Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 14
MÚVfMIIIR 10 Mi&v&udofiFur 1 m Kvenfélasr Ásprestakalls heldur fiazar fyrsta desember kL 2 e.h. í. Langholtsskóla. Þeir sem vilja gefa muni snúi sér til GuSrúnar S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sími 32195, Oddnýjar Waage, Skipa sundi 37, sími 35284 og Þorbjarg ar Sigurðardóttur, Selvogsgrunni T, sími 37855 og Stefaníu Ögmund ardóttur, Kleppsvegi 52, 4. hæð til liægri, sími 33256. Fermingarbörn óháða safnaðar fns, sem eiga að fermast á árinu 1966, komi til viðtals í kirkju kl. I sunnudaginn 14. nóvember. Gert er ráð fyrir að þau lilýði á messu kl. 2. Safnaðarprestur. Minnlngarspjöld styrktarfélags vangefinna, fást á eftirtöldum stöð nm BókabúB Braga Brynjólfsson ar. BókabúB Æskunnar og á skril stofunni SkólavörBustíg 1R «fstu hæð Borgarbókasafn Beykjavíkur; Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. Útibúið Sólheimum 27 sími 3 6814, fullorðnisdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu dag kl. 16—19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Laugardaginn 23. október voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ung- frú H'ldur Dagsdóttir og Þorgeir Jósefsson. Hemili þeirra er að Birkimel 10A. — (Ljósmynda- stofa ÞÓRIS.) Laugardaginn 23. október voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Marta Jensen og Sveinn Þórir Gústafs- son. Heimili þeirra er að Háteigs vegi 17, Reykjavík. (Ljósmynda- stofa ÞÓRIS). Háskölinn Framhal af 1. siðu skólamenn hafa varað sig við slíkri | breytingu, og hefði hann því ekki tekið frumkvæði um hana enn. | Hin breytingin, sem Gylfi nefndi: var lenging skólaársins. í Háskólan um. Raunverulegir kennslumánuð ir væru nú aðeins 7. Vildi hann lengja tímann í 9 mánuði, | enda væri það I samræmi við hætti. annarra þjóða. Yrði þá að auka1 námstyrki, þar eð möguleikar stúd enta til tekjuöflunar minnkuðu. Gylfi kvað Háskóla íslands að sínu áliti eiga að vera miðstöð rannsókna á sviði íslenzkra fræða Það hlutverk gæti hann rækt bet ur en aðrir og væri það eina svið v-'sinda, þar sem hann hefði skyldu til heimsforystu. Næsta verkefni Háskólans taldi ráðherrann vera rannsóknir á náttúru íslands og ætti Náttúrufræð’stofnun íslands að vera deild í Háskólanum. í þriðja lagi taldi ráðherrann, að Háskólinn ætti að láta þjóðfélags vísindi til sín taka í ríkari mæli en hingað til og þyrfti að koma upp við skólann rannsóknarstofn un í þjóðfélagsmálum. Að síðustu Hefndi Gylfi nauðsyn þess að efla innan Háskólans grundvallar rannsókn’r í raunvisindum. Öll þessi atriði og mörg fleiri þyrfti að hafa í huga við mótun heildar stefnu í málefnum Háskólans næs+u ár og áratugi. Tfátíðasalur Háskó'a íslands var þét.tskinaður er fundur’nn hnfst í pærkveldi. Að loknum framsögu rípSnm voru bornar fram fvrir- siv’rnir. en framsngnmenn mæltu síðan nokkur orð í fundarlok. málastjórn mundi ekki liggja á liði sínu við afgreiðslu þessa máls, heldur senda frá sér nýtt frum varp til húsaleigulaga svo fljótt sem verða mætti. Umræðu um tillöguna var að því búnu frestað og málinu vís að til heilbrigðis- og félagsmála nefndar. Kveikti I sér Sunnudaginn 24. október voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Guðrún Margrét Stefánsdóttir og Harry Zeisel. