Alþýðublaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 14
HERRASKYRTUR Ódýrustu PