Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 7
FUJ - fundir um allt land 7. des. n. k. Þriðjudaginn 7. des n.k. efna félög ungra jafnaðarmanna um land allt til félagsfunda og munu þeir víðast hvar hefjast kl. 8,30 e.h. Eins og í fyrra munu allir fundirnir fjalla um eitt og sama má’lið og ;hafa húsnæðismálin að þessu sinni orðið fyrir valinu. Fundardagur þessi er annar tveggja fundardaga FUJ-félag- anna í vetur og mun sá síðari verða í febrúar-mánuði næstkom- andi. Það var í jyrravetur að stjórn SUJ c/eklcst fyrir því að öll FUJ félög i landinu efndu fyrsta sinni til félagsfunda eitt'og sama kvöld- ið, þar sem fjallað væri um sama Hirðfíflið í Hafnarfirði EKKI verður annað sagt, en yfirlýsing eins framsóknar- manns úr Hafnarfirði um að Hafnfirðingar hefðu þá skemmt an eina, að hlæja að því er miður fer við stjórn bæjarfé- lagsins hafi vakið athygli. — Þeir eru ekki margir fram- sóknarmennirnir í Hafnarfirði, og verða það sjálfsagt aldrei, en þegar þcir láta til sín heyra vekur það athygli alþjóðar líkt og þegar menn finna ókenni- lega fuglategund eða forn- leifar. Spor framsóknarmanna í Hafnarfiröi eru einnig athygl- isverð. Þeir hafa komizt í þá aðstöðu að stjórna bæjarmál- um Hafnarfjarðar. Það tæki- færi, sem þeim bauðst þá, verð ur mjög í minnum haft, er fram líða tímar. Eina stcfnu- málið, sem þeim virtist þá hug- leikið, var að gerast íhalds- hækja, og voru það þar til henta þótti að henda henni frá sér. Þá var og mátum þannig komið, að bæjarmálin voru í algeru öngþveiti, svo varla verður sagt, að ekki hafi verið aðhafst þann stutta tíma er þeir voru við stjórnvölinn. Þá er fyrir dyrum var stjórnleysi þótti Alþýðuflokknum rétt að koma til og bjarga því, er bjargað varð. En sé þessum pilti hugleikið að koma tirræð- um sínum á framfæri, úrræö- um, sem helzt virðast fólgin í hlátri, og fíflaskap, væri ekki úr vegi fyrir hann að tala við þá flokksbrseður sína í Kópavogi, og athuga hvort þeir verða ekki uppnæmir af for- múlunni. Uil lUl uy nu'inur junsson, <>0000000000000000000000000000000 malið. Fundir voru þá haldnir í öllum FUJ-félögunum að einu undanteknu og var fjallað um landbúnaðarmálin. Fundirnir voru víðast hvar vel sóttir og umræð- ur fjörugar, enda skemmst frá því að segja að fundarclagurinn þótti takast hið bezta. Þótti stjórn SUJ því sjálfsagt að gangast fyrir tveim sameiginlegum fundardög- um í veiur, Er sá fyrri þriðju- daginn 7. des. n.k., eins og áður segir, en hinn síðari verður í fe- brúar n.k. og verður þá fjallað um bæjarmálin. Vitað er nú nokkurn veginn með vissu, að öll FUJ-félögin munu efna til félagsfunda 7. desember n.k. Eru það félögin í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík, Akranesi, ísafirði, Akureyri, Siglu- firði, Húsavík, Neskaupstað, Sel- fossi og Vestmannaeyjum. Meðal ræðumanna verða þeir Eggert G. Þorsteinsson félags- málaráðherra, Örlygur Geirsson framkvæmdastjóri Alþýðuflokks- ins, Óskar Hallgrímsson borgar- fulltrúi, Sigurður Guðmundsson skril'stofustjóri, Björgvin Guð- mundsson fulltrúi, Þórir Sæm- undsson sveitarstjóri ofl. Nánar verður skýrt frá fundar- höldum þessum í næstu blöðum. Allan undirbúning fundadagsins hefur Sigþór Jóhannesson stud. polyt., fyrrverandi formaður FUJ 1 Hafnarfirði annazt. Allir ungir jafnaðarmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundina í félögum sínum 7. desember n.k. vörður. ■ Að loknum aðalfundarstörfum ræddu fundarmenn um ýmis mál, sem ofarlega eru á baugi iiér á Suðurnesjum. Einkum voru menn óánægðir með vegaskattinn ill- ræmda, sem settur er