Alþýðublaðið - 09.12.1965, Side 5

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Side 5
<xxx>ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo KAFBÁTUR TIL FISKILEITAR Kemur einnig að góðu haldi við ýmiss konar íiskirannsóknir Rafhleðslurnar verka eins og öryggistæki. Ef báturinn fer nið ur fyrir mestu dýpt, sem en 2000 metrar, fer öryggiskerfi í gang, og sleþpir einni raf hleðslunni frá hylkinu 200 m. undir mestu dýpt en báturinn Fiskveiðirannsóknarstofnun in í Leningrad hefur nú lokið við teikningar að kafbáti Sever —2 til fiskveiðirannsókna og fikskleitar. Kafbáturinn verð ur í sambandi við fiskiskip, og mun hann rannsaka fiskinn í sínu eðlilega umhverfi og hvern ig fiskurinn bregzt við tilbún um áhrifum, s.s. ljósi hljóði og rafstraumi. Á Sever—2 verður 2ja manna áhöfn. Bátui'inn er 10 m. lang ur og 1,80 m. breiður. Bátur inn er tveggja hólfa og er hægt að fylla ytra hólfið vatni, en innra hólfið er vatnsþétt Kafbáturinn er sjósettui móðurskipi af gálgum. Hann er í símasambandi við skipið, unz hann er tilbúinn til köfun ar. Lok eru opnuð og vatnið streymir inn í vægistankana, þar til vatnið sekkur kafbátn um. Síðan eru rafmótorar settir í gang, en þeir knýja eina lóð rétta skrúfu og tvær láréttar. Mótorarnir, sem ganga fyrir raf - hleðslum, eru í ytra hylkinu og samþjappað loftið, sem dælt er inn, myndar jafnvægi við ytri þrýsting. léttist þá og liækkan sig. Ef sjálfvirka kerfið bregzt er hægt að setja vél í gang, sem los ar rafhylkin frá bátnum með því að höggva á festingar raf hylkjanna. Hámarks hraði kaf bátsins er 5 hnútar. Til þess að auðvelda stjórn á þessum hraða, er sérstakur útbúnaður á stýrinu. Báturinn er með þrjá flóðljós kastara, en einn af þeim er staðsettur á kjálka fremst, svo að hægt sé að rannsaka svæð ið undir bátnum. Hægt er að taka sýnishorn úr sjónum með tveimur grip örmum, sem er stjórnað með rafvökvaþrýstikerfi. Báturinn er einnig með gyro-kompás, raf logg og sónar, en me? honr|i er hægt að ákveða dýpt og stað setja hvað það skip, sem kaf báturinn vill nálgast. Þegar staðsetja þarf fiskitorfur er sónaranum breytt í mónóskóp (nokkurs konar dýptarmælir-), sem mælir dýpt frá núlli til 600 metra. Aukið eftirlit með svefnlyfjum □ Hafa ber eftirlit með svefn- og hressingarlyfjum ekki síðnr en deyfi og eiturlyfjum til aít koma í veg fyrir hina almennu misnotkun þeirra, sem helzt minn- ir á faraldur, ekki sízt meðal unglinga, segir í nýbirtri skýrslu frá Alþjóðaheilþrigðismálastofn- uninni (WHO). Sérfræðingar stofnunarinnar stinga upp á eft- irfarandi reglum um lyf sem eru venjumyndandi: Lyfin mega ein- ungis afhendast gegn lyfseðli og verða að vera undir ströngu eftir irliti allt frá framleiðslu þeirra til afhendingar í smásölu. Fram- leiðendur verða að hafa sérstakt leyfi til að framleiða þau. Salan á einungis að fara fram i löggilí- um sölustöðum. Koma ber í veg fyrir að menn hafi lyfin undir höndum ólöglega, og setja ber upp kerfi sem tryggi strangt eft- irlit með innfiutningi og útflutn- ingi þessara iyfja. Færri brúðkaup Hæsta taia brúðkaupa á hverja 1000 íbúa er í Evrópu og Sovét ríkjunum. í um 75 löndum hefur hlutfallstala brúðkaupa lækkað síðan 1960, t. d. í nálega öllum löridum Mið- og Suður-Ameriku. í Bandaríkjunum og Kanada hef ur taian aftur á móti hækkao. Tala hjónaskilnaða í Evrópu sveiíl ast á milli 2 og 10 á hverja 5000 íbúa. i Bandaríkjunum koma 11 hjónaskilnaðir á hverja 5000 íbúa Sérsfæð bók um dulræn efni og dagsanna fyrirburði Sigurður Haralz segir vel frá, skrifar hressilega og lýsir af eiiiurð og raunsæi fjölda dulrænna fyrirbæra, sém hann hefur upplifað á sjó og landi. Fylgjur og fyrirboðar ,.Hjá sumu fólki er öll dulræn reynsla varðveitt sem hið mesta leyndarmál alla ævi. Það er af þeirri ástæðu, að það vilí ekki tefla á tvær (hættur með að láta líta á sig sem bilaðar eða brjáiaðar mánneskjur. Þessu fólki er nokkur vorkunn. Margir leggja mikið upp úr því, sem „allir segjía“. En ég horfi hér eins og fyrri daginn öfugt við það og finnst engin trygging fyrir því, að eitthvað sé rétt, þótt fjöldinn segi það. Hitt er svo annað mál, að skiljanlega kemur öll dulræn reynsla því fólki spánskt fyrir sjónir, er aldrei hefur orðið fyrir votti af slíku sjálft. Stór hluti dulrænnar reynsiu er þess eðlis, að ógerlegt eða erfitt er að sanna hann öðrum. En jáfnvel þótt svo sé, er samt nokkuð langt gengið af þeim, er við ekkert slíkt kann- ast, að álykta sem svo, að sá. er frá slíku segi, sé annað hvort lyg- ari, eða maður óheill á geðsmunum. En annað tveggja þessara sjónarmiða munu márgir hafa. Það er og varia við öðru að bú- ast eins og alit er í pottinn búið“. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1965 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.