Alþýðublaðið - 09.12.1965, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 09.12.1965, Qupperneq 15
Hjóifearðaviðgerðir OPH5 ALLA DAGA (LÍKA LAUGAKDAGA OG SUNNUDAGA) FKÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h.f. Sklpholtl 35, BeykJiTflc. Slmir: 31055, verkstæðiff, 30688, skrifstofin. K.oparpípur og Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Rlöndunartœkiv Kennilokar, Burstafell bygglngavöruverzlun, •Réttarholtsvegi S. Sími 3 88 40 Siaukln sala ' > í tannar gæðln. 8 R I DGESTONE "eitlr aukið íryggi í akstri. 8RIDGESTONI GOf) ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. avallt fyrirlíggjandi. f»úmbarðinn h.f. Brautarholtl I Siml 17-9-84. Trúlofunarhringar Sendum gegn póstkröf* Fljót afgrelðsla. Guðm Þorsteinsson gullsmiður Bankastraetl 13. Sigurgeir Sigurjónsson Óðinsgötu 4 — Síml 11041. hæstaréttarlögmaðui Máíaflutningsskrifstofa HITTO JAPÖNSKU ilTTO HJÖUARDARMR I flesfum stærðum fyrirliggiandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFEIi H.F, S!:ipfio!(1 35-Sfmi 30 360 ftrvnlsgletl — 8 ára ábyTgt Pramleltt elnungis Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. ^kélagötn 87 — Siml 3X30» | *'////■/.'* Einðngrunargier * BILUNSM Bent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi: -< Miðbæ Hverfisgötu, neðri Laugaveg, neðri Laufásvegfur Hverfisgötu, efri Lindargötú Kleppsholt Laugaveg efri. KOPAVOGUR ■ <><><><> ■fííl Böm eða unglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. Kísilgúr Framhald af 2. síðn. aðila á öðrum grundvelli, en ráð var fyrir gert í greinargerð ríkis stjórnarinnar með frv. til laga um kísilgúrvei-ksmiðju við Mývatn, fyr ir Alþingi? Svar: Iðnaðarmálaráðherra sagði að lögin um kísilgúrverk- smiðjuna veittu almenna heimild til samstarfs við erlenda aðila á þessum vettvangi, og yrði Al- þingi gerð grein fyrii' málinu, þegar eitthvað ákveðið lægi fyr ir, jafnvel þótt engra breytinga verði þörf. Sp: Hvað líður athugunum á þeim hættum og vörnum gegn þeim, rem leiða kann af bygging/ kísilgúrsveii tksmiðju við Mývatn fyrir dýralíf í Mývatni og við Mý vatn? Svar: Allt sem þarna verður gert inun miðast við það að forða að verksmiðjan eða önnur starfsemi geti valdið tjóni þarna, sagði ráð her1-a. M.a. verður verksmiðjan staðestt 3 km. frá vatninu og á henni verður hár reykháfur og á kísilryks frá verksmiðjunni ekki að gæta utan við 300 m. radíus frá verksmiðjunni. Sérstakar var úðarráðctafanir verða gerðar i ‘-am bandi við alla olíunotkun., til að fvrii-byggja að olía komist í vatn ið. Sp: Hvaða samráð hefur verið haft,. eða er fyrirhugað við Mý- vetninga og þ.á.m. við iandeigend u- veiðiréttar um starfræksiu fyr irhugaðrar kísilgúrverksmiðju. Svar: Ráðherra minnt.i á sam- bvVY bæjarstiégnar Húyavíkur ■og hrepp'snefindairl Skútustaða- hrenns frá því fvrir nokkrum ár um bar sem þess var óskað að framkvæmdum yrði hraðað. Hann 'aeði að samntfuhJm við land eigendur værí ekki lokið, og hvað víðvéki veiðirétti vísaði ráðhexrg til p>-einargerðar próf. Ólafs Jó-, hannessonar, sem fvlgdi kisilgúr, frnmva-ninu í fyrra. Píörn Jónsson hakkaði ráðherra ‘■vnrin 0g gat bess um leið. að iekki v?nri öllum saroa livort snniíð vævi við bandarískt eða bollenskt fvrir+æki. og bætti vmsnm. sem éhrif Randaríkjamanna hér væru bevar nóg. >rir nýliðar Framhald af 11. síðn- Einnig yerða seldir miðar við inn- ganginn í íþrótiahöllinni á sunnu- dag frá kl. 14 og á mánudag frá kl. 18, ef einhverjir verða óseldir. Verð miðanna er 125 krónur, eitt verð. Dómari verður Hans Carlsson, Svíþjóð og aðrir starfsmenn Magn- ús V. Pétursson, Valur Benedikts- son og Bjarni Björnsson. Fruman Pramh. úp opnu. gilda íslenzku í bókinni um mannslíkamann. Sýnist slíkt lireinn óþarfi. Báðar eru bækurnar prentaðar og bundnar í Belgíu og er það verk vel unnið. Almenna bókafélagið hefur hér áreiðanlega byrjað útgáfu bóka- flokks, sem eftir á að verða vin- sæll. Á heimilum ættu þessar bæk- úr að geta kohíið sér vel og ver- ið góður fróðleiks- og skemmti- lestur fyrir fullorðna, en börnum og unglingum ættu þær að geta verið lífleg uppbót á þurrar kennslubækur. Eiður Guðnason. Leyndardémar rxh. af ö. síðu. báti með tveimur af áhöfninni og þeir sigldu í land. En Mary Celeste rak áfram með þá þrjá af áhöfninni, sem eftir voru um borð. Þeir tóku lífinu rólega. Nóg var um mat og drykk og björgun hlaut að berast, lxéldu þeir. Og björgunin kom. Það var Dei Gratia, sem í marga sólar- liringa hafði siglt um og leitað að Mary Celeste. Þegar skipstjór- inn á Dei Gratia fékk að heyra, hvað hafi gerzt um borð á Marý Celeste, vildi hann ekki lengur taka þátt í sviridlinii, sem upp- haflega hafði 'verið ákveðið. En björgunarlaunin ætíáði hann að fá. Harin tók áhöfnina af Mary Celeste um borð, þvi að hann sagði að þeir væru í raun og veru ráðn- ir hjá honum. Pemberton fór með' skipinu til næstu hafnar, en flýtti ! sér í burtu úr þessum óhugnan- lega félagsskap. Hann sagðist hafa geymt leyndarmálið fram á dauða stund vegna hræðslu við lögregl- una. Þetta var sem sagt ein sagan um hið dularfulla skip, — Mary Celeste. ingdlfur Framhald af 11. síðn- Áður en leikur Fram og Karvina hefst í kvöld, mun sameiginlegt lið Fram og FH í kvennaflokki leika gegn íslandsmeisturum Vals. Hefst sá leikur kl. 20,13. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. des. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.