Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 11
VEL MÆLT | UM ÁSTINA | 1. Á meðan vér unnum, þjón- 1 um vér. Á meðan oss er | unnað, liggur mér við að segja, | að vér séum ómissandi — og | enginn er gagnslaus á meðan 1 hann á vin. — (R.L.Stevenson). | 2. Ástin kemur óséð. — Vér = sjáum aðeins, — þegar hún § fer. — (A. Dqbson). 3. Trúboði mætti lítilli telpu, 1 sem rogaðist með strákanga. 1 „Þú hefur þunga byrði að bera,” 1 sagði trúboðinn. „Þetta er eng- = in byrði,” svaraði hún. „Þetta | er hann bróðir minn.” (Kínv.). § 4. Það var svo langt síðan þau i unnust, að jafnvel askan var = orðin steinköld. (Bromefield). | 5. Ég hef notið hamingju | heimsins, ég hef lifað og i elskað. — (Schiller). 6. Ástin er eins og fagurt blóm, § sem ég má ekki snerta, en | ilmur þess gerir þó garðinn að | yndisstað. — (Hellen Keller). \ 7. Ástin er hunangið í blómi | lífsins. (V. Hugo). T i 8. Það er með ástina eins og | mislingana, hún leggst þeim i mun þyngra á, sem hún grípur = mann síðar. — (D. Jerrold). | 9. Menn deyja ekki af ást. — § (E. Baillet). 10. Það er hægt að hita upp há- | degismatinn, — en ekki ást- 1 ina. — (J. Ellefsen). <>ooo<>oooooooooo< Sver við nafsiagátum 1. Erla. 2. Halla. 3. Auður 4. Bergljót. 5. Jórunn. 6. Björg. 7. Steinunn: 8. Kolbrún. 9. Hlif. 10. Hulda. 11. Sigurrós. "12. Þórunn Alltaf rigning .riiiifiiiiiiiiminii'iiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiicmriiiiiiiiitiiuiiiiiiiiiii iimmiimmmiimmmmmmmmmiimumimmmmilimiiiimmimimmmmiimmiir*^ BRÚÐAN, SEM GETUR LÁTIÐ HARIDVAXA! Þetta er brúðan sem allar | = stúlkur óska sér í jólagjöf. = Tressy hefur venjulegt hár, sem má stytta og sikka eftir vild og leggja það og greiða ó ótal vegu. Margir búningar fást á Tressy brúðuna, og það má leggja hárið í samræmi við klæðn- aðinn hverju sinni. Tressy brúðan á ekki sinn líka — leikfang fyrir stúlkur á öldum aldri. kmm ÓveEiJuiegt og skemmtilegt leikfang, „ltfandiíá teikfang HEILDSALA INGVAR HELGASON *» 3 >ooooooooooooooo- = '"IÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllipillMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllltllttcillllllttllllllllllllllllllllllllllllllllllli iimiiiiiitiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimv J ★ Enn tala menn um >11 áhrif kvikmyndanna. Fjölmargir inn fæddir í miöhluta Afríku trúa því statt og stöðugt, aö það sé alltaf rigning í töndum hvíta mannsins. En hvers vegna? Jú í Afríku eru yfir- leitt aldrei sýndar yngri kvik myndir en 20 ára og eru þær flestar orðnar miög slitn ar, þannig að langar rispur eru eftir filmunni endilangri og koma þær fram, sem hvít ar rákir upp og niður á tjald inu. Negrarnir þekkja ekkert til kvikmyndtækni og halda því að hvítu rákirnar séu riga ing og það sé stanzlaus rign ing hjá hvítu mönnunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.