Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 8
unum vtsmiinÉk > b b b V V- V V b- b 9 <1 V -9 V- V V V V V V V J? . # « V Q V #51 í? # Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi. Móðir þeirra sópar gólf og strýkir þá með vendi, skarpan hafa þeir skólann undir hendi. (Gamalt þjóðkvæði). & V V- V tt íl ivq, iy. q. q r q.if.tf.if.g.tyif.q.Q.Q.q.if.g.if.if.j' lélasveímar Undanfarið hefur snjóað geysimikið norðan lands, — meira en venjulegt er á þessum árs- tíma, þó að hann eigi að heita vetur. Þetta litla grenitré, sem við nefnum líka jólatré, hefur staðið úti í byljunum og þegar Iéttir tU kemur í ljós, að það er að nokkru leyti komið undir snjó, en á bak við það sjáum við spor eftir jól aköttiinn. (Mynd: ÓR). n Frestaðu aldrei neinu, sem þér ber að gera, nema það sé einhver heimska. — Th. Lövstad. □ Lærðu að segja nei; það er mikilvægara fyrir þig, en að kunna latínu. — Spurgeon. □ Höfuðgallinn er, að hafa galla, án þess að reyna að bæta úr þeim. — Konfúsíus. ÞAÐ hefur víst ekki verið fyrr en á síðustu áratugum, að ís- lendingar breyttu hugmyndum sínum um jólasveinana til hins betra. Áður fyrr voru þeir not- aðir til þess að hræða börn á þeim, en nú eru þeir auðfúsugest- ir hvar sem er og koma — að því er börnunum er sagt — með jólagjafirnar. Að öllum líkindum hafa þarna til komið áhrif frá .Sánktikláusi’ frænda íslenzku jólasveinanna, en hann á heima í .útlandinu’ og er sagður mjög barngóður, og er varla hægt að tala um slæm erlend áhrif á íslenzka menningu í þessu sambandi. Á 18. öld var sagt, að jóla- sveinar væru „jötnar á hæð,” ljótir og luralegir. Þá áttu þeir að hafa verið í röndóttum föt- um, með stóra, gráa húfu á höfð- inu og hafa haft með sér stór- an, gráan poka eða stóra kistu til að láta óþekk börn í og einn- ig „guðlausa menn.” Á 19. öld var talið að þeir klæddust í algeng islenzk bændaföt, og væru með skegg þESSA dagana,; þegar allir hamast viS að hreinsa og laga til hjá sér fyrir jólin, er harla ósennilegt að nokkur láti sér detta í hug, hvemig saga eins mesta nauðsynjatækis við hreingerningar, ryk- sugunnar, yar í aðálatriðum. Öllum finnst sjálfsagt og bráðnauðsyn- legt að trafa ryksugu á heimilinu, en það þótti ekki eins sjálfsagt hér áður fyrr. Þá var gert grín að þeim, sem áttu hug- myndina að þessu þarfaþingi. En fyrst þið á anndð borð eruð farin að lesa 1 þessa grein og hafíð gert hlé á jóla- hreingerningunum, langar okkur til að segja ykkur sögu ryksugúnnar í stuttu máli. Hún er,a þessa leið^ Árið 1897 brá Bandaríkjamaður nokkur sér yfir Atla'ntsála til þess að sýna upp- inningu. s,ém hann taldi víst að mundi gleðja allar enskar húsnæður. Sýningin fór fram jf leikhpsi í London. Uppfinning hans var !„teppahreinsunarvél“ og bveeð- ist á því að þrýstiloft var leitt í gegnum teppi neðán frá og rykið átti síðan að safnast fyrir í kassa fyrir ofan það. £n þetta' fór öðru vísi en ætlað var ogj rykið þyrlaðist um allan salinn. Áhorf- . enjdur hóstuðu og Bandaríkjamaðurinn var hrópaður niður. Þetta var vægast sagt lé legt skemmtiatriði. Eftir sýninguna kom. ungur maður að máli við hinn óheppna uppfinningamann og spurði hann: „Hvers vegna látið þér ekki rykið sogast upp í -stað þess að blása því út í loftið?" Ameííkumaðurinn yppti aðeins öxlum: „Ef þer getið iullgert þetta meistaraverk, þá þér um þaði Ég hef gefizt upp . . .