Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 11
FH — ^arvfíia Framhald af t6. sfðn segja um, en trúlega geta þö FH- ingar lacifært það fyrir leiki sína í Evróvvkeppninni. ★ FYRRI HÁLFLEIKUR 13-12 Leikurinn var ekki gamall þegar fyrstu mörkin komu, því bæði lið- in skora á fyrstu mín. Fyrri til urðu Tékkar, er Raník skorar með , snöggu skoti, sem Karl í FH-mark- inu réð ekki við. FH sækir og Örn jafnar laglega með því að lioppa upp fvrir framan vörn og skora í hornið fiær. Tékkar leiða aftur er Raník skorar annað mark sitt, en FH jafnar er Jón Gestur skorar í hröðu upphlaupi, einu af þeim fáu er heppnuðust. Enn nær Ranvík að skora, en Geir jafnar miög laglega fvrir FH lék liann á tvo varnarleikmenn og markmanninn líka og lét knöttinn detta í markið Tékkar skora sitt fjórða mark. Ragnar er nærri að jafna en knötturin lendir í stöng. Tékkar ná tveggja marka forskoti SMURT BRAUÐ , Snittur Opið frá bl. 9-23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Simí 16012 SmURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BQIinn er srmirður fljótt og vel. Seljuin allar tegundir af smurnlsu sky-high quafityv KOMIÐ SKOÐIÐ SANNREYIMIÐ SHBJÖU&CO. LANGHOLTSVEGI 113 SÍMI 30530 Loftleiðir h.f. ætla frá og með vori kom- anda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. júní n.k. Umsækjendur hafi góffa almenna menntun, gott vald á ensku og ein- hverju Norðurlandamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. □ Umsækjendur séu 162—172 cm. á hæð og svari l’kams|þyngd til hæðar. □ Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvölduám- skeið í janúar — febrúar n.k. (3—4 vikur og ganga. undir hæfnispróf að því loknu. □ Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi æski eftir sumarstarfi einvörð- ungu (þ.e. 1. maí — 1. nóvember 1966) eða sæki um starfið til lengri tíma. □ Allir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 1. — 31. maí 1966. □ Umsóknareyðublöð fást í sldifstofum félagsinsi Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land, og skulú umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins fyr- ir 20. desember 1965. OFHEIDIfí er Belický skorar laglega, en Örn þannig að hann gat sig ekki Iireyft, og Páll jafna fyrir FH og FH nær og þap furðulega skeði, að hinn forystu er Páll tekur vítakast,, annars mjög góði dómari Karl Jó- en skotið Iendir í stöng og þaðan hannson, dæmdi ekkert heldur Iét hrekkur boltinn til Geirs, sem er Þetta afskiptalaust. vel á verði og skorar 6:5 fyrir FH Þannig endaði þessi leikur með og 15 mín. af leik. Tékkarnir eru jafntefli en vissulega átti FH skil-1 fljótir að jafna, Páll skorar þá ið að sigra þrátt fyrir mjög slæma 7:6, en enn jafna Tékkar og er þar Kaufman að verki. Örn skor- ar áttunda mark FH en Ranik jafnar. FH tekur forystu er Ragn- ar brýst einn upp kant og skorar á sinn sérstæða máta með snún- ingsbolta. Hjalti er nú kominn í FH-markið og fær hálfleiðinlegt mark á sig strax, er Hadrava á gott skot, sem Hjalti ver, en miss- ir knöttinn frá sér og í stöng og inn, en þetta virðist aðeins hafa góð áhrif á Hjalta því hann varði það sem eftir var af sinni alkunnu snilli. Páll skorar fallegt mark og Örn bætir enn einu marki við og er nú staðan 11:9 fyrir FH. Tí- unda mark Tékkanna kemur úr víti og rétt á eftir jafna þeir með skoti frá Belický. Sókn FH endar með skoti frá Páli í þverslá og upp úr því ná Tékkar forystu er Janik . skorar tólfta markið, eftir mjög klaufaleg mistök FH-inga en Birgir og Auðunn voru að skipta og því enginn maður til að gæta miðjunnar Síðustu tvær mín. hálfleiksins skorar Örn svo tvö mörk og FH kemst yfir í 13:12. Þannig lauk fyrri hálfleik, en hann var mjög vel leikinn af beggja hálfu og kannski eitt það bezta sem við höfum fengið að sjá í handknattleik. ★ SÍÐARI HÁLFLEIKUR 6—7 FH-ingar byrja vel og strax á 1. mín skorar Jón Gestur laglega, rétt á eftir fær FH viti sem Ragn- ar framkvæmir en