Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.12.1965, Blaðsíða 7
Ættarsaga eftir nýjan höf- und, Eirík Sigurbergsson Bókaforlag Odds Björnssonar á I Akureyri hefur sent frá sér skáld- sögu eftir íslenzkan höfund sem | ekki hefur gefið út bækur fyrr, | Eirík Sigurbergsson. Bókin ncfn- ist Kirkjan, i hrauninu, ættar- saga, 254 bls. að stærð og gerist eftir Skaftárelda, segir frá ungum hjónum sem reisa sér ný- býli handan hins nýrunna hrauns. — Þá eru nýkomnar frá bókafor- lagi Odds Björnssonar tvæir bæk- ur ætlaðf^r ur^glingum. Óli og Magga á ísjaka eftir Ármann Kr. Einarsson er fimmta bók í flokki 'um sömu söguhetjuíi og seglr frá ævintýrum þeirra í norður- höfum. Myndir eru í bókinni eftir Halldór Pétursson; hún er 146 bls. að stærð. Þá hefur Krist- mundur Bjarnason þýtt að nýju hina vinsælu sögu H. Kiders Hagg ards, Námur Salómons konungs, sem er gefin út með teikningum eftir Walt.er Paget. Bókin er 229 bis. að stíerð. Foreldrar barnanna sem dvelja á barnáheimili templara að Skála túni í Mosfellssveit stofnuðu sl. vor sjóð til þess að kóma upp sund laug þar á staðnum. í þennan sjóð hafa þegar borist gjafir stórar og smáar allar með kærum þökkum þegnar. Fyrir þá l'járhæð kr. 207.500.00 er safnazt' hefur, náðist fyrsti áfanginn, svo sem sjá má á með ‘ fylgjandi mynd. Lokið var við að Steypa laugina sjálfa og voru þar mörg handtökin unnin í sjálfboða vinnu. Um leið og aðstandendur barnanna þakka inniiega gjafirnar viljá þeir minna velunnara Sína á að ehn Vanti mikið á að fraaá kvaémdúm við iaugina sé lokið.: Gjafabréf Sundlaúgarsjóðs Skálá túnsheimilisins fást á skrifstofú Styrktarfélags vangefinna, Laug.i vegi 11 á Thorvaldsens'bazar í Austurstræti og í Bókabúð Æsijt unnar, Kirkjuhvoli. í íslandsmyndabók Hjálmars R. Bárðarsonar eru 208 bls., 241 mynd, þar af 50 litmyndir. Texti er á 6 tungumálum. Vönduð og velkomin gjöf til vina og viðskipta- manna heima og erlendis. Verð með söluskatti kr. 494.50. Smásagnasafn eftít Rósberg G. Snædat Ægisútgáfan hefur gefið út safn smásagna eftir Rósberg G. Snædal. Nafn bókarinnar er Vest anátt og eru í henni tíu smásög- ur. Sögurnar í Vesturátt eru flest ar léttar og gamansamar á yfir- borði. Höfundur bregður upp skyndimyndum af persónum og umhverfi sem allir þekkja og all staðar er til staðar. Rósberg G. Snædal er löngu landskunnuir af ritverkum sínuin og. fyrir erindaflutning sinn og upplestur í útvarp. Og ekki ei' hann síður þekktur fyrir lausa vísur sínar sem viða hafa flogið1 Vestanátt er tíunda bók höfund- arins en fyrri bækur hans eru ýmist ljóðabækur eða smásagna- söfn. Nytsamasta jólagjöfin er Luxo lampinn ÞRJAR SKALDSOGUR FRA BÓKAÚTGÁFUNNI HILDUR Tveggja ára ábyrgff. