Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 15
■■ V/ETTIG GEDEPONEERÐ WSER^ ICONRAÐ AXELSSON & CO H"F Vesturgötu 10 - Reykjavik - Slmi 19440 Blandað Grænap gpænmefi baunip Rauðkál í giösum Gulpætup Keflavík - Garður - Sandgerði Frá og með föstudeginum 3. des. verður brottí'arar- tími bifreiða okkar frá Keflavík til Garðs og Sand- igerðis þannig: Fnál Keflavík kl. 14,15, kl. 16,15, kl. 20 og kl. 1 e,m, Sérleyfisstöð Keflavíkur. jolasöfnun Mæðrastyrksnefndar Gjöfurn veitt móttaka á Njálsgötu 3. tið frá kl. 10,30 — 6 alla daga. KÓPAVOGUR Böm eða unglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. Framhald af 3. síðu. en í nelndarálitum sínum lýsa þeir yfir, að þeir (hefðu óbivndnar ■hendur um afstöðu til þeirra til iaiga, sem nefndin ber fraim sameiginlega. Minnti Jón á að all ar þessar tillögur ihefði verið I samþykktar samihljóða í nefndintoi og vaeri þetta því undarleg af- staða. — Nefndin kynnti sér afkomu horfur ríkissjóðs á yfirstandandi ári, siaigði Jón, og virðist mangt benda ti!l að um nokkurn greiðsluhalla yrði að ræða. Hann skýrði ennfremur frá því, að Póst og isímamálastjóri teldi nauðsyn að 'hækka gjaldskrfáir pósts og 'síma, en þær Ihafa verið óbreytt (ar í tvö ár. Yrði hækkun að komia til, ef ekki ætti að draga úr þjónustu á einhverjum svið- um. Væri þetta mál nú i 'athug un hjá ríkisstjórninni, sagði Jón. Vék ihainfn síðan að breytinigar- tillögunum, sem nefndin flytur sameilginlega en frá þeim hefur verið skýrt hér í Maðinu. Hiann gat þess, að niáimslán, sem gerð ar eru tilt'ögur um til læknastúd enta skv. nýjum læknaskipunar- lögum ættu að geta orðið 75 þús n'lnid krónur á ári í 3 ár til þeirra stúdenta. sem skuldbinda sig um að geigna þjónustu í 'héruðum að námi loknu. Hann fór einniig nokkrum orðum um reksturslialla S.kipaútigerðar ríkisins, sem var 38 imillj. 1964 og mun verða svip aður í 'ár og siagði, að þar þyrfti miki'l iskipulagsþreyting að koma +11. Þlá' gat Jón þess, að nú væru úkvæði um að ríkið greiði rekst urslhalla Þjóðleikihúss og Sin.fón 'njihljómsveitar tekin inn í fjár lög, en til þessa hefur á fjárlög um verið veitt heimild til þess- ara greiðslna. Að lokum sagði Jón, að ef allar tillögui' nefndarinnar yrðu sarm þvkktar yrði rekstrarafgangur á rekstriaryfirliti 194,2 milljónir í stað 208,9 milljónir og greiðslu jöifnuður lá sjóðyfirliti verður um 10 millj. Verði tillögur nefindar Imiar allar sambykktar munu því fjiárlöigin að líkindum 'hækka um 14—15 mil'ljónir í meðförum þingisin'S. Halldór E. Sigurðsson (F) kvað Framsóknarmenn flytja þá iþreyt ingartiilögu eina við þessa um ræðu, að 47 milljón króna vega framlag ríkissjóðs verði aftur tek ið irnn á fjláPlög. Ástæðuna til þessa kvað hann vera þó, að svo dlla hefði verðbóligan nú leikið okikur, að ekki væri lengur rúm fyrir nauðsynlegustu framkvæmd ir á fjárlögum. Gaignaði því ekk ert að flytja fj-ölda af breytingar tillögum, heldur yrði hér að 'koma til algjör istefnubreyting. Halldór kvað stefnu ríkisstjórn arinnar vera ofsköttuinarstefnu og taldi upp ýmis igjöld og skatta, isem ihann sagði ríkisstjórnina ihafa komið á. Gerði hann isíðan athugasemd ir við ýmsa liði í fjlárlagafrum- varpinu og taldi hvergi nærri gæta nógu mikilTar hagsýni og spansemi. Talaði Halldór í hálfan annan kilukkutíma oig er Ihann hafði lok ið máli sínu v.ar gert stutt fund arhlé og fundi síðan haldið áfram klukkan fimm og tók þá til máls Geir Gunnarsson (K), og mælti hann fyrir nefndarláiliti sínu og •gerði .grein fyrir þeim breyting artiliögum, sem hann f.lytur, Geir saigði, að í þessu fjár iagafrumvarpi væri ríkissjóður losaður við ýmsar greiðslubyrðar, en