Alþýðublaðið - 09.12.1965, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Qupperneq 10
runglEendingar Framhald 'af 1. síðu. sinnar me8 geimfarana Frank Bor man og James Lovell innanborðs Þessi geimferð á að standa í hálf an mánuð. Snemma í næstu viku verður tveimur öðrum geimförum skotið á loft í Gemini 6 og ætlunin er að láta geimförin mætast í geimnum. Bðnnemar » Jólavörur Framhald af 7. síðu. marka að starfsemin stendur í miklum blóma. Fyrir ráðstefnunni lágu fjöl- mörg hagsmunamál iðnnema og bar þar hæst frumvarp til laga um iðnfræðslu, er nú liggur fyrir Alþingi. Urðu mjög fjörugar um- ræður um frumvarpið.Kom fram í umræðunum að iðnnemar telja það standa í ýmsu til mikilla bóta, þó þar mætti ýmislegt til betri vegar færa, svo sem að gengið er framhjá iðnrekum um þátttöku í Iðnfræðsluráði. Einnig lagði ráð- stefnan áherzlu á að allir iðnskól- ar verði dagskólar og að náms- tími reiknist eftir klukkustunda- fjölda en ekki árafjölda. Þá taldi ráðstefnan ástæðu til að breyta kennslufyrirkomulagi iðnskóla þannig að iðnnemar fái nokkru víðtækari menntun til undirbún- ings tæknináms. Annað aðalmál ráðstefnunnar var kjarabarátta iðnnema. Var á- kveðið að koma á fót nefnd, sem hafa skal það verkefni að leysa úr deilumálum við meistara hvar sem er á landinu og vinna að samningsrétti iðnnema. Var lögð höfuðáherzla á eftirfarandi atr- iði varðandi kjarabaráttuna: $ Konfekt | Kerti | Marsipan | Sælgæti Gosdrykkir 9SS Rúsínur 15,60 pk. ] Sveskjur 16,20 pk. j Ferskjur 38,15 pk. Blandaðir ávextir 38,00 pk.^- Epli þurrk- uð 39.70 pk. Gráfíkjur .9,20 pk. S 1, Að iðnnemar fái prósentu- fei tölu af kaupi sveina hækkaða til 9 samræmis við það sem prentnem- K ar hafa þegar fengið. Jij 2. Prósentuhlutfall sé látið gilda K jafnt á ákvæðisvinnu og tíma- K vinnu. ' 3. Iðnnemar fái aðild að sjúkra- 5 og lífeyrissjóðum. 8 Á ráðstefnunni kom fram mjög hörð gagnrýni á Iðnfræðsluráð H og eftirlit með iðnnámi. Lýsti ráð- g stefnan furðu sinni á seinagangi | þeim sem ríkir í störfum ráðs- á ins. h Fjórða mál ráðstefnunnar var $ samstarf iðnnemafélaganna og ýmis innri mál sambandsins. Var | stjórninni falið að koma á fót 8 landsmóti iðnnema á næsta sumri 5 og vinna á anna hátt að kynn- g um þeirra. Ráðstefnunni var slitið kl. 18,30 >f á sunnudagskvöldið, en það sama | kvöld gengst Iðnemasambandið fyrir veglegri skemmtun að Hótel | Kókós- § mjöl. | Möndlur æ Bökunar. hnetur ||§ Sýróp li,. Súkkat Bl. ávextirVÍ! 32,55 Aprikósur Vi 19.00 Ferskjur Vi 27,45 Ananas . 1/1 39,45 Ananas Vi 22,10 Ananas 13,20 Perur Vz 28,50 VlmiwvéSar til leig-u. Leigjum út pússninga-stcypu- rtrærivélar ogr hjólbörur. Rafknúnir írrjót- og múrbamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar. Fatnsdælur o. m.fl. LEIGAN S.F Sími 23480. 10 9. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ j,.