumóttaka til áætlunar hafna við Húnaflóa o® Skagafjörð, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar á fimmtudag og föstudag. Farseðlar seldir á föstudag. BBIDGESTONE HJÓLBARDAS frNpiit 'l 2 ísafjörður, Brú, Borðeyri, Hólma vík, Bolungarvík, Hnífsdalur, Súða vík, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Innri -Tunga og Pat reksfjörður? 2. Hvað líður að öðru leyti fram kvæmd áætlunar póst- og símamála stjórnarinnar um sjálfvirkt síma kerfi? III. Til samgöngumálaráðherra ur beitt rannsóknaraðferðum, sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur mælt með og stuðlar það að samræmingu við sambærilegar rannsóknir, sem gerðar hafa verið ertendisj. Fundarmenn töldu að einnig mætti nota niðurstöður framangreindra hóprannsókna til rannsókna á eðli og orsökum hjarta- og æðasjúkdóma. í lok þessa mánaðar verður hald um sérleyfissjóð og umferðarmið inn fuuáur á vegum Alþjóðaheil- stöð. Frá Inga R. Helgasyni. 1 brigðismálastofnunarinnar í Kaup 1. Hversu mikið fé hefur inn- j niaimahöfn. Verða þar ræddar að heimzt i sérleyfisgjöldum og hóp ' ^erðir sem niiða að því að koma ferðagjöldum. frá því að ' sú inn ! 1 veí= iyr'r kransæðasjúkdóma. heimta byrjaði 1. oktðber 1965. 2. Á hvern hátt hefur því fé ver ið varið, sem spurt var um í 1. fyrirspurn? 3. Hvenær var byrjað að byggja umferðarmiðstöðina í Reykjavík. 4. Hversu mikið fé hefur Reykja víkurborg lagt af mörkum til bygg ingar umferðarmiðstöðvarinnar? 5. Hver var byggingarkostnaður umferðarmiðstöðvarinnar orð’nn 1. okt. 1965: a) i heild; b) miðað við rúmmetra? 6. Hvað er áætlað að kostnaður inn verði mikill við þær fram kvæmd’r, sem ólokið er við bygg ingu umferðarmiðstöðvarinnar, og hvenær má búazt við því, að hún verði fullfrágengin? 7. Hverjum hefur verið veitt að staða til reksturs hótels- og verzl unar í umferðarmiðstöðinni? Þar munu mæta sérfræðingar frá öllum Norðurlöndum. Einn liður dagskrárinnar verður sérstaklega helgaður hinum fyrirhuguðu rann sóknum á hjarta- og æðasjúkdóm um meðal almennings á íslandi. Prófessor Sigurður Samúelsson mun mæta sem fulltrúi íslands á fundi þessum. Upplýsingar þess ar eru úr tímaritinu Hjartavernd. Síaukln sala gannar gæðin BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. I |BRIDGESTONE ávallt fyrirlíggjandí. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 „SJÓVA" TRYGGT ER VEL TRYOOT SJÓVATRY GGINGAFÉLAG ISLANDS HF Benzínsala - Hjólbðrðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólfoarðaverkstæðið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastíg*. — Síml 23900 j[0 10. nóv. 1965 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.