Alþýðublaðið - 09.12.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Side 1
Fimmtudagur 9. desember 19B5 - 45. árg. — 280. tbl. - VERfl 5 KR. Rússar fremstir í tungllendingum Huston, 8. 12. (NTTB-Reute|. Bandarískir geimvísindamenn í Huston játuð'u í dag, að Rússar hefðu örugrsra forystu í tilraunum til hægrar Iending-ar á tunglinu þrátt fyrir hina misheppnuðu til- Frumvarpið komið Eins og Alþýðublaðið skýrði frá í fyrradag, að í vændum væri ihefur nú verið lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um skipan innflutnings og gjald eyrismála, sem gerir ráð fyrir að innheimta megi 0,5% leyfisgjald af gjaldeyris- og /eða innflutn ingsleyfum og ennfremur að inn heimta megi 0,5% gjald af allri gjaldeyrissölu bankanna. í athugasemdum við frumvarpið segir, að áætla megi tekjur af þessu gjaldi um 35 milljónir kr. á næsta ári. raun með tunglflaugina „Lunu“ 8 fyrr í þessari viku. „Luna“ eyði lagðist I Iendingu á tunglinu á mánudaginn, en tilraunin hefur vafalaust veitt sovézkiun vísinda mönnum ómetanlega reynslu, sem nauðsynleg er til þess að hægt verði að láta mannað geimfar lenda á tunglinu. Bandarikjamenn ætla að gera fyrstu tilraun sína til hægrar lend ingar á tunglinu í maí. Geinifar ið. sem þeir ætla að nota, verður húið tveimur sjónvarpsmyndavél um. Áætlunin um hæga lendingu á tnnglinu hefur seinkað og hefur |td!nkun þeVsi sætt gagnrýni á '■''ngi og í blöðum. Ómannað geimfar, sem lendir á yfirborði tunglsins og sent get ur upplýsingar aftur til jarðarinn a", mun aðstoða vísindamenn við að finna lieppilegan lendingarstað Slík tilraun mun leiða í ljós, hvort geimfar getj lent á yfir borði tunglsins. Lengsta skrefið sem Bandaríkja menn hafa stigið til þessa í átt t.il tunglferðar var geimskot Gem ini-7 ■-em í dag sveimaði umhverf is jörðu á fimmta degi ferðar Framhald á 10. síðu. WWWWMWWWWmWWWWWWtMWWMWWtWiWW Orðsending frá Happ- drætti Alþýðublaðsins □ Við hiðjum alla viðskiptavini happdrættisins aö athuga að dregið verður í happdrættinu 23. desember, drætti veröur undir engum kringuvistæðum frestað. □ Ennþá eru til miðar, en þeim fækkar ört og viljum viö vekja athygli ykkar á aö kaupa niiöa nú þegar. □ Það er dregiö um 3 bíla að verðmæti um hálfa milljón króna. □ Miðinn kostar kr. 100,00. □ Skrifslofan er á Hverfisgötu 4, opin kl. 9—5, nema laug- ardaga kl. 9—12. Sífninn er 22710. □ Miðar sendir heim ef óskað er, bara hringja og miðar sendir um hæl. □ Látið ekki H.A.B. úr hendi sleppa. □ Munið 23. desember 3 bílar. □ Það cr vegleg jólagjöf. HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSNS tWtMWMWttMWtWtttMWWMWWWWWtWWWtWWWWWWI Almenn sorg í Sví-1Unflinn að þjóð eftir flugslys hressast Stokkhólml, 8. .12. (NTB.) Sorg ríkti á mörgujn heimilum víðsvegar í Svíþjóð í dag. 24 sænskir skemmtiferðamenn, sem fórust í flugslysi á Kanaríeyjum í gærkvödi vöru hvaðanæfa af landinu, og þetta er mesta slys í sögu sænskra ferðamála. Svíarnir fóru til Kanríeyja á veg um fimm ferðaskrifstofa. Ekkert lát varð á (þringingum þangað frá óttaslegnum ættingjum eftir að vitað varð um slysið seint í gærkvöldi. Og í allan morgun sátu starfsmenn ferðaskrifstofanna við símann og gáfu þær litlu upplýs ingar um slysið sem þeir höfðu. Um hádegið var vitað með vissu hverjir hefðu verið í flugvélinni sem fórst og þar með var hægt að láta aðstandendur hinna látnu vita. í mörgum tilvikum voru það nokkrir meðlimir sömu fjölskyldu sem fórust, hjón, feðgin o.s.frv. Sífellt fleiri Svíar ferðast suð ur á bóginn og Kanaríeyjar er einhver vinsælasti ferðamannastað urinn, ekki sízt um veturinn. Talið er, að um 250.000 Svíar hafi farið i slíkar ferðir það sem af er þessu ári, en ferðast er með leiguflugvélum. Margai' leiguflugvélanna hafa lent í slysum eða orðið fyrir ó- höppum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Svíar sem ferðast í spánskri ieiguflugvél farast eh þetta er mesta slysið sem orðið hefur. JOHN HENRY HAMBRO, for- maður stjórnar Hambrosbanka í London, lézt um síðastliðna helgi, 61 árs aö aldri. Hann var aö veið- um skammt fyrir noröan Londort er hann fékk hjartaslag. Hann lézt á leiöinni til sjúkrahússins. John H, Hanibro hafði veriö stjórnarformaður Hambrosbanka frá 1963. Arnarunginn, sem Rifs- ánqnn náðu á dögunum og reyndist veikur er nú óð um að hressast. í gær var hann farinn að taka til sín mat og nærðist Þá einkum á kjöti og innyflum úr fiski. Daginn, sem arnarunginn náðist var mjög af honum dregið og virtist hann þá kunna vel að meta strokur og kjass. í gær, eftir að hann var farinn að taka næringu og hjarna við var búið með blíðlyndið. Hér mun vera um að ræða unga síðan í vor. Hann er aldökkur og eins og sjá niá af meðfylgjandi mynd, er þetta vörpulegur fugl. Maður inn, sem með honum er á myndinni er Björn Þorbjörns son sá hinn sami og fann fuglinn. Hann er forstjóri vélsmiðjunnar Áss á Hellis sandi. Myndina tók Einar Magnússon á Rifi, oooooooooooooo<x

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.