“ Ungi maðurinn var verkfræðingur og hét H. Cecil Booth. Nokktum dögum síðar sagði hann vinum sínum frá þeirri hugmynd sinnj að fjarlægja ryk með soglofti og var0 sér til athlaegis. Þá batt Booth vasa- klút fvrir munninn. beveði sie vfir hæe- indastól og saug að sér loft. Rykmökkur inn, sem hann saug að sér hafði næstum því kæft hann, en á vasaklútnum sást kringlóttur rykblettur. Vinur hans bauöst til þess að kosta uppfifminguna og nokkrum mánuðum síð- ar fékk Booth einkaleyfi á fyrstu ryksugu heimsins. Hún var .engu að síður gerólík hinu hagkvæma heimilistæki, sem nú þekkist. Tækið var flutt á hestvagni og samanstóð af geysistórri rafmagnsdælu, stórum kassa, fyrir rykið og 250 metra langri slöngu með sogstykki, sem var leidd í gegnum húsagluggana. Þetta var einna líkast slökkvitækjum.. Árið 1901 urðu umskiptin í sögu ryk- sugunnar. Við æfinguna á krýningu Ját- varðar konungs VII. voru fallegu, bláu gólf teppin í Westminster Abbey sporuð út. Einhver mundi eftir ryksugu Booths. Ryk- sugan var sótt og reyndist ágætlega. Upp frá þessu gat engin fjölskylda í Evrópu, sem vildi fylgjast. með nýjustu tízkU) án ryksugunnar verið. Og þegar fram leiddar voru minni og ódýrari ryksugur, komst þetta nauðsynjatæki inn á hvert niður á tær, en eru yfirl. taldir nokkru fríðari en á öldinni á undan. Mínna var þá um það, að þeir tækju með sér óþekk börn. Á þessari öld — þeirri 20., verða svo jólagjafir almenn- ari og er þá jólasveinunum fengið það hlutverk að koma með þær til barna og fullorð- inna, og nú er svo komið, að þeir eru taldir mjög góðir í sér. Jón Árnason, þjóðsagnasafn- ari, hefur þetta um jólasveina að segja: Jólasveinarnir voru synir Grýlu og Leppa-Lúða. Raunar er það sumra manna mál, að Grýla hafi átt þá áður en ihún giftist Leppa-Lúða, Jólasveinar heita svo eigin- legum nöfnum: 1. Stekkjarstaur. 2. Giljagaur, 3. Stúfur, 4. Þvörú sleikir, 5. Pottasleikir, 6. Aska sleikir, 7. Faldafeykir, 8. Skyr gámur, 9. Bjúgnakrækir, 10. Gluggagægir, 11. Gáttaþefur, 12. Ketkrókur og 13. Kertasníkir. En því eru þeir 13 að tölu að hinn fyrsti kemur 13 dögum fyrir jól, síðan einn á hverjum degi, og sá síðasti á aðfangadag jóla. Á jóladaginn fer hinn fyrsti burt aftur, svo hver af öðrum og hinn síðasti þréttánda dag jóla. Jólasveinarnir hafa, eins og foreldrarnir, verið hafðir til að hræða börn með, en einkum um jólaleytið. Áttu þeir þá að koma af fjöllum ofan til mannabyggða til að fremja þá iðn, sem hver þeirra tamdi sér qg flest nöfn þeirra eru við kennd, En allir ■ voru þeir eins vísir til að taka börn þau, er hrinu mjög eða voru á annan hátt óstýrilát. Þó það virðist eftir áður sögðu engum efa bundið, að jólasvein ar hafi verið 13 að tölu, hefur . þó ekki öllum. borið. saman u.nj það atriði, heldur en um faðcrnj þeirra. Segja sumir, að þeir hafi ekki verið fleiri en níu, og bera fyrir sig þulu þessa.: Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. í fyrrakveld, þá fór ég að hátta þeir fundu hann Jón á Völlunum. En Andrés stóð þar utan gátta, —þeir ætluðu að færa hann tröl) . unum; en hann beiddist af þeim ,sátta, óhýrustu köllunum, og þá var hringt öllum jólábjöll T krir allr: frá og j um aðal eud til ; ina ins, bjar i m ið f 'hvei mik við ;fuili nok um Þ stéf . sólii Þ.á tUBJ mill það II geti pen úr? áttunda síða ■ <> .. ALÞÝÐUP* 4ÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.