Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 15
Nafnagátur 1. Hrundum tólf ég hér í nótt hýsing gjörði veita. Um sin, nöfn þær höfðu hljótt, hér mlá; þeirra léita: 2. Ein her ^smá-fugls heiti hálft. Haltrar önnur skökk af stað. Þriðja er ýta yndið sj-álft, þó allir geti ei lilotið það. 3. Fjórða er kennd við fjallið grett. Fimmta nefnist gæðings ást. Sjötta er mér með saðning rétt. Sjöunda þvita aldrei brázt. föríáfotnwsa íritt öiðarifyrirjóí var í (öcj tcfcin. ót 3s(ancíi ári6 1199 sem árfúáaráagur poríáfcs Gtskups ^ór^ ffl fcaííssonar (tins heícia af emGceffismanni f fcans á Sfcáííioífsstöíi, ‘Páíi Gis fcupi 'jónssynl ★ í brazilísku vikublaði var fyrir skömmu eftirfarandi hjónabandsauglýsing: „Fg er að leita að fallegri stúlku. u. Þ-b. 27 ára, sem er hrein- asta perla. Sendið mér bréf með mynd - og látið fylgja með eina myjjd af nerlumóð urinni". 4. Áttunda er hlö'kk á toi'á. Bragna ver sú níunda. Eitthvað skyggði á. *ég sá, aldrei fljóðið tíunda. 5. Elleftu fær enginn hnekkt, er hún blómið kunna. Þeim, sem Röskvu þáði í sekt þykist tóffta unna. Krummi. (Svör á elleftu síðu) 23. júní 1901. HÆNSNA-ÞÓRAR nokkr- ir, enskir, brutust inn eina nóttina í hænanahús Hjal- tisteðs og stálu þar og drápu, bæði þaðan og frá Indriða revisor. Hugðust þeir mundu úr þessu gera sér gómsætan miðdegisverð daginn eftir, en allt komst upp og var það hana Indriða að þakika, sem gól 'Svo hátt, að heyrð- ist um allan bæ, er hann saknaði vina sinna. Mælt- ist þetta drengilega fyrir og þóttu ,,Trawlarar“ ihafa lítilmannlega stofnað til veiðanna, og virðist svo sem pútnaveiðar þeirra þessa nótt ætli að verða þeim nokkuð dýrar, þar sem þeir sitja enn í varðhaldi og bíða dóms. — Elding. Hvað hét hún? Einu sinni voru tvær kerlingar á bæ, og hófst önnur þeirra upp úr eins manns hljóði um jólaleytið eftir lest ur og sagði við hina kerlinguna: — Hvað hét hún móðir hans Jesús? — Og hún hét Máríá, svarar hin. — Og ekki hét hún Máríá. — Og hvað hét hún þá? sagði hin. — Og veiztu ekki hvað móðir hans Jesús het? Hún hét Finna. — Finna? sagði hin. — Víst hét Ihún Finna. Heyrðirðu ekki, hvað sungið var í sálminum: í því húsi ungan svein og móður hans finna. Hét hún þá ekki Finna? — Nei, 'hún Ihét Máríá, sagðiiihin. Kerlingin lét aldrei af sínu máli, að hún hefði hpit- i.ð Finna, og séu þær ekki dauðar, eru þær að deila um þetta enn í dag. | Þjóðsaga. — ........... ■ I—I ORSAKIR HJÓNA- SKILNAÐA Ástæðurnar fyrir hjóna- slitum er mjög margar og ólíkar. Sumar eru jafnvel spaugilegar, eins og þpssar þrjár, sem við nefnum hér á eftir, en þessir skilnaðir áttu sér allír stað í Banda ríkjunuin: , 1. Kona nokkur í Milw aukee skildi við mann sinn á þeim forsendum, að maö urinn hafði málað yfirvara skegg og gleraugu á brúð kaupsmyndina af henni. 2. Kona frá Illinois, fékk skilnað, vegna þess, að mað ur hennar hafði lagt í vana sinn að blása tóbaksreyk í gegnum skráargatið á dyr iinum aS lierbergi tengda mömmunnar. 3. Kona ein, sem bjó í BaltimoreJ kvað fcstæðuna fyrir skilnaðinum vera þá, að maður hennar hafði kom ið fyrir rottuboga í jakka vasanum sínum en konan festi fingurna í boganum, þegar hún leitaði að pen ingum í vasanum. . . Jólin nálgast óðum og allir landsmenn hamast við ýmiss konar jóla-undirbúning, jafnt ungir sem gamlir, karlmenn, konur og börn. Sumir taka sér smáhvíld og líta yfir þennan III. hluta af Jólablaði Alþýðublaðsins, sem kemur út i dag, 12. des. Við höfum reynt að hafa efnið eins fjölbreytt og mögu- legt hefur verið, og væri æskilegt, að allir fyndu hér í blaðinu eitthvað, sem þeím líkaði og þeir hefðu áhuga á. að lesa eða lita á. Eins og við höfum getið um í síðustu blöðum, kemur Jólablað Alþýðublaðsins l fjórum hlutum fyrir þessi jól og er nú aðeins elnn eftir. Sá kemur út um næstu helgi og verður hann jólalegastur þeirra allra. Hver hluti er 16 síður, þannig að alls verður Jóla- blaðið í ár 64 síður. Um þessar mundir eiga jóla- sveinarnir að vera að leggja af stað til byggða, eftir gamalli þjóðtrú, þvi að sagt er, að sá fijrsti leggi af stað 13 dögum fyrir jól og hinir 12 þá daga, sem eftir eru til jóla. — Þess vegna er for- siðumyndin að þessu sinni af jólasveini á leið til byggða. Ekld vitum við, hvert nafn hans^ er eða hvert ferðinni er heitið, en teiknarinn okkar, Ragnar Páll, lætur jólaköttinn draga fyrir hann sleðann og er það vel til fundið. Ritstjóri: 1 Ctgefandi: Ólafur Ragparsson a Aiþýðublaðið Myndamóts Prentmyndagerð Aiþýðublaðsins c Setning og prentuns ® Prentsmiðja ® Alþýðublaðsins ★ Forstjóri nokkur í Antwerp en' átti útistahdandi miklar fjárhæöir, en það var sama hvað hann gefði til áð fá inn peningana jafnvel þótt hann sendi hótunarbréf, virtist sá, sem skuldaði ekki láta það hið minnsta á sig fá. Að lok . um greip hann til sálfræð innar. Hann sendi manninum Ijósmynd af laglegri lítilli dótt ur, sem hann átti, og skrif . aði aftan á myndina: „Þetta er ástæðan fyrir því, að ég þarfnast þeirra peninga sem þú skuidar mér“. Nokkrum döpum síðar fékk forstiórinn bréf. sem í var liósmvnd af ungri (Tlæsiipori konu, en aft an á var skrifað: ..Þetta er prcöifin tj| hpss, að é? get pUi borcrað reikninginn ’ rriffrn". ★ Samkvæmt nýjustu mæling - um er jandfræðilegur mið- punktur Evrópu nákvæmlega í ' kastaníutré nokkru, sem er í bænum Pfarrkirchen í Suður- Þýzkalandi. ., ★ í Latínuhverfinu fræga í París var nýiega haldin sýn- ing á abstraktmálverkum. Á aðaldyrum sýningarlíússins var komið fyrir skilti, sem á stóð: „Banriáð ' ér að hafa með sér hundá á sýninguna." Næsta dag . Hafði einhver gestanna bætt við fvrir neð- ari: „Dvraverndunarfé'agið". ★ Á hverjum einasta sólar hring falla til jarðar um það bil 1000 tonn af geymryki. Samt sem áður munu líða milljón ár þangað til hnöttur inn okkar er orðinn kíló- grammi þyngri á fermeter en hann er í dag, eða þangað til þvermál jarðarinnar hefur aukizt um 0,5 millimetra. ★ Þegar verið var að grafa fyrir fjárhúsi upp í sveit, ein hvers staðar í Þýzkalandi, fannst steingerfingur af mammútstönn, sem er um tveggia metra löng og 20 cm í þvermál. þar seni hún er sverust bpir hafa ekki verið nein smádvr, mammútarnir, sem 'ifðn hér á jörðinni fyr ir mi|,!ónnm ára. JÓLABLAÐ 1965 fiiinmtánda síða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.