Alþýðublaðið - 09.12.1965, Síða 11
FH sioraði Fram í 2. flokki
Þrír nýliðar í liðinu gegn
Rússum a sunnudag
Örn Hallsteinsson, Hermann Gunnars-
son og Hjalti Einarsson ekki valdir
A SUNNUDAGINN kl. 17 leika
íslendingar sinn 26. landsleik í
handknattleik karla, leikið verð-
ur við Sovétríkin og það eru
íyrstu kynni íslenzkra handknatt-
leiksmanna af sovézkum. Stjórn
HSÍ og landsliðsnefnd tilkynntu
f’réttamönnum - val liðsins, sem
leikur á sunnudag, en annar leik-
ur fer fram milli sömu aðila á
mánudagimi og hefst kl. 20,30.
Liðið er skipað sem hér segir:
Þorsteinn Björnsson, Fram, Sig-
urður J. Þórðarson, KR, Ragnar
Jónsson, FH, fyrirliði, Karl Jó-
hannson, KR, Birgir Björnsson,
FH, Gunnlaugur Hjálmarsson,
Fram, Guðjón Jónsson, Fram,
Hörður Kristinsson, Árnianni,
Ágúst Ögmundsson, Val, Þórarinn
allir sammála, svo er einnig nú.
Menn eins og Örn Hallsteinsson,
Hermann Gunnarsson og Hjalti
Einarsson, sem allir áttu mjög góð-
an leik með Reykjavíkurúrvali og
FH eru ekki valdir. Sigurður
Jónsson formaður svaraði því til
í gær, að landsliðsæfingar væru
einu sinni í viku og þar væri æft
sérstakt kerfi. Þeir þrír, sem hér
eru nefndir, hafa ekki mætt á æf-
ingum og sú mun vera aðalorsök
þess, að þeir eru ekki valdir í
liðið á sunnudag. Það er gott og
blessað að hafa reglur og fara
eftir þeim, en taka verður einnig
tillit til þess hve vel menn æfa
með félagsliði sínu og svo getu
manna því að sterkustu menn, eiga
að vera í landsliði. En hvað um það
liðið sem leikur á sunnudag er
gott og því fylgja beztu óskir.
ÞRÍR NÝLIÐAR
Þrír leikmenn klæðast nú lands-
koma á laugardag og fara á mið-
vikudag. Rússneskir handknatt-
leiksmenn létu ekki mikið að sér
kveða fram að síðustu heimsmeist-
arakeppni, en þá komu þeir mjög
á óvart. Undanfarið hafa þeir náð
mjög góðum árangri, m. a. gert
jafntefli við Rúmena, núverandi
heimsmeistara og sigrað Svía.
Áhugi fer vaxandi fyrir handknatt-
leik í Sovétríkjunum, þar eru
8580 karlalið, 1400 kvennalið og
10350 unglingal. Alls iðka þar 171.
610 karlar handknattleik, 21 þús-
und konur og 186 þúsund ungl-
ingar.
Aðgöngumiðasala liefst á morg-
un í Vesturveri og bókaverzlun
Lárusar Blöndal Skólavörðustíg.
Framhald á 15. síðu.
Agrúst Ogmundsson —
nýliði í landsliði.
Dregið í happ-
dræfti SSI
Dregið hefur verið í happdrætti
Sundsambands íslands og komu
upp þessi númer:
1. Útvarpsfónn (Grundig) nr. 2839
2. Húsgögn f. kr. 15.000.00 nr. 185
3. Kvikmyndatökuvél og kvik-
myndasýningarvéi nr. 128
4. Segulbandstæki (Grundig) nr.
2367
5. Nilfisk ryksuga. nr. 3484
Upplýsingar gefa Sólon R. Sig
urðsson í Au sturbæ j arú tibúi
Landsbanka íslands sími 21300 og
Guðmundur Gíslason, í Útvega
banka íslands sími 17060.
Sundsamband ísland.
Heimsmeistarinn í skautahlaupl
Per Ivar Moe, Noregi hefur veí
ið kjörinn íþróttamaður Norður
landa 1965. í dómncfndinni era
formenn samtaka íþróttafrétia
manna Norðurlandanna.