Kovelny ver mjög vel og mínútu síðar er aftur dæmt víti á Karvina og nú framkvæmir Örn það, en það fer á sama veg, hinn snjalli mark- vörður ver aftur og fór nú mönn- um ekki að lítast á blikuna. Skömmu síðar skorar Auðunn af línu og staðan er 15:12 fyrir FH en hefði hæglega getað verið mik- ið betri. Hadrava minnkar mun- inn og Janík skorar fjórtánda markið, en þá er FH dæmt víti og enn einu sinni ver sá tékkneski og fær nú mikið klapp frá áhorf- endum. Á 11 mín. jafnar Konrad fyrir Karvina, en Auðunn nær forystu fyrir FH skömmu síðar með mjög fallegu marki. Tékkar jafna og ná forystu með marki | Klimcik, Páll jafnar fyrir FH, en | næstu tvö mörk skorar Belický, hið síðara mjög skemmtilega, er nú staðan 19:17 fyrir Karvina og 10 mín til leiksloka. Harka færist nú í leikinn og eru Tékkarnir þar miklu aðgangsharð- ari en FH-ingar ,og var oft mjög ljótt að horfa á aðfarir þeirra gegn FH-ingum. Á síðustu 26 mín, fá FH-ingar víti og tekst nú loks ins að skora og er Páll þar að verki og mín. síðar jafnar Birgir mjög fallega Síðustu mín. eiga FH-ingar tvö gullin tækifæri til að jafna, hið fyrra er nýliðinn Þor- valdur fær góða sendingu þar sem hann er frír á línu, en hann missti af knettinum og glopraði þar með marktækifæri, hið síð- arar var er Ragnar braust upp völlinn, en einn Tékkanna gerði kafLa í síðari hálfleik •k LIÐIN Lið FH sýndi í þessum leik að þeim getur brugðist bogalistin. Þeir sýndu eins oð áður segir stór- góðan leik í fyrri hálfleik, en hinn síðari var heil hörmung. Aðalvopn liðsins hin hröðu upp- hlaup runnu langflest út í sand- i inn hverju sem því er úm að kenna kannske þeir hafi ekki til fulls áttað sig á stóra vellinum og mis- reiknað stærðarhlutföllin. Eða er liðið ekki í nægilegri úthaldsæf- ingu, eða töldu FH-ingar að þeir væru búnir að ná yfirhöndinni í byrjun síðari hálfleiks? Þessum spurningum geta FH- ingar velt fyrir sér og ef einhver er réttilega lögð fram, þá geta j þeir lagað meinsemdina fyrir Ev- \ rópukeppnina. Annað var það einn- ig sem bróst hjá FH og nú kannske í fyrsta sinn, en það voru máttar- stólparnir Ragnar og Birgir Það að þeir skori aðeins samtals tvö mörk í leik er einsdæmi, enda voru þeir báðir langt frá fyrri getu. En þá koma yngri mennirnir fram með sína skothörku og leikni. Beztur var Örn og er hann áreið- anlega einn af fimm beztu hand- knattleiksmönnum okkar í dag. Þá voru einnig góðir þeir Páll, i Geir, Jón Gestur og Auðuim. Hjalti stóð sig með ágætum í mark- inu og það fer enginn íslenzkur markmaður í fötin hans í þeim efnum. Lið Karvina sýndi nú sinn bezta leik, rólegan og j’firvegaðan, en alltof grófan svo að íslenzkum áhorfendum blöskraði og kalla þeir þó ekki allt ömmu sína eftir að hafa horft á handknattleik ó Hálogalandi. Bezti maður liðsins var markvörðurinn Konelny, sem m. a. varði 3 vítaköst auk margs annars sem hann gerði vel. Þá var Ranik góður sérlega fyrri hálf- leik. Hinn stóri og þungi Beliský var drjúgur, en hafði þann leiðin- lega ávana að stjaka við andstæð- ingunum, þegar hann ógnaði með knettinum og var of Iítið dæmt á það. Annars er liðið mjög jafnt og eitt allra bezta lið sem hingað hefur komið. Mörk FH skoruðu: Örn 6, Páll 5, Jón Gestur 2, Geir 2, Auðunn 2, Ragnar 1, Birgirl, Mörk Karvina skoruðu: Beliský 5, Ranik 4, Hadrava 3, Klimcík 2, Janik 2, Kaufmannl, Konráð 1, Pospech 1. Vikið af velli í 2 mín.: Konráð og Beliský. Dómari í Ieiknum var Karl Jó- hannsson og dæmdi hann mjög vel og nærri aðfinnslulaust nema helzt síðustu 10 mín„ en þá var harkan í leiknum hjög mikil. Karl er án efa okkar bezti dómari í dag. Markadómarar voru: Björn Björnsson og Uelgi Gústafsson. Á undan leik FH og Karvina léku Valur og Fram í 3. fl. karla orsg g oðai og Sigraði Valur þar með 6 mörk- sér lítið fyrir og hélt Ragnari um gegn 3. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. des. 1965 lli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.