Alþýðublaðið - 09.12.1965, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Qupperneq 3
TVEIR SLÖKKVILIÐSMENN SLASAST VIÐ SPRENGINGU í næstu viku tekur til X* starfa Icelandic Food Center í London. Eins og kunnugt er fer þar fram ýmis konar kynningarstarfsemi um íst Iand og meðal annars verður þar íslenzkt veitingahús. Þar munu þessar stúlkur ganga um beina. Búningur þeirra er eftirlíking af íslenzka þjóff . búningnum og er teiknaffur X af Selmu Jónsdóttur teiknara A Pils, upphlutur og húfa er O svart, en blússa, svunta og 0 skúfur rauffgult. ^ Fjórar stórbrýr byggðar á árinu Reykjavík, — EG. Á þessu ári hafa veriff byggffar fjó'ar stórbrýr, en samanlögff lengd allra btrúa, sem byiggffar Heimsfrægur flautuleikari leikur hér í kvöld Flautuleikarinn Geoffrey Gil- bert leikur með Sinfðníuhljóm sveit íslands á tónleikum hennar í kvöld. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson, en á- efnisskránni eru eftirtalin verk: Divertimento fyrir blásturshljóðfæri eftir Pál P. Páls son, Flautukonsert eftir Ibert og , 2. sinfónía Brahms í D-dúr op. 73. Brezki flautuleikarinn Geoffrey Gilbert er talinn allra bezti flautu leikari sem nú er uppi. Hann er fæddur í Liverpool 1914 og hóf að leika á flautu 11 ára gamall. Hann hóf nám við Konunglega Músíkhóskólann í Manchester 14 ára gamall og 15 ára var hann þeg ar Sir Hamilton Harty bauð hon um stöðu í hinni frægu Halle hljómsveit. Síðar varð hann aðal flautuleikari þeirrar hjómsveitar þar tii Sir Thomas Beecham bauð honum stöðu í hljómsveit sinni, en með þeirri hljómsveit lék liann í mörg ár. Eftir striðið bauð Sir Thomas honum aðalflautuleikara stöðu við Roval Philharmonic Orch estra í London. Gilbert hefur ferðast víða um heim og ha'dið siálfstæða tónleika m.a. í Grikldandi, Rúsrlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, Þýzka landi og Ástralíu. Hann hefur einn ig ieikið með hljómsveitum undir stjórn fi ægra hljómsveitarstjóra svo sem Furtwanglers, Keibers, Bruno Walters, Weingartner o.fl. Gilbert er mjög þekktur sem kennari og eru nemendur hans starfandi við flestar hljómsveitir í Bretlandi. Hann er kennari við Konunglega Músíkskólann í Manch e ter, Guildhall Músíkskólann og TVinity Músikskólann. hafa veriff á árinu er 526,4 metr ar. Alls hefur á árinu veriff unn :|ji iff aff vegaframkvæmdum fyrir um 400 milljónir. Þessar upplýsingar :|[ gaf Ingólfur Jónsson samgöngu jjj málaráffherra í skýrslu sinni um jjj framkvæmd vegaáæthmar 1965, jjj er hann flutti í sameinuffu þingj í gær. Ráðhöíra gat þess í upphafi máls síns, aff nettó tekjur vega sjóffs á árinu væru 263.7 milljón ir, en þegar ákveffiff hefffi veriff aff draga úr framkvæmdum um 20%. þá hefffi þaff einnig komiff t't um framlag ríkiss’óffs til vega málá sem hefffi lækkaff um þaff Hl níu milljónir. Hefffi þessvegna n-ffiff aff f-e-ta ýmsatn framkvæmd nm nir þefffi því veriff deilt niff ■i- á iriffi-ffaemin i viff hve mllrí* á+t.i aff vinna fvrir í hver.iu. nrr ftlnefmli ráffhe»*».n siffVn þær veora. ecr brúarf-a»«fcvæmdir, sem r,. v: V 1, nf-V; fruijþ. v.'fJ",.j,. pfóvhv/.v vrvni þvprcfff ov J; ávinn, Á TTaffiavffa-á. á Miff fiovfíavá á Þvprá Ridvat.n. Tólf vnrn þvgvffar ipncrri en tín .... en 20 þ-vr aom xrorn 