skattpíning á almenning væri aukin. Hann sagði að hagur rík issjóðs væri komitoin í sjálf.heldu og þjóðin nyti ekki góðs af góð ærinu, sem þó væri með eins dæmum. Þá fór Geir nokkrum orð um u.m þá láikvörðun, að fella nið ur beint framlaig ríkisins til vega im'ála. Sagði hann að þar væri um algjör svik að ræða og minnti í því samhandi á orð samgöngu- málaráðherra úr umræðum um vegaláiætlun í fyrra. Þá gerði Geir greitn fyrir 'breyti.ngartillöiguim sínum, en hann vill meðal annars, að lækk að verði allverulega framlag til utanríkismála ýmissa, vill hæ.kka framilag til fiskiieitar, taka vega framlagið aftur inn á fjárlög, fella niður fyrirhugaðan farmiða skatt, og láta ríkissjóð (áfram Igreiða rekstrarhalla ra-fmagns veitna ríkisins. Þegar Geir hafði lokið máli sínu tók itil máls MiaiEjmús Jóns son (S) fjármálarláðherra Þakk aði Ihann fjárveitinganefnd fyrir rösklega unnin störf, en 'önnur umræða um fjárlögin færi nú fram mun fyrr ön venja væri til. Ráðherra kvað það greinilegt af tiTlögum nefndarinnar, að hún hefði Igert sér grein fyrir, að tékjuláætlun fjárTaga er eins raun 'hæf og frekast gæti verið og því ekki hægt að igera þar tillögur um neinar hækkanir á tekjulið um. Ræddi Magnús síðan um- mæli framsöigumanma minnihTut- ans. Hann kvað það rétt hjá þeim, að verðbóigan ógnaði nú aivarlega afkomu ríkissjóðs og væri enginn ágreininigur um það. Um tillögur stjórnarandstöð- unnar saigði Ihanín,, að nú slægju kommúnistar Framsóknarmenn út í óraunhæfum tillögufiutningi, þar sem tillögur þeirra gerðu ráð fyrir 165 milljón 'króna Ihækk un an Framsóknarmenn legðu til 47 milljón króna hæ'kkun. Gerði Magnús síðan að umtals- efni ýmis atriði úr ræðum fram scigumanna minnihlutans og kvað röksemdir þeirra yfirleitt harla léttvægar og ekki hægt að spara á löllum þeim liðum ,sem þeir héldu fram. Halldór Ásgrímsson (F) talaði síðastur lál síðdegisfundinum og ræddi hann fjármlálin aimennt og kvað „skattabrjálæði“ þessarar ríkisstjórnar ekki eiga hliðstæðu í sögu landsins. Fundi var síðan haldið ófram í Igærkveldi og átti þá að' ljúka umræðunni, en búizt er við að atkvæðagreiðsla muni fram fara í dag. FJ ARLOGIN Nýju : bækurnar Bókaútgáifa Menningarsjóðs leyfir sér að vekja athygli hókamanna á eftirtöldum rit-í um: Sveinn Skorrt Höskuldsson: Gestur Pálsson I-II Ritið Ihefur að geyma ítar- lega ævisögu Gests skálds Pálsscniiar oig alhliða könnun á verkum ihans. Þetta er xnjog vandað og veglegt rit, samtals um 730 hls., prýtt mörgum myndum. Verð (að viðbættum söíu- skatti) í plasthandi 645 kr., * í skinnlíki 731. Tryggvi Gunnarsson, ævisagan, annað hindi. Höf- undar Þorkell Jóh'annessoin og Bengsteinn Jónsson. Fyrsta ibindi ævisögunnar kom út fyr ir nokkrum árum og hlaut , mjög góðar móttökur. Þetta er mikið rit, á sjötta hundrað hlaðsíður. s ,■ .■ Verð í iskinnibandi 537.50 kgj í skintolíki 408.50 kr. (iS; Jakob V. Hafstein: Laxá í Aðaldal. Einkar skemmtiTeg og f'alleg bók, prýdd fjölda myn<^, svarthvítra og í litum. Verð í bandi 494.50 kr. Fuglar Bókin hefur að 'geyma úr- valsmyndir af íslenzkúrú iugl- um. Fæst með felenzkum, enskum og þýzkum text'a. Verð í bandi 241.80 kr. Maurildaskógnr, ný 'ljóð eftir Jón úr Vör. Verð í toandi 258.00 ikr. óþ.‘- 215.00 kr. ! ð i.V Blóm afkökkuð, ,.. isögur eftir Einar Kristjáms- soto. Verð í handi 172.00 kr., ób.: 129.00 kr. Bókamenn. Kynriið yður auk ið valfrelsi útgátfunmár og þau 'kostia kjör, sem hún hýður fé- lagsmönnum. Upplýsin'*aT fást hjá umboðsmönnum vorum um( land allt. Bókaútgáfa Mennlngarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. des. 1965 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.