Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 6
f. i í i 1 1 r Falleg ævintýrabók meS litmyndum. 16 ára unglingur sofnar frá kulda og þreytu og dreymir undursam- lega sögu undir suðrænni só* Hugljúf ævintýri og sögur. BARNABÆKUR FRÓÐA Þessi saga segir frá ýmsum sprenghlægilegum atvikum, sem ólátabelgurinn Emil lenti í. — í bókinni eru 40 litmyndir. Viggó og félagar hans eru rösk- ir drengir, sem vilja færast mikið í fang, jafnvel að upplýsa af- brotamál, en margt fer öðruvísi en ætlað er. Táningar og fleira fólk í þýð- ingu Svavars Gests og Ómars Ragnarssonar. Fyrsta búmorbókin sem kemur út hér á landi. ✓ BOKAUTGAFAN FROÐI Nyísamasta jólagjöfin er Luxo lampinn IVeggja ára ábyrgð. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 I Færðin Framhald 'af 1. síðu. stað inn í Súðavík og til Bolung arvíkur. Hellisheiði er ófær, en Þrengsli greiðfær. Stórir bílar komast um Mosfell.heiði til Þingvalla, en greiðfæ.t er um Grímsnesið. Færð er ágæt niður á Þorlákshöfn, en innansveitarvegir í Árnessýslu j voru að þyngja-t i gær vegna | skafrennings, einkum þeir er | liggja frá norðri til suðurs. Þann ig sat Eyrarbaþkarútþn fösfc í skaflj í gær á leiðinni niður á Bakka frá Selfossi. Aðalleiðin austur að Vík í Mýr óal er greiðfær, en þaðan og austur á Kirkjubæjarklaustur er slarkandi á stórum bílum. Um Suðurnes öli er greiðfært en hálka mikil á Keflavíkurveg inum, en reynt er að halda henni niðri með tiltækum ráðum. Kftlr höflind bókaríiinnr MÁIS V A K I >t Y'11 li K A II O F t) I N G J A N S, eem leéin' var í Kíkisútvariiið aíðaelliðið, sumar. /ltsis|M-nnniu)i og lirolhi lijnndi Máknmáfcisaga um mid- ■ irfurli og mút|iii-gui á ltnlíu vorra daga. LEYNISKJÖLIN .. .sispennandi sakamálasaga í érflokki eftir Morris West höfund útvarpssögunnar, MÁL- SVARI MYRKRAHÖFÐINGJ- .lá'sem lesin var í KXKisút- arpið í fyrra sumar og þotti jög spennandi. Ummæli erlendra blaða: , g spennandi. Times L.S. Irífandi Evening Standard g læsileg Supplement. Bókin fæst i öllum boksölu- ;.öðum. iókin er ódýr, kostar aðeins r. 80.00. Þórisú'jgáfan. r Reykjavík, — EG. í gær tók sæti á Alþingi Magnús Kjartansson ritstjóri Þjóðvúljans, «n hann er 2. varamaður Alþýðubandaagsins í Reykjavík. Kemur hann í stað Alfreðs Gíslasonar. FUGLAVEIÐAR: Gylfi Þ. Gislason menntmála ráðherra (A) mælti í gær í efri deild fyrir frumvarpi til laga um fuglaveiðar og fuglafriðun en neð:i deild hefur þegar af greitt það frumvarp, með smá vægilegum breytingum. Menntamála:r?Hherra skýrði efni frumvarpsins, helztu ný mælin, sem í því felast og gerði grein fyrir þeim breyt ingum, sem á því voru gerðar í neðri deild. Frumvarpinu var síðan vísað til 2. umræðu og menntamálanefndar umræðu- laust. Önnur mál voru ekki á dag skrá efri deildar í gær. AUKATEK.TTJR RÍKISSJÓÐS. Magnús Jónsson fjármála- ráðherra (S) mælti í gær i neðri deild fvri- stjórnarfrum varpi til laga um aukatekjur ríkissjóðs, en bað frumvarp er komið frá efri deild. Gerði ráð her-a grein fvrir efni frum varp^ins og sagði. að bað gerði ýyfirleitt ráð fvrirr að leyfis gjöld og dómsmáiagiö’d hækk uðu bví sem næst um einn þriðia miðað við bað sem nú er. Frumvarninu var vísað til 2. umræðu og fiá'hagsnefndar. ÖNNTJR JVTÁU: Frumvami til laga um sinu brennur o.fl. var vísað til 2. umræðu ag nefndar í neðri deild í gær. Eftirtalin f umvöro voru af- greidd Ji’ efri dei’dar: Frum varp um gialdav’ðauka. frum varo um -ölv ev«iíar»arinnar Hálshúss. f’omvaro om skrá setningu réttinda í loftförum, frumvaro um nauriungarupp- boð. frumvaro til hrevtinga á vegalögnm. hrevtineartilög ur við bað voru fei’dar. Þá va-- fmmuíirn um veríT^nqningll landbÚoaðnrafnríSo cambykkt við umr og a« vifthöfðu nafna kalli. Framcnknarmonn. nema Biörn T’r’smn pm pirVí greiddi atkva»«i no kommúnistar sögðll nei 9h -Kníiii iá, en brír voru f jarstaddir. EyíTT.TÖ»T): Á.Clist, Tm-valdcsnn tF) mælfi fvrir fmmvn-ni ? rmr »-»n hei.m iid tiT aff ::;,.Ai,i,, Efri Völl í Ga»»tv»»r»arh-»»arhreppi béndan»»'»»»» á sem er næctf »r iA’ innrandda evðí jörff. Má1»n»» vnr vísaff til 2. umr. oc landhúnaffarnefndar. £ 11. des. 1965 - ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.