| ; þ (• - QI9AJSUÖÝ4IA Sögu, til ágóða fyir Herferð gegn hungri, og voru á skemmtuninni um það bil 400 manns. Flytur Iðnnemasambandið öllum þeim fjölda þakkir sínar svo og skemmtikröftunum, sem allir komu fram án endurgjalds. (Frá Iðnemasambandi íslands) Fjérar stórbrýr Framhald af 3. siðu. Ráðherra minntist á að þörf væri á auknu fjármagni til kaupa á tækjum til vegagerðar, og sagði að lokum að vegaáætlun hefði staðizt og allt verið, gert nema það sem fyrirfram var ákveðið að fresta, en gert væri ráð fyrir að allt, sem frestað hefði verið í ár yrði klárað á næsta ári. Nokkrar umræður urðu að ræðu ráðherra lokinni, og auk hans töl uðu Hannibal Valdimarsson (K) Skúli Guðmundsson (F) Matthí as Bjarnason (S) og Halldór E. Sigurðrson (F), sumir oftar en einu sinni. Stúlka óskast Stúlka óskast til símavörslu og vélritunar- starfa strax eða frá áramótum. Rörsteypsn Framhald ar síðu 3. afleiðingar geta orðið hroðaleg- ar, ef kútur hefði sprungið í fangi slökkviliðsmanns. Sem betur fer, voru þeir komnir eina fjóra metra frá læknum er kúturinn sprakk, en svo mikill var krafturinn að þeir tókust báðir á loft og köstuðust langt í burtu. Rotaðist annar þeirra, en hinn héit meðvitund. Voru þeir báðir fluttir í skyndi á Slysavarð- stofuna, en félagar þeirra héldu ótrauðir áfram slökkvistarfinu. Þeir sem slösuðust við sprenging- una eru Hjalti Benediktsson og Haukur Hjartarson, en það var Hjalti sem rotaðist. Alþýðublaðið hafði samband við slökkviliðið í gærkvöldi, og leið þeim þá báð- um ágætlega. Af Rörsteypunni hf. er það að segja að þar brann allt það sem brunnið gat, og hafa eigendur orðið fyrir miklu tjóni. Aðaleig- andi hennar, Hilmar Guðjónsson upplýsti að þeir hefðu verið ný- búnir að fá stóra varahlutasend- ingu, og einnig átt von á nýrri vélasamstæðu, sem var þó ókom- in sem betur fer. Blaðinu er ekki kunnugt um eldsupptökin. Alþýðublaðið NAUÐUNGARUPPBOÐ eftir kröfu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs o. fl. verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauð ungaruppboði, sem fram fer við Bifreiðaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkui-veg fimmtudaginn 16. desember 5ol. 14: G-353 G-690 G 1657 G-1756 G-2686 G-2744 G-2853 G-2369 G-963 G-1092 G-1981 G-2065 G-2752 G-2779 G-3052 G-3073 (G-1477 G-1530 G-2172 G-2597 G-2806 G-2848 G-3430 G-2646 R-3723 R-8299 R-9137 R-9252 R-12062 R-12911 R-13328 R-13858 R-13866 R-15481 R-16956 Greiðsla við hamarshegg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Mikil aðsókn að symngunm Allmikil aðsókn hefur verið und anfarna daga að.dönsku lithografíu sýningunni í Bogasai Þjóðminja safnsins. Ýmsir skólar hafa heim sótt sýninguna í boði U.M. Graf ik og Solnaprents. Á þriðjudags kvöldið komu nemendur úr Hand íðaskólanum undir leiðsögn kenn ara síns í grafik. Braga Ásgeirs sonar og Benedikts Gunnarssonar listmálara. Þá hefur Húsmæðra skóli Reykjavíkur komið á sýning una undir leiðsögn skólastýru frk. Katrínar Magnúsdóttur og kenn ara skóians. Fólk hefur látið.mjög vel yfir sýningunni, þótt hún ó venju litrík og falleg og verði myndanna er mjög f hóf stillt. Þegar hafa selst á sýningunni yfir 30 myndir. SÍLDARVIGT STORD AYLAS Sjálfvirk síldarvigt sem prentar miða fyrir hverja vigtun og geymir- einnig heildarvigtun í lokuðu 120 tonn/klst. hólfi. Afköst 100 Leitið nánari upplýsinga. Aðalumboð HAMAH H/F,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.