Alþýðublaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 15
Hjólfoarðaviðgerðir
OPE) ALLA DAGA
(LÍKA LAUGABDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnusíofan h,f.
Skipboltl 35, Reykjavík.
Simar: 31055, verkstœ8Iff,
30688, skrifstofan.
Einangrunargler
Framleltt elnungia Ai
trvalsglerl — 5 ira ábyrgl
Pantlð tfmanlera.
Korkiðjan hf.
Skúlagötn 57 — Sfml imt
Sérstætt
eins og yðar
eigið
fingrafar.
Ávallt fyrirliggjanáí.
Hi
XaojaveKl «*. — Sfml SSIM
Rússar
Framhald af 5. síðu.
ur reynt að gefa í skyn, að kjarn
orkuvopnum'verði ekki beitt gegn
venjulegri vestur-þýzkri árás, sem
ekki fæli í sér beitingu kjarnorku
vopna. í sambandi við heræfingarn
ar kom ekki skýrt fram, hvort á
rásaraðilinn væru vestur-þýzkar
hersveitir eingöngu. en ummælin
um „framsóknarkenningu" NATO
og tilraunin til að koma fyrir jarð
sprengjum auk beitingu kjarnorku
vopna á þriðja degi bendir til þess
að einnig hafi verið gert ráð fyr-
ir talsverðri beitingu hersveita frá
vesturveldunum. Að sjálfsögðu
var þetta látið vera nokkuð á
reiki að yfirlögðu ráði.
Það sem hins vegar er hafið yf
ir nokkurn vafa er, að kenning
landvarnaráðherra Bandaríkjanna,
McNamara um „kjarnorkuhlé"
eða „þröskuld" sem áður fyrr átti
engri hyili að fagna í Sovétríkj
unum, hefur nú öðlazt viðurkenn
ingu sovézku yf!rherstjórnarinnar
að þv’ er snertir þær aðstæður, ,
sem sámhærílegar eru að mestu |
kringumstæðum lieræfinganna í |
Austur-Þvzkalandi. Þar sem Rússar j
eru nú einnig farnir að hallast
að kenningunni um sveigjanleg-
ar varnir í stað kenningar Krust.
jovs um tafarlausa og öfluga kjarn
orkugagnárás verður kjajmorku
stvrjöld ósennilegri möguleiki en
áður.
Victor Zorza.
Maraþon-uínræða
Framhald af 5. fíðu
frá 1950. Þær tölur eru fyrir heilt
ár hver en ekki valdir nokkrir
mánuðir á þessu ári og aðrir mán-
uðir svo á næsta ári eins og Þór-
arinn hafði gert til að geta vís-
vitandi gefið skakkar niðurstöð-
ur
Árið 1950 óx vísit. um 42,2%
1951 óx vísit. um 19,5%
1952 óx visit. um 2,6%
1953 óx vísit. um 0,6%
1954 óx vísit. um 1,9%
1955 óx vísit. um 8,7%
1956 óx vísit. um 6,3%
1957 óx vísit. um 2,7%
1958 óx vísit. um 11,0%
1959 lækkaði vísit.
um 4,3%
1960 hækkaði vísit.
um 3,4%
1961 hækkaði vísit.
um 11,4%
1962 hækkaði visit.
um 10,3%
1963 hækkaði vísit.
um 17,1%
1964 liækkaði vísit.
um 11,9%
Það sem af er 1965
hækkaði vísit. um 6.5%
Það er því ljóst sagði Gylfi, að
hækkunin er langmest ái’in 1950
og 1951, en þá var Framsóknar-
ílokkurinn í stjórn. Væri því
augljóst að Þórarinn Þórarins-
son hefði farið með fullkomnar
blekkingar.
Skúli Guðmundsson greip all-
oft fram í fyrir Gylfa og kvað
hann fara rangt með tölur. Skúli
steig síðan í pontu og þóttist ætla
að leiðrétta viðskiptamálaráðherra
en kom þá í ljós, að Skúli hafði
ekki hlustað og var með allt aðr-
ar og ósambærilegar tölur. Leið-
rétti Gylfi misskilning Skúla, og
var málið síðan afgreitt til 2. um-
ræðu og nefnda.