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 Bókaútgáfan Hildur sendir frá sér þrjár skáldsögur fyrir þessi jól. Sunnevurnar þrjár eftir nor. ku skáldkonuna Margit Ravn er ljósprentuð eftir útgáfu Þor steins M. Jónssonar, sem út kom fyrir 35 árum og er nú löngu upp seld. Helgi Valtýsson íUenzkaði. Saklaus nefnist skáldsaga eft- Ib. H. Cavling, en nokkrar bækur eftir þann höfund hafa áður kom ið út á íslenzku. Saklaus er 203 bls. að stærð og prentuð í Set- bergi. Þýðanda er ekki getið í bókinni. í djúpi gleymskunnar eftir Helgu Moray er skáldsaga sem fjallar um líf húsmóður_i einu af úthverfum London. Skúli Jensson "þýddi Setberg prentaði. Bókin er 171 blaðsiða að stærð. Tvær bækur um James Bond, eftir Ian Fleming eru komnar út í íslenzkri þýðingu Goldfinger og Þrumufleygur. Þessar bækur eru meðal þeirra vinsælustu, sem skrif aðar hafa verið um Njósnaránn James Mond. Gerð hefur verið KENNSLUBÓK I BJARTSÝNI Rvík, — ÓTJ. VÖRÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAM INGJU lieitir bók eftir Dr. Nor- man Vincent Peale, sem bókaút gáfan Lindin sf. gefur út í þýff- ingu Baldvins I>. Kristjánssonar. Dr. Peale er sagður einn frægasti predikari Ameríku fyrr og síffar í sjónva(i'pi, útvarpt og kirkju. Hann er einnig orðinn heims frægur rithöfundur bæði af bókum sínum og sem ritstjóri. Vörðuð leið til Lífshamingju er ein hans frægasta bók, en hún var árum saman efst á metsölubókalistan um í Bandaríkjunum, og rúmlega þrjár milljónir eintaka hafa selzt þar. Bókln fhefur elnnig verið þýdd á fjöldamörg tungumál. Kafl ar úr henni hafa verið endurprent aðir í dagblöðum, tímaritum og bæklingum — endursagðir í sjón varpi, útvarpi og á fjöldamörgum niannafundum — og efni bókarinn ar lagt til grundvallar rökræðum á námskeiðum og í skólum. Bókin er talin sýna á einfaldan og raun hæfan hátt hversu undraverðum árangri er hægt að ná, með því að stjórnast ávalt af óbugandi bjart sýni og jákvæðri hugsun. í formála sínum segir dr. Peale m.a.: Þessi bók er skrifuð í þeim tilgangi að ráðleggja aðferð og gefa dæmi um að þú þurfir ekki að falla í duftið fyrir neinu — að þú getir búið yfir sálarró, betri heilsu og ótakmarkaðri orku, í rtuttu máli sagt: að þú getlr lif að glaður og ánægður. kvikmynd um Goldfinger og er hún sýnd við metaðsókn víða um heim og lokið er við að kvikmynda Þrumufleyg og verður sú kvik Framhald á 10. síffu. Illgresi 4. útgáfu Helgafell hefur gefið út 4. út- gáfu Ijóðabókarinnar Illgresi eftir Örn Arnarson, en útgáfur sem áð ur voru komnar hafa verið ófáan legar um skeið. Þessari nýju út- gáfu fylgir ævisaga höfundarins eftir Bjarna Aðalbjarnarson. Þ.á er í bókinni allmargt ljóða, frum saminna og þýddra, sem ekki eru í öðrnm útgáfum.. Alls eru þau 1 jóð 12 að tölu og þeirra á meðal kvæðin um Guðmund á Sandi og Sigurð Slembi. Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna á útgáfuréttinn að kvæðunum, eru þau gjöf höf- undar til stofnunarinnar. Enn er von á nokkrum bókum frá Helgafelli á þessu ári. Þær eru: Gullna hliðið eftir Davíð Stef- ánsson með formála eftir Matt- hías Johannessen. Sögur eftir Sig- urð A. Magnússon. Ljóð eftir Nínu Björk, bók eftir Sören Kirkð/- gaard í þýðingu og með formála eftir Þorstoin Gylfason og nú- tímaskáldsaga eftir Jóhannes Helga. Svört messa. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1965 7 .jSUftYdJA - -dðei .29b .11 A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.