Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 9
Reiknings dæmi Þetta reikningsdæmi er sérstakt að því leyti, að í því eru allar tölur jrá einum upp í níu og einnig er neðri talan i því helmingi slærri. en sii efri. Jólaþrautin er í því fólgin, að búa til annað reikningsdæmi, sem hafi sömu eig- inleika og þetta. Það gæti kannski hjálp- að ykkur við heilabrotin, að vita, að allir tölustafirnir flytjast til. — Þegar þrautin er lcyst, skuluð þið bera lausn ykkar saman við svarið, sem er á þrett- ándu síðu. JOLIN MIN. Jólum mínum uni égr enn, — og þótt stoliff hafi hæstum gruffi heimskir menn, hef ég til þess rökin tvenn, aff á sælum sanni er enginn vafi. Jónas Hallgrímsson. 'UNGLIÐ UNGLIÐ, sem gengur í tgum jörðina, er næst henni a himinhnatta. Fjarlægð þess jörðu er nálægt 384 þús. km. iafnvel í litlum sjónauka get- við athugað yfirborð þess í latriðum. Þegar tunglsljós er, urkastar tunglið sólarljósinu jarðar, og þá sjáum við sól- ekki. Sá helmingur tungls- sem að sólu snýr, er þá tur, en hinn helmingurinn [yrkri. Eftir því, sem tungl- ærist til á göngu sinni um- rfis jörðina, sjáum við mis- ið af björtu hliðinni. Þegar sjáum hana alla, er tunglið t. Stundum sjáum við aðeins kurn hluta hennar og stund- ekkert af henni. egar jörðin lendir í beina nu milli sólar og tungls, nær n ekki að skína á tunglið. er tunglmyrkvi. En þegar glið lendir í beina stefnú i sólar og jarðar, skýggir á sólina, þannig áð það IVAÐ er það, sem maður ir greitt sér með, geymt iqgana sína í — og drukkið verður sólmyrkvi á þeim stöð- um jarðar, sem skuggi tunglsins fellur á. Já, það er margt skrýtið í sam bandi við blessað tunglið, sem svo margir hafa horft á hálft eða fullt — og allt þar á milli, — en mjög fljótlega fáum við að vita fjölmargt nýtt um tungl- ið, — þegar rnenn stíga þar „á land”, en þesS verður kannski ekki langt að bíða. Þessi Ijósmynd er tekin. af málverki eftir Ragnar Pál, er hann nefnir „Tunglskinsnótt" og birtum viff hana meff fróff •seiS So pisoa leiknum um tungliff, því aff greinilega sést hér hvar „mán- 'ejjiajg BeitAgnv inn hátt á hinlni skín“. JÓLABLAÐ 1965 Jagjöff hefuE starfsfólkið 5«! ekkert ykkar . vantar nýjan þvottavél, uýjau pels og þÍB1 vantar nýtt bindi. . , ttiorgunsíöpp, nýja • • * • iá, ég sé að ^fflarínit wimi e* I Uxtá*nfms<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.