Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. desember 1965 - 45. árg. - 282. tbl. - VERÐ 5 KR. Formaður framkvæmdariefndar herferðarinnar, Sigurður Guð- mundsson skýrði blaðamönnum svo frá í gæir að undirtektir þjóð arinnar í þe su máli væru svo góð ar að framkvæmdanefndinni hefði -aldrei órað fyrir að svo mikið safnaðist sem i-aun ber vitni. Nefndin hefði varla gert annað en að koma söfnuninni af stað og sið an hefðu framlög drifið að úr öll um áttum. Utan Reykjavikur störf uðu 35 nefndir og alls hafa um tvö þúsund manns aðstoðað við fram kvæmd Söfnunarininar. i|thyglis vert er hve ungt fólk hefur látið sig máli skipta. í Reykjavík tóku Framhald á 4. síðu. Gríska skipid tekið í tag Kári kærir til Hæstaréttar DUBLIN 10. desember (NTB-ReuterJ Hollenzki dráttarbáturinn „Ut■ 'recht” reyndi í kvöld að taka gríska vöruílutningaskipið ,,Kon- ‘stantis” í tog í stórsjó um 480 'km. frá írlandi. Sjór gengur yfir ■gríska skipið og 27 af áhöfn þess eru um borð. Þrjá menn af áhöfn 'inni tók út í nótt og einum þeirra '■var bjargað. Reykjavík, — GO. Mjög hefur nú rætst úr um færð á Austfjörðum. Samkvæmt MPPlýsingum Vegagerðar ríkisins var orðið fært frá Egilsstöðum niður á Seyðisfjörð, Reyðarfjörð Eskifjörð og um Oddsskarð til Neskaupsstaðar. Aðalleiðir innan sveitar á Héraði eru tiltölulega greiðfærar. Um Norðurland er það hins vegar að segja að þar er eigin Nauðimgaruppboð var haldið fyrir nokkru á fimmtán bílum A1 mennu bifreiðaleigunnar, sem er eign Kára B. Helgasonar, að kröfu lega ekki um neina færð að ræða. Reynt var að lialda upp áætlunar ferðum milli Húsavíkur og Akur eyrar á Rússajeppa og er hann allt upp í sólarhring á leiðinni. Helzt er hægt að segja að hann brölti ofan ó sköflunum. Innansveitar eru allir vegir ófær ir í Eyjafirði, en 1 gærmorgun átti að reyna að ryðja leiðina út á Dalvík. Leiðin frá Reykjavík til Akureyr i Kr. Kristjánssonar hí. Uppboðið Var haldið á vegum borgarfógeta embættisins í Reykjávík. Einnig gerði sama, embætti. fjárnám' í sjóði þeim er safnast hefur til ar er slampandi á stórum bílum en í gærmorgun var kominn mik ill jafnfallinn snjór á Holtavörðu heiði og í Hrútafirði og verður færð fljót að þyngjast þar ef hvessir. Um Hvalfjörð, Borgarfjörð og allt Snæfellsnes er greiðfært en víða fljúgandi hált. Stórir bílar komast í Dali um Bröttubrekku og segja má að fært kaupa á bókasafni Kára, en bóka safnið verður gefið Skálholts- kirkju. Þetta fjámám telur Kári ólöglegt og hefur kært það til Hæstaréttar. sé vestur að Þingmannaheiði á Barðaströnd. Frá Patreksfirði er fært um Kleifaheiði og niður á Rauða sand og einnig til Bíldudals um Hálfdán. Þegar norðar dregur á Vestfjörðum þyngist óðum róður inn, Hrafnseyrarheiði er ófær og sömuleiðis Breiðadalsheiði. Hins vegar er fært frá ísafjarðarkaup Framhald á síðu 6. Blaðinu Jiefur borist eftirfar andi yfirlýsing frá Kára og enl» fremur athugasemd frá Jóni Ara- syni hdl., lögfræðingi Kr. Krisfc- jánsson hJP. og birtist hún £ framlialdi af yfirlýsingu Kára: Vegna blaðaskrifa, sem hafa orð ið að undanförnu um mig og fyrir tæki mitt, Almennu blfreiðaleig, una hf. vil ég biðja yður að birta eftirfarandi: Þann 21. október sl. fór ég til Bandaríkjanna, þeirra erinda að fara með 7 óra son minn til upp skurðar, sem ekki var hægt að framkvæma hér á landi. Þegar ég fór þe-sa ferð, sem var með mjög stuttum fyrirvara, þá stóð ég í óbættum sökum við firm að Kr. Krist.iánsson hf. vegna Al mennu bifreiðaleigunnar hf,, en Framhald á 14. siðu Fært af Héraði ofan um alla firði Reykjavík — OÓ. 6,7 milljónir kr. hafa nú safn ast til Herferðar gegn hungri og er það nær þreföld sú upphæð sem upphaflega var gert ráð fyr ir að safnaðist. Ekki er þetta þó endanleg upphæð því söfnunin er víða í gangi og daglega berast fjárhæðir til skrifstofu HGH víðs vegar af Iandinu. Þetta er mesta fjársöfnun sem fram hefur farið hér á landi. Meðal þeirra mörgu hópa se.in af eigin hvöt um hófu fjársöfnun til styrktar Herferðar gegn hungri voru nemenditr 12 ára bekkjar barna- skólans og 1. bekkjar miðskólans í Hveragerði. Efnd.u börnin til hlutaveltu og söfnuðu þar 9500 krónum. Nemendur í IV. bekk gagnfræða- stigsins héldu skemmtun fyrir börn og ungl- inga í Hótel Hveragerði og nam ágóðinn af henni 3700 krónum. í almennri söfnun komu inn um krónur 47,000, þannig að alls hafa safnast um 60,000 krónur í Hveragerði. (Mynd- in er af 12 ára bekk og I. bekk). SAFNAZT HAFA TÆP- LIGA 7 MILLJÓNIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.