Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.12.1965, Blaðsíða 14
Ferðaskattur Framhald af 1. síðu. uð 1966 var ráð fyrr því gert að íagður yrði stérstakur skattur á far seðla til útlanda, 1500 krónur á fivern miða, og var áætlað að þessi Iiður mundi gefa í tekjur um 25 milljónir króna á næsta ári. Þessi fyrirhugaði farmiðaskatt ur sætti talsverðrj andspyrnu, og var m.a. á það bent að hann mundi koma liarðast niður á fólki með ftieðaltekjur og lágar tekjur. Má í þessu sambandf minna á að fyrir okkrum dögum var birt hér í lþýðublaðinu ályktun frá stjórn lþýðuflokksfélags Reykjavíkur, ar sem skorað var á þingflokk ftlþýðuflokksins að beita sér gegn |>ví að þessi skattur yrðj að veru leika, og í umræðum um fjárlögin hefur Birgir Finnsson, einn af ingmönnum Albvðuflokksins, lag gegn fyrirhuguðum farmiða-1 iíkatti. Hið nvia 0 5% afgreiðs’ugiald Sem fyrirhugað er að leggia á lian seidan gialdevri er talið unu afla ríkissióði sömu eðq eitt! |lvað hærri unnbæðar pn farmiða [kattnrinn átti a?( gnra. Afgreiðslu ialdið mnn ekki koma nins jlia Íið tágiauna og miilistéttafóik. er ^rðast tíl útianria eina og far úðaskattnrinn hefði gnt-t og má Íjem Hnami pf Trovnfnr pr piflTfíÁvrf-n fvrir 10 hiTcnnrf fcj* Gi’ O ^f hoirri imnlim^ 50 Vrnnnr. Tunglflaug Kjörinn formaður Framhald af S •iiðn var á fundinum kosin ný stjórn fyrir félagið. Formaður félagsins var kjör- ínn Karl Steinar Guðnason, rit ari Þorbjöm Kjarbo og gjaldkeri Sigríður Jóhannesdóttir. í vara stjórn voru kjörnir þeir, Ólafur Björnsson, Guðfinnur Sigurvins- son og Jóna Guðlaugsdóttir. Á þessum fundi fulltrúaráðsins fóru einnig fram almennar umræð «r um bæjarmálin og voru þær fjörugar og tóku margir til máls. Framihaid af 1. síðu. Vísindamenn í Jordell Bank at hugunarstöðinni í Englandi til kynntu að þeir hefðu fylgst með flauginni og tekið á móti merkj um frá henni allt til þess tíma að hún lenti á tunglinu. Eftir það hafa þeir ekkert heyrt í útsending artækjum hennar. Vísindamennirn ir kváðust ekkki geta neitt sagt um með vissu hvort tilraun Rúss anna hefði tekizt, en töldu senni legast að vísindatækin í geim- skipinu hefðu eyðilagst í lendingu. Dráttarbraut Krb a> 1. BÍðn tveggja brauta og var þá höfð í huga dráttarbraut í Hafnarfirði. Um þá hlið málsins hefur engin ákvörðun verið tekin ennþá. Um reynsluna af viðskiptum okk ar við Póverja á þessu sviði er það að segja, að smíði dráttarbrautar innar á Neskaupstað hefur í alla staði staðist áætlun enn sem kom ið er. Pólverjar hafa einnig tekið að sér smíði dráttarbrautar í Ytri Njarðvík, en þar er um einkafyr irtæki að ræða á vegum Bjarna Einarssonar skipasmiðs þar á staðnum. Aflamet Framhald af 1. síðu. hefur verið liagnýttur sem hér segir.: t salt uppsaltaðar tunnur 402,087 í frystingu uppm. unnur 48,041 I bræðslu, mál 2.578,623' Hannes á borninu Framhald af 4. síðu með hátekjumönnum, hvort sem þéir taka laun sín eftir uppmæl ingum eða á annan hátt. Lág launamenn verða sjálfir að hasla sér völl.. Þeir þola það ekki að þeim sé gerður bás með reglu- stiku. S)e Gaulle Framhald af 2. síðu. dregið sig í hlé og þá verður síð ari lotu kosninganna einvígi milli vinstri mannsins Francois Mitter and og Jean Lecanuets, frambjóð anda miðflokkanna, sem hlaut 16 % atkvæða í gær og var í þriðja j sæti. Einnig getur de Gaulle sagt : af sér sem forseti og þar með ó- gilt úrslit kosninganna í gær og gert það að verkum að efna verð- ur til nýrra kosninga. i De Gaulle snýr ekki aftur frá sveitasetri sínu i Colombey les dux Eglises fyrr en á morgun og þarf ekki að skýra frá lokaákvörðun sinni fyrr en á fimmtudag. En sennilegt er talið, að hann segi frá ákvörðun sinni í síðasta lagi á ráðuneytisfundi í París á mið vikudaginn. ‘ De Gaulle hershöfðingi þurfti ' minnst 50% atkvæða til að ná kosningu í fyrstu umferð, og þar til nú fyrir skemmstu var talið einsýnt að hann fengi tilskilinn meirihluta. En á síðastliðnum hálf um mánuði hafa skoðanakannan ir sýnt að fylgi forsetans hefur farið þverrandi og þær voru mjög áreiðanlegar um úrslit kosn inganna. Þrátt fyrir slæmt veður var kosningaþátttakan 85% og þegar aðeins hálf millójn atkvæða frá frönskum nýlendum voru ótalin skiptist fylgið milli frambjóðenda anna sem hér segir.: de Gaulle 10.504.007 atk. 43.96% Mitterand 7.655.042 atk. 32,04% Lecanuet 3.770,771 atk. 15,78% Tixier-Vignacourt (vzt til hæri) 1.216.095 atk. 5,31% ■piprre Marchilhacy (fhaldsmaður) 414.059 atk. 1.74% Marchel Barbu (óháður 278.420 atk. 1.17% Hið mikla fylgi Jean Lecanuets var ein helzta ástæðan til áfalls de Gauiles. Fyrjr nokkrum vikum var T.ecanuet lítt þekktur, en hann aflaði sér fylgis með persónu- bokka, bandarískum kosningaað ferðum og stefnu sinni í Evrópu málnm, en hann vill éfla samegin leear evrópskar stofnanir, og er á öndverðum meiði við de Gau’le i bessu efni. En líklega fær de Ganlle flest atkvæði fvlgismanna Leeanuets ef hann bvður sig fram geen Mitterand. De Gaulle fékk flest atkvæði í 70 af 90 kjördæmum en athvgli vekur að hann fékk aðeins 44% - -OOOO -o-rw atkvæða í París, þar sem gaullist ar unnu öll þingsætin í þingkosn ingunum fyrir þremur árum. Margt bendir tii þess að Lecanu et hafi átt meginþáttinn í þessu fylgistapi. Búizt er við ýmsum breytingum í flokki gaullista eft ir kosningarnar, og nú þegar ber á því að Roger Frey innanríkisráð- lierra og Alain Peyrefitte upplýs ingamálaráðherra sé kennt um hina óhagstæðu útkomu kosning anna. Áhrifin á frönsk stjórn mál verða þau, að óvissa skapast þar eð aðeins 16 mánuðir eru til þingkosninga og gaullistar verða að hafa sig alla við ef þeir eiga að snúa við straumnum, ekki sízt vegna þess að persónulegar á- skoranir de Gaulles virðast ekki hafa eins mikil áhrif og áður. Erlendis komu úrslit kosning anna á óvart. Formælandi Vestur- þýzkra jafnaðarmanna kvað úrslit in alvarlegt áfall fyrir stefnu de Gaulles í Evrópu- og NATO mál um og þau sýndu að þingið endur speglaði ekki álitf þjóðarinnar í mikilvægum málum. í frönsku- mælandi Afríkuríkjum hafa menn orðið fyrir vonbrigðum með kosn ingarnar og úrslitin vekja nokkurn ugg- Mörg erlend blöð telja kosninga úrslitin þungan áfellisdóm yfir de Gaulle og segja að sú goðsögn að de Gaulle sé ósigrandi hafi beðið mikinn hnekk. Úrslitin séu við- vörun frá þjóðinni, um að einræð isstjórn dugi ekki til langframa. „New York Times“ telur úrslitin sýna að stefnu de Gaulles í EBE og NATO hafi verlð hafnað. „The Guardian" telur úrslitin alvarlegt áfall fyrir stolt de Gaulles. „Daily Mirror" telur úrslitin mest áfallið sem de Gaule hafi orðið fyrir á ferli sínum. Sovézkir blaðamenn eru undr andi vegna úrslitanna, en ekki hefur verið sagt um úrslitin af opinberri hálfu eða í blöðum í Moskvu og Peking. Tékkneska fréttastofan sagði, að Frakkar hefðu vaknað til skilnines um, að til væri önnur leið, en de Gaulles og þessi leið væri aukin vinstri samstaða. LOKAÐ Skrifstofan verður lokuð fyrir hádegi þriðiu daginn 7. þ.m. vegna jarðarfarar. Tollstj óraskrifstofan, Arnarhvoli. Móðir okkar Eyrún Eiríksdóttir útvarpið Þriðjudagur 7. desember 7.00 Mongunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um jólaannir. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. 18.00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tónleikar — Tilkynn ingar. 19.30 Fréttir. 20.00 Börnin og vinna mæðra utan heimiiis Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur. 20.20 Gestur í útvarpssal >-rxxx>oooooooo mm 14 7. des. 1965 - ALÞÝDUBLAÐIÐ Ann Jones frá Wales syngur lög frá heima landi sínu og leikur sjálf undir á hörpu. 20.40 Þriðjudagsleikritið: „Hæstráðandi til sjós og lands“ Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadaga konungs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 21.20 Handknattleikur í íþróttahöllinni í Laugar dal Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik milli landsliðs íslendinga og tékkneska liðs ins Karviná. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Minningar um Henrik Ibsen eftir Bergljótu Ibsen. Gylfi Gröndal ritstjóri les (9). 22.30 „Pizzicato, pomp o. fl.“: Monte Carlo hljómsveitin leilkur. 23.00 Á hljóðtoergi Björn Th. Björnsson listfræðingur velur og kynnir. „Tristan and Iseult“ í endurgerð Joseps Bediers. Claire Bloom flytur. 24.00 Dagskrárlök. JLaJ* sem andaðist 3. desember verður jarðsungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 9 þ.m. kl. IV2. Eyrún Guðmundsdóttir Lilja Guðmundsdóttir Laufey Guðmundsdóttir Guðlaug Guðmundsdóttir Óskar Guðmundsson. Bálför mannsins míns, Ólafs P. Jónssonar, héraðslæknis fer fram fiJá Fossvogskirkju fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 10,30 ár- degis. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og bama minna Ásta Guðmundsdóttir. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar Helga örnólfsdóttir, Skipasundi 8, lézt á Fæðingadeild Landspítalans laugardaginn 4. desember. Baldur Jónsson og börnin. Ásbkær eiginkona min, móðir okkar olg tengdamóðir Guðbiörsr Guðjónsdóttir Deildartúni 10 Akranesi lézt í sjúkrahúsi Akraness sunnudagiiín 5. desember s.i. Jarðarförin verður auglýst síðar. Sigurður Júlíusson börn og tengdabðm. j 'I *JiU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.