Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1965, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 13. desember 1965 - 45. árg. - 286 tbl. - VERÐ 5 KB. " HOUSTON, Texas, 15. desemher (NTB-Reuter). — Bandaríkjamenn náðu í dag niikilvægum áfanga í tilríaununum til að senda mann til: tunglsins er Gem- ipi-geimförum þeirra tókst að hittast í geimnum. Geimförin Gemini-6 og Gemini-7 flugu samhliða \ kvöld og voru aðeins tveir til þrír metrar á milli þeirra og þar með hafa Bandaríkjamenn í fyrsta sinn í' sögu germferða náð á sitt vald tækni, sem nauðsyn kg er ef takast á að senda mann til tunglsins. " Gemini 6 var í fcvöld svo ná lægt Gr.Tiini-7, að geimfa.rarnir Walter' Schirra og Thoma<; staf- ford sáu skeggið, sem þeir Frank Borman og James Lovell hafa safnað á 11 daga ferð umhverfis jörðu. Loikaundirbúningur Gemini-6 undir stefnumótið við Gemini-7 ihófst laust fyrir kl. 18 að ís- letnzkum tíima, og <þ& þegar sáu þeir Schirra og Stafford ljósin fr)á Gemini-7. Þegar Gemfoi-6 var yfir Tananarive á Madagask ar minnkaði Gemini-6 fjariægðina milli geimfaranna í 45 kílómetra. Framh. á bls. 1*. Keykjavík, EG • ALÞINGI afgreiddi i gær fimm frumrvörp, sem lög ttl rík isstjónnarinnar. Frumvörpin eru 'þessi: Frumvarp til laga um húsnæð ismiálastofnun ríkjsins, sem gerir ráð fyrir stórfelldum lánahækkun um og ýmsum öðruim foreytingum til halgsbóta fyrir ibúðabyggjend ur í isamræmi við yfirlýsir>gu rík isstjórnarinnar- frá í sumar. Frumvarp um breytingu á al- mannatryg.giiigalögunum. ' Frumvarp til breytfniga á lögum Dffl ríkisframfærslu sjúkra manna ög örkumla. ' Frumvarp um Igvjaldaviðaufca. Fi-uim.varp til breytinga iá vega lögum, sem gerir ráð fyrir bækk vcti á verði benzins og hækkun pungaskattts af dieselbifrpiðum. GEFA F.H. HÚS Á SJÖ MILU. HJÓNIN B]örn Eiríksson og Guðbjörg Jónsdóttir að Sjón- arhóli við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, hafa ákveðið að gefa Fimleikafélagi Hafnar- fjarðar (FH), húseign sína — Sjónarhól — ásamt lóð þeirri er húsið stendur á og tveimur bílskúrum, sem á lóðinni standa. Formlega var -gengið frá þessari gjöf á heimtli hjónanna mánudaginn þ. 13. desember síðastliðinn, að viðstöddum JÚHáHHÚU. stjórnarmeðlimum FH, Birni Sveinbjörnssyni, settum bæjar- fógeta í Hafnarfirði og börn- um þeirra öllum, nema einum syni er var á síldveiðum. 13. desember er giftingardagur þeirra hjóna og hann kusu þau til að ganga frá hinni höfð- inglegu gjöf. Fimleikafélag Hafnarfjarðar fær húsið til frjálsra afnota, þegar það hjónanna er lengur lifir, er fallið frá. Sem ástæðu fyrir höfðing- skap sínum í garð FH, nefna hjónin, að félagið hafi gengt mikilvægu uppeldislegu hlut- verki fyrir börn þeirra, sem öll hafa verið starfandi í því. Húsið Sjónarhóll er stórhýsi 13 sinnum ellefu metrar að flatarmáli, en samanlagður gólfflötur allra hæða og bíl- skúranna beggja er um 600 fermetrar. Lauslega er áætlað að húsið sé rúmlega 7 milljón króna virði. Fyrir hönd FH skrifuðu þessir undir gjafabréfið: Axel Kristjánsson, formaður FH, Hallsteinn Hinriksson varafor- maður og Finnbogi F. Arndal gjaldkeri félagsins. Birgir Björnsson frá Sjónar- hól er nú þjálfari hins frækna Björn Eiríksson undirritar gjafabréf sitt, en þar segir, að FH sé eigandi Sjónarhóls eftir hans dag. Ne'ðri myndin er af Sjónarnól, sem ásamt lóð og; bílskúrum er metið á 7 millj. handknattleiksliðs FH, sem oft hefur orðið íslandsmeistari f íþróttinni og er nú. Segja má, að með gjöfinni verði í fram- tíðinni gerbreytt allri aðstöðu félagsins til iðkunar áhuga- mála sinna og jafnvel mætti ætla að hún ylli aldahvörfum í íþróttalífi kaupstaðarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.