okkur tii höfuðs, sem þurfum að aka Suð- urnesjaveg. Töldu fundarmenn illa farið ef núverandi ríkistjórn ætl- ar að taka upp dreifbýlisstefnu framsóknarmanna, sem svo mjög hefir verið á kostnað þéttbýlisins. Minntust menn þess tímabils er Sjálfstæðisflokkur og Framsókn- arílokkur fóru með stjórn lands- ins. Þá var byggðastefnan rekin sem ákafast og kvað svo rammt að, að útgerð og annar atvinnu- rekstur á Suðurnesjum beið stór- tjón af. Svo magnað ofstæki og blinda réði stjórnarstefnu þá, að ekki fengu menn leyfi til báta- kaupa, væru þeir búsettir á Suð- urnesjum, heldur þótti nauðsyn- legt að þeir byggju austur eða norður á landi. Þá var í þessu sambandi rætt ■ um það, að Keflavíkurkaupstað- ur þarf að kaupa rafmagn 10% hærra verði en Reykjavík og Hafn- arfjörður, sem er auðvitað langt fyrir ofan kostnaðarverð plús flutningskostnaðar frá orkuverinu. - Þannig er þetta á ýmsum sviðum. Svo loks, þegar ríkisvald- ið lýkur lagningu þessa vegar suður með sjó, er þess krafizt, að Suðurnesjabúar greiði sérstakan skatt til að mæta kostnaðinum. Þessu mótmæla Suðurnesjabúar og ekki sízt vegna þess, að upp- hæð skattsins nálgast hreint ok- ur. Einkum er skatturinn ósann- gjarn á stærri bifreiðum, en til dæmis var það nefnt, að Ólafur Ingibertsson, sem í 30 ár hefur annazt vöruflutninga milli Reykja- víkur og Keflavíkur, hefur neyðst til að hætta akstri, því nú er ár- legur vegaskattur hærri en árlegt viðhald á bifreið hans. —' ..í lok umræðna um þetta mál var eftirfarandi tillaga samþykkt: Félag ungra jafnaðarmanna í Keflavík samþykkir að máímæUt har&lega gerræði því er felst í innheimtu vegaskatts á Reykja- nesbraut. Telur fundurinn eðli- legra, að kostnaði við þessa vega- gerð verði jafnað niður á lands- menn alla, svo sem gert er með aðrar fjárfrekar framkvæmdir á vegum ríkisins. * SKRÍPALEIKUR HRINGEKJUNNAR Þá var rætt um afstöðu þing- manna kjördæmisins, sem fund- armenn voru ekki ánægðir með. Mikið vafðist fyrir fundarmönn- um hver væri afstaða Jóns Skafta- sonar , þá stundina Á mótmæia- fundinum hér í Keflavík var hann Framhald á síffu G. Erlend timarit ungra jafnaðarm. Þeir ungir lýðræðissósíalistar sem vilja gerast áskrifendur að tímaritum og mánaðarblöðum flokksbræðra sinna erlendis geta gert það með því að hafa samband við flokksskrifstofuna sem mun. sjá um pöntun. þeirra og aðara fyrirgreiðslu. Eftir farandi skrá sýnir nokkur helztu ritin. IUSY SURVEY:: Málgagn Heims- sambands ungra jafnaðarmanna. Fjaliar um alþjóðlega pólitík jafnaðarmanna og starf meðlima- sambandanna. Ritið kemur út S ainnum á ári og er á ensku. Áskriftargjald er um kr. 100.00. Framhald á 10. síffu. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 2. des. 1965 J ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA. Karl Steinar Guffnason Aðalfundur Félags ungra jafn- aðarmanna i Keflavík var haldinn 28. nóv. s.l. í Aðalveri. Auk aðal- • fundarstarfa voru rædd bæjarmál. Fór fundurinn hið bezta fram og voru. umræður fjörugar að vanda. I fyrstu flutti formaður skýrslu, sem bar vott um blómlegt starf, því næst skýrði gjaldkeri reikn- inga félagsins. Þá fór fram stjórn- arkosning og voru þessir kjörnir í aðalstjórn: Formaður Karl Stein- ar Guðnason, kennari, meðstjórn- endur: Hannes Einarsson, iðnnemi, Guðfinnur Sigurvinsson skrifstofu- maður, Guðleifur Sigurjónsson, garðyrkjumaður og Árni Guðm- undur Snorrason skrifstofumaður. I fuUtrúaráö voru kjörnir auk stjórnar: Ingvar Hallgrímss., raf- ÆIo :§) Sb SjS Blómlegt starf á Suðurnesjum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.