Síðasta leikur Karvin'á kl. 8,15:
Ingólfur Óskarsson leikur
með liði Fram I kvöld
ÁÐUR en leikur úrvalsliðs lands
liðsnefndar og Karviná hófst á
þriðjudagskvöldið léku FH og
Fram í 2. flokki karla. Fram sigr-
aði í þessum aldursflokki á ný-
afstöðnu Reykjavíkurmeistara-
móti.
Leikurinn var skemmtilegur og
á köflum vel leikinn. FH hafði
yfirleit't yfirhöndina og í liðinu
eru mjög efnilegir leikmenn. Sér-
staka athygli vakti Þorvaldur
Karisson, sem fékk tækifæri með
meistaraflokki FH í leiknum við
Karviná á sunnudaginn.
FH sigraði í lciknum með 12
mörkum gegn 9, en í hléi var
jafnt — sex gegn sex. Þorvaldur
Karlsson skoraði 7 mörk, en auk
hans vakti Ólafur Valgeirsson at-
hygii fyrir leikni og snjallan
! samleik.
íngólfur Óskarsson, sem leikur með Fram í kvöld rreðir við Hannes Þ. Sigurðsson. Tékkarnir stilia upp
rinu sterkasta liði í kvöld, m. a. leikur Cimer, sterkasti maður liðsins með, en hann hefur aðeins leikiö
íyrsta leik heimsóknarinnar vegna meiðsla.
Stefáni Sandholt.
Ólafsson, Víking og Stefán Sand-
liolt, Val.
STERKIR MENN EKKl
VALDIR
Það vill oft verða svo, þegar
valið er í landslið, að ekki eru
liðsbúningnum í fyrsta sinni, þeir
Þórarinn Ögmundsson, Ágúst Ög-
mundsson og Stefán Sandholt.
Allt eru þetta snjallir leikmenn
og vaxandi í íþrótt sinni. Reynd-
ustu menn liðsins eru Ragnar
Jónsson, Gunnlaugur Hjálmars-
son, Birgir Björnsson og Karl Jó-
hannsson.
FYIÍRI LANDSLEIKIR
Eins og fyrr segir verður Ieik-
urinn á sunnudag, 26. landsleik-
urinn. Leikirnir 25 hafa farið
þannig, unnir 9, jafntefli 2, tap-
aðir 14, skoruð mörk 351 gegn
347. Fimm leikir hafa farið fram
heima, og 20 erlendis. Einn leik-
ur var háður utanhúss, gegn Finn-
um 1950.
í KVÖLD leikur tékkneska hand-
knattleiksliðið Karviná sinn síð-
asta leik í heimsókn sinni til
Fram og mætir þá gestgjöfum
sínum í íþróttahöllinni í Laugar-
dal. Fram bætist góður styrkur
í kvöld, en Ingólfur Óskarsson
mun leika með liðinu. Ingólfur hef
ur dvalizt í Svíþjóð um eins árs
skeið og leikið með 2. deildar lið-
inu Málmberget. Má geta þess, að
Malmberget hefur unnið alla sína
leiki á yfirstandandi keppnistíma-
bili, auk þess, sem Ingólfur er leik-
maður í liðinu, er hann þjálfari
j þess.
I Fram-liðið verður skipað að mestu
! leyti eins og það var í R.vikurmót-
inu. Markverðir verða Þorgeir Lúð-
víksson, sem leikur sinn 100. leik
með meistaraflokki og gegnir þá
fyrirliðastöðu og Þorsteinn Björns-
son. Aðrir leikmenn: Gunnlaugur
Hjálmarsson,, Guðjón Jónsson, Sig
urður Einarsson, Tómas Tómasson,
Gylfi Jóhannesson, Hinrik Einars-
son, Jón Friðsteinsson, Frímann
Vilhjálmsson og Ingólfur Óskars-
son.
Framhald á 15. síðu.
18 RÚSSAR KOMA
í sovézka flokknum eru 18
menn þar af 14 leikmenn. Þeir
/
4f
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1965 \\