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 83, Kópavogi. (Ljósmynda stofa ÞÓRIS.) Náttúrulækningafélag Reykja- víkur, fundur verður fimmtudag inn 11. nóvember kl. 8.30 s.d. að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélags- húsinu). H. Jay Dinshah forseti jurtaneytendafélags í Bandaríkj- unum flytur erindi. Sjálfshjálp til he'lsu og hamingju. Erindið verður þýtt jafnóðum á íslenzku. Veiting ar í anda stefnunnar. — Allir vel komnir . Stjórnin. Fríkirkjan í Reykjavík. Væntan leg fermingarbörn næsta vor og haust eru beðin að koma til við tals í Fríkirkjunni á f’mmtudag kl. 6.00 Séra Þorsteinn Biörnsson. Æsknlvðsféiag Bústaffarsóknar. Yngri deild. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskóla . Stjórnin. ©þörf tiSlaga Framhald af 3. síðn til greina með mat á leiguhús næði, til dæmis aldur og ástand en ekki aðeins stærð. Eggert kvaðst þess fullviss að húsnæðis Frb *i l. *fðu. menn björguffu stúdentinum á síff ustu stundu og fluttu hann á sjúkra hús, þar sem hann liggur fyrir dauðanum. Stúdentinn, sem heitir Laporte og er 22 ára að aldri, er félagi í kaþólskum friðarsinnasamtökum Hann kvaðst hafa kveikt í sér af trúarástæðum og gert það fyrir dögun svo að enginn gæti komið í veg fyr’r það. í síðustu viku kveikti 31 árs gamall kvekari, Nor man Morrison, í sér fyrir utan landvarnarráðuneytið í Washing- ton í mótmælaskyni við Vietnam | stríðið og lézt of völdum bruna sára. Hann hélt á barni í fanginu en því var bjargað. Kaþólska verkamannahrevfíngin sem Laporte er félagi í, tilheyrir ekki kaþólsku kirkjunni en kveðst starfa í anda hennar. E;nn for ystumaður hreyfingarinnar sagði í dag, að hreyfingin væri andvíg styrjöldum og fylgdi nokkurs kon ar kristnum kommúnisma án þess að aðhyllast kommúnisma. PRENTNEMl ÓSKUM EFTIR NEMA I SETNINGU. Prentsmiðja Alþýðublaðsins ÚTBOÐ 0<><><><><><><><><><><><><><>0<><><><><><><><> útvarpið Miffvikudagur 10. nóvember. 700. Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les sciguna „Högni og Ingibjör.g" eftir Torfhildi Hólm — Sögulók (8). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Úlfhundurinn" eftir Ken Anderson <XXXXXXXXXXXXXXX<O<'1-í >ooo Benedikt Arnkelsson les (6). 18.20 Veðurfiregnir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. 19 30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. iflytur páttinn. | 10.05 Efst 'á foaugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni 10.35 Raddir lækna Bjarni Jónsson talar um skófatnað. 21.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Winston Churchill Jón Múli Árnason les kafla úr ævisögu hans eftir Thorolf Smith. 22.35 Frá tónlistarihátíðinni í Björgvin í vor: °3 25 Dagskrárlok. oooooooooooooooooooooooo ><>oooooooooooooooooooooo VQ vezr **jFÆ; W"" mMm Fyrir Almannavarnir ríkisins og Reykjavíkurborgar er ósikað eftir tilboðum í byggingu birgðageymsluhúss aff Reykjahlíð í Mosfellssveit. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 íkróna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR, Úbför eiginmanns míns oig föður okkar Páls Þorvaldssonar, múrara sem andaðist 6. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. þ.m. kl. 3 e h. Blóm vinsamleiga afþökkuð. Ágústa Hjörleifsdóttir, Sigurjón Pálsson Kristín Pálsdóttir Pensel. 14 10. nóv. .1965 - ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.