Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 6
Vegir í Japan eru víða slæmir, líkir því sem við eigum að venjast. Japanir hafa því orðið að leggja sérstaka áherzlu á framleiðslu sterkra og góðra hjólbarða, sem henta þarlendum malarvegum. Hér á landi hafa japanskir hjólbarðar frá Yokohama gefið mjög góða raun. Fáanlegir í ýmsum mynztrum og af mörgum gerðum undir flest farartæki. Einkaumboff Samband ísl. samvinnufélaga, Ármúla 3, sími 38900 i I * BILLINN Bent on Icecar 33 ísfirðingar í Reykjavík og nágrenni ísfirðingcrfélagið heldur aðalfund, föstudaginn 10. des. fcl. 8,30 e.li. að Café Höll, efri sal • Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt nm fyrirhugaða hópferð til ísafjarðar, næsta sumar. Stjómin. BILAKAUP BíBakaup Biiasala Bílaskipti E ílar við allra hæfi í .iör við allra hæfi. BÍLAKAUP £ími 15812 £ kúlagotu 55 (ilauð'ará) Vann Karvina Frh. af 10. síðu. Beztir í liðinu voru Karl Jóhanns- son, sem skoraði 7 mörk og Hörð- ur Kristinsson, sem einnig skor- aði 7 mörk, þar af 3 úr vítaköst- um. Hermann Gunnarsson vakti einnig athygli — og skoraði 3 mörk. Þorsteinn Björnsson var mjög snjall í markinu og er senni lega okkar bezti markvörður nú. Guðjón Jónsson hefur oft verið betri, 15 skot á mark og eitt í netið — er ekki gott. Þórarinn Ólafsson, Sigurður Einarsson og Stefán Sandholt skoruðu eitt mark hver. Belichy var beztur í liði Karv- iná með 7 mörk, en Cimer átti einnig mjög góðan leik með 2 mörk. Það sama er hægt að segja um Hadrava, sem þó skoraði að- eins 1 mark. Önnur mörk Karviná skoruðu, Raník 4, O. Janík og Kon rád 2 hvor og Klimcík og B. Jan- ík 1 hvor. Magnús V. Pétursson dæmdi leikinn og slapp vel frá því. Bifreiðaeigendur sprautu'm og réttum Fljót afgreiðsla i 8 if r eiðaijerkstæðið Vesjturás hf. Síðumúli 15B. Síml 3574P 'lljinniiiaar.lpjölíl SJ.KS. Roykjavíkurhöfn óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk 1. Yfirverkstjóra við bryggjusmíði. 2. Skrifstofumann. „ .. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 20. desember n.k. Reykjavík, 4. des. 1965, Hafnarstjóri. Símahappdrætti Auglýsir eftir unglingum til að selja happa drættismiða. - Hafið samband við skrifstofu félagsins, Sjafnargötu 14, Reykjavík, sími 12523. — Góð sölulaun. Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður Aöalfundur Stryktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn sunnudaginn 12. desember kl. 2, í æfingarstöð félagsins að Sjafnargötu 14. Dagskrá: í Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KÓPAVOGUR Böm eða unglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. £ 7. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.