Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.12.1965, Blaðsíða 14
Frá Guðspekifélaginu. Baldurs fundur í bvöld kl. 20.30 Dagskrá: Samtalsþáttur um draumvitund. Þrír félagar yrðast á um draum líf manna. Mlnningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást 6 eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug emesvegi 43. slmj 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, gími 8T560 og Guðmundu Jónsdóttur GrænuhlíB 3, simi 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hoftelgi 19. simi 84544. X6 Hægri akstur ús Framhald af 2. sfðu. var gert ráð fyrir. Búizt var við, að um 'það þil helming 400 milljónaiuia yrði varið til endurbóta og þreytinga sem •snerta svæði fyrir almennings yagna, en smávagnar, vöruþíl ^ar o. fl. reyndust fleiri en bú izt var við. Einnig verður að jgera breytingar á ökutækjum egna breytingarinnar. Til þess arf 57 miiljónir sænskra |cróna. I Enn fremur reiknuðu menn tekakkt út kostnað í sambandi wið merki og skilti á vegum pg gotum. Buizt var við, að 100 milljónir þyrfti til þessara breytinlva en það verður yfir 200 milljónir. Loks verður kostnaður við upplýsingaber- ferðina vclína breytingarinnar 20 milljónum króna meiri en gert var rá'ð fyrir. Tékkarunnu Framhald af 11. síðn aði mikið í fyrri hálfleik. Karl var eitthvað miður sín og skaut lielzt til mikið. Sigurður Óskarsson og Heinz voru sterkir i vörninni. Ýiið Karviná virðist vera sterkt, þó ekki sé mikið að marka þennan leik, því þeir virtust alls ekki kunna á litla völlinn og t. d. fór allt línuspil þeirra út um þúfur. Skyttur eiga þeir þokkalegar, en mörkin skiptust nokkuð jafnt á þá. Beztir fundust mér þeir Had- rava og Chiner, sem báðir eru há- vaxnir leikmenn með góða knatt- tækni. Þá var Raník einnig góður og sérlega sterkur í vörninni. Mark verðirnir voru báðir mjög þokka- legir. En mikið tel ég að þetta lið eigi eftir að breytast við það að koma á stóran völl. hæstvirtrar ríkisstjórnar íslands, að þegar í stað verði tryggð aðild smásöludreifenda að þessum mál- um.” Tillagan hefur verið send hæst- virtum forsætis- og landbúnaðar- ráðherrum. Fundurinn var mjög fjölmennur og urðu fjörugar umræður um bæði málin. Reykjavík, 30. nóv. 1965. Mörk Tékkanna skoruðu: Raník 7, Hadrava 5, Klimcík 5, Bilický 4, Konrád 4, Chiner 2 og Ianík 1. Mörk KR skoruðu: Karl 10, Gísli 8, Reynir 3, Heinz 2 og Herbert 2. Dómari í leiknum var Björn Kristjánsson og var hann sýnilega mjög taugaóstyrkur, enda kom það fram á mörgum dómum lians. I. V. IVSétmæSa Framhald af 2. síðu lagsmál landbúnaðarafurða. „Almennur fundur í Félagi mat- vörukaupmanna og Félagi kjöt- verzlana haldinn 29. nóv. 1965 harmar að við skipun nefndar til að kanna verðlagsgrundvöll land- búnaðarafurða skuli enn einu sinni hafa verið gengið fram hjá smá- | söludreifingaraðiljum við skipun í nefndina. Fundurínn bendir á, að því að eins fáist raunhæfur grundvöllur við verðlagningu landbúnaðaraf- urða, og tryggður verði réttur allra, sem eðli málsins samkvæmt eiga aðild að þessum málum, þ. e. framleiðenda, dreifingaraðilja og neytenda. Fundurinn mótmælir harðlega ákvörðun um smásöluálagningu við verðlagningu landbúnaðarafurða nú í haust og bendir á, að eins og hún er sé eniginn raunhæfur grun völlur fyrir því að veita verzlun- arfólki kjarabætur í fyrirhuguðum samningum. Fundurinn ítrekar tilmæli til hæstvirts landbúnaðarráðherra og Ný skáldsaga Framhald ar síðu 3. Breyskar ástir er 213 bls. að stærð, prentuð í Steindórsprenti hf., en bundin í Félagsbókband- inu hf. Kápu og titilsíðu hefur Kristín Þorkelsdóttir teiknað. Höfundur bókarinnar Óskar Að- alsteinn er fæddur á ísafirði árið 1919. Hann var um skeið aðstoð- arbókavörður við Bókasafn ísa- fjarðar, og síðar vitavörður við Hornbjargsvita um þriggja ára skeið. Vitavörður við Galtarvita hefur hann verið síðan 1951. — Fyrsta skáldsaga hans, Ljósið í kotinu, kom út á ísafirði árið 1939, en auk skáldsagna hefur hann skrifað baxma- og unglinga- bækur. ^rcttir Framhald af 11. síðu í stjórn fyrir næsta ár voru kjörnir: Form. Ki'istján Benediktsson, ritari Mattliías Guðmundsson, — gjaldkeri Jóhannes Ágústsson, varaform. og form. keppnisráðs Kristján Benjamínsson, meðstj. og form. mótsnefndar Ragnar Ge- orgsson. Hinn nýkjörni formaður ræddi um framtíðarverkefni fé- Iagsins. — Taldi hann að bad- ; mintoníþróttin nyti mikilla vin- cælda meðal fólks, á öllum aldri. Hins vegar væri skortur á hús- næði þrándur í götu, svo og hitt, hve dýrt væri að stunda íþróttina hér á landi. Húsnæði fyrir æfingar væri dýrt og sömuleiðis boltar og spaðar, sem m. a. stafaði af því hve hátt þessar vörur væru toll- aðar. Kvað hann badmintonunn- endur binda miklar vonir við í- útvarpið Föstudagrur 3. desember 7.00 Mongimútvarp. 12,00 Bádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem beima sitjxim Sigrún Guðjónsdóttir byi'jar lestur á óprent aðri skáldsögu eftir Ragnheiði Jónsdóttxxr: „Svört voru seglin“ (1). 15,00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegxsútvarp. 17.00 Fréttir. 17.05 Tónlist á atómöld Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nýjar músik stefnur. 18ÍOO Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Boucher býr til flutnings fyrir börn og unglinga. SveiTir Hólmarsson les sögu frá If' , binu forna Persaveldi: Bernska Kyrosar «*V mikla. 18 20 Veðurtfregnir. 18.30, Tónleikar, — Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Kvöldvaka: a. Lestur fornrita: Jómsvíkinga saiga Ólafur Haildórsson les (6). b. Sönglagasafnið Melódía Baldur Andrésson flytur erindi, — fyrri fluta. c. í beimi þjóðsögunnar Jón Þórarinsson les sagnir xir Grímu hinni nýju. d. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og félagar hans kalia fólk til iheimilissönigs. 21.30 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Hall dór Laxness. Höfundur flytur (12). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íslenzkt mál Jón Aðaisbeinn Jónsson cand. mag. flytur þálttinn. 22.30 Næturhljómleikar. 23.50 Dagskrárlok. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO- va oezt KMWh 14 2. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ þróttahöllina í Laugardalnum. — Með þeim mörgu æfingavöllum, sem þar verða fyrir badminton hlytu að skapast möguleikar fyrir ódýrari æfingatíma. *vallt fyrirliggjassö auKavegl 178 — SSns! Hnangrunargler trvalsglert — 5 fira 4b»r*« Framlelti elnuogls ti PantiS tímanleca ^orkiðjan hf, 'kúlacötn Si - Síml tltf Vinnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypu- Arærivélar og hjólbörxu-. Rafknúnir grjót- og márbamrar með borum og fleygum. Steinboi-vélar — Víbratorar. Vatnsdælur o. m.fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. ooooooooooooooo< Blaðburður! ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar ^ blaðburðarfóík í nokkur (} hverfi í Reykjavík. Þar á v meðal eru þrjú stór íbúðar Y hverfi. Blaðið beinir því hér ^ til foreldra stálpaðra barna, (} að þeir hlaupi nú undir {> bagga með blaðinu og leyfl Ý börnum sínum að bera bað Y út. o Umrædd hverfi ern þessi: ó BRÆÐRABORGAR- ó STÍGUR Y LAUFÁSVEGUR ^ LINDARGATA <> SKJÓLIN ó Auk þess vantar blaðburð Y arfólk á Seltjarnarnesi svo ^ og í miðbæinn, Laugaveg og <> Hverfisgötu ó <> POOOOOOOOOOOOO<X * SKIPAÍITGCRÐ RIKISINS M.s. ESJA fer vestxxr um land í hringferð 7. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Sveirfseyrar, BOdudals, Þingieyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Husavík ur og Raufarhafnar. Farmiðar seldir á mánudaginn. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Garðahrepps úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöld- um, fasteiignaskatti, vatnsskatti og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs, 'álögðum 1965 og eldri, auk dráttarvaxta og kosfcnaðar. Lögtök verða framkvæfd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu xirskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýsiumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16, nóv. 1965 Björn Sveinbjömsson, settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.