Hleðslubrotum
fer fækkandi
Nýjar bækur
BORIZT hafa frá Det Sehön-
bergs Forlag í Kaupmannahöfn 2
nýjar barnabækur í flokki forlags-
Neskaupstað, GÁ — GO. |
Bræðslan hér á Neskaupstað hef
ur tekið á móti 400.000 málum og
er það svipað magn og um sama
leyti í fyrra. Alls voru þá brædd
nærri liálf milljón mála í Nes
kaupstað.
Veður liefur verið gott á mið
unum yfir helgina og óhemjuleg
síldveiði. Bátarnir hafa stundum
ekki þurft að hafa nema tveggja
klukkustunda viðdvöl á miðunum
Magnið virðist óþi'jótandi. Aðal
veiðisvæðið er 50 mílur beint út
að Dalatanga.
Skipaeftirii((smaðurinn hér er
alltaf öðru hvoru að kæra skip
fvrir ofhleðslu, Svo virðist sem
kærunum fari heldur fækkandi og
menn séu að taka sig á í þessu
t’Tliti. Eins og nú standa sakir
má heita ómögulegt að minni en
Skjaldarmerki
íyrir ísafjörð
ísafirði. — BS-GO.
FYRIR rúmu ári auglýsti bæj-
arstjórn ísafjarðar eftir tillögum
að skjaldarmerki fyrir ísafjarðar-
kaupstað. Tvisvar var auglýst, og
hárust yfir 70 tillögur, en engin
þeirra þótti tæk.
Að ósk bæjarráðs gerði Halldór
Pétursson teiknari tillögur að
skjaldarmerkinu og sendi 4 vest-
ur. Á fundi bæjarstjórnar sl. mið-
vikudag var ein af tillögum Hall-
dórs samþykkt. Hugmyndin bak
við merkið er hin hau fjöll beggja
megin við fjörðinn, hafið, skip og
miðnætursól.
Pearson
Framhald af 2. síðu.
an 1957. Leiðtogi Nýja demókrata
flokksins, T. C. Douglas, sagði í
dag, að flokkur hans yrði áfram
í stjórnarandstöðu en mundi styðja
að framgangi mála sem væru land
inu til hagsbóta.
150 tonna skip stundi veiðar þess
ar, en skipin eru allt niður í 65
tonn. Einir frá Eskifirði er minnst
ur. Hann er löglega um 400 til
450 mál,
í heild má segja að mjög veiði
legt sé úti fyrir ef veður helzt
óbreytt en nú er spáð NA brælu.
ins um hestastúlkuna Gitte. Sög-
urnar, sem eru eftir Ruby Fergu-
son nefnast Gitte fár en pony til
og Gitte rider igen. Tvær bækúr
voru áour komnar út í sama flokki
og von á tveimur nýjum í haust
samkvæmt auglýsingu forlagsins.
[18ARAK0SN- [
i INGAALDUR [
mwm ini ■fni i a—a»——■! n mii ............
= =
= =
| Reykjavík, EG.
í GÆRDAG var lögð fram á Alþlngi þingrsályktunartil- 1
I laga Alþýðuflokksins um athug-un á jþví að kosningraaldur |
É verði færður niður í átján ár.
Tillag'ati er svohljóðandi:
Alþingri ályktar, að grerð skuli athugrun á því, hvort ekki f
| sé tímabært ogr æskilegrt að taka upp 18 ára kosningraldur á1 I
| íslandi.
Athugrun þessa skal gera sjö malnna nefnd, kosin af Al- f
I þingi. Nefndin kýs sér sjálf formann.
Neíndin skal skila áliti fyrir setningu reglulegs Alþingr- |
f is 1966. |
| Flutningrsmenn tiillögrunnar ^fru Alþýðuflokksþingmenn- =
f irnir: Benedikt Gröndal, Birgir Finnsson, Friðjón Skarphéð- 1
| insson, Jón Þorsteinsson, Sigurður Ingimundarson.
5 5
MIIIIIIIIMMIlllll.ItMIIIIIMMMI..
Alþýðublaðið
óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi;
Laugarneshverfi
Miðbæ
Laugaveg, neðri
Hverfisgötu, efri
Miklubraut
Hverfisgötu, neðri
Seltjarnarnes I.
Laufásveg
Lindargötu
Laugaveg efri
Gnoðarvogur.
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Fæst í næstu búð
Salt
CEREBOS1
HANDHÆGU BLÁU
DÓSUNUM.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. nóv. 1965