4___________ Q rro+ra lanenr i-amanlnvff lened ; l,,.,’,..,,., „r rómleva hálfnr V'lómet oi' 4- TYioLrnr i'ó^Liorr') fjrpírt fvríf ínnwlnrfí Ail voffo. r\ct V\ro?CKrniif q "ot ^ooc rniTTiXmV Ctvo ' V1 nC+ Q 9?q r\ct VoimVmq \rr>cty> m rmcto cmrt ' ctncly-, rw-r -»>-« T -f i - + 5 nrÝ '"c Xi„TXn’3Cnr, vr*í nin Tvúíq ln.e*v,, nnt crorfvt V'ávxoimrfcVnni') ^ »<net”v. v,I wanntt; Vtiioof 4im orfp. y-ílrlc- 1 ffnfv>orfoi-*oT’ i Troiin-fn^ í V»<5 ■pT'avn Geoffrey Gilbert ÍSAFOLD Merkileg greinasöfn á bókamarkaði 1965. Lokasjóður Greinar eftir Snæbjöm Jónsson. 240 blaffsíffur. Verff kr. 360.00 Euginn vafi er :á því aff Snæbjörn Jónssoat verffur ávallt talinn meffal snjöllustu greinahöfunda hér . á landi. Snæbjörn skrifar um alla heima og geima, er stundum all-berorffur, en reynir alltaf aff vera sanngjarn. í LOKASJÓÐI eru m.a. margir mjög merkilegir æviþættir og auka þeir verulega á fræðilegt gildi hókarinnar. Margir munu hafa góffa ánægju af greinum Snæbjarnar nú um jólin og síffar. LOKAJSJÓÐUR er samstæð bók viff greinasafn eftir sama höfund, sem út kom í fyrra, MISVINDI. Þjóð í önn Pókaverzlun ísafoldar Þættir og viðtöl eftir Guðmund Daníelsson 291 blaffsíffa. Verð kr. 340.00 Þetta er m'ikil bók og stór, 291 bls. meff mörgum myndum. Þættimir eru 31 talsins og fjalla m.a. um biskupinn, herra Sigurbjöm Einarsson, list- málarann Jón Engilberts, Egil G. Thorarensen kaupfélagsstjóra, Helga Sæmundsson ritstjóra, Ólöfu í Simbakoti, Teit frá Eyvindartungu og Martin Larsen, lektor. Einn þátturinn heitir „Hjá sex ættliffum“, og annar „Þangaff sem þarinn er gull“. Helgi á Hrafnkelsstöffum segir: „Þaff var Snorri, sem skrifaffi Njálu“, og Jónas Kristjánsson læknir segir: „Fyrstu læknisár mín lifði ég og starfaffi eins og óviti“. í bókarlok er nafnaskrá meff um 1600 nöfnum, en þessi nöfn koma fyrir í bókum Guffmundar: „í húsi náungans“, „Verkamenn í víngarffi“ og „Þjóff í önn“. Samtalabækur Guffmundar geyma sannar þjófflífs- lýs'ngar. í þeim segir þjóð í önn frá háttum sín- um, hugsunum og hugarheimum. ::::: :S:: «:: ssssss ssssssssss ssssssssssss sssss ssssssssssssssss sssssssssss sssss ALÞÝÐUBLAÐIO - 9. des. 1965 3 ÞRÍR MENN slösuðust þegar Rörsteypan hf. I Kópavogi brann til kaldra kola í fyrrinótt, þar af voru tveir slökkviliðsmenn sem meiddust er gaskútur sprakk.Rör- j steypan er einnar hæðar járnklætt timburhús með risi. Einn af starfs- mönnmn verksmiðjunnar, Rafn Björnsson bjó í húsinu, og vaknaði hann á síðustu stundu við reyk- inn. Hringdi hann i eiganda Rör- steypunnar sem svo hringdi í slökkviliðið. Þegar Rafn leitaði út- göngu var ógerlegt fyrir hann að komast út um dymar sökum eld- hafsins, og varð hann því að brjóta rúðu og fleygja sér lit um glugga. Hlaut hann við það einhvkr meiðsli. Þegar slökkviliðið í Reykjavík kom á vettvang var húsið alelda, og mikil sprenging af gas og súr- kútum sem í húsinu voru. Beindu Slökviliðsmenn dælum sínum að þeim stað er kútarnir voru, og réð- ust svo til inngöngu til að sækja þá, og bera niður í Fífuhvamms- læk. Þarf mikið hugrekki til slíkra verka því að svona kútar geta verið hættulegir í allt að þrjá daga ef hitnar í þeim og hefðu Frh a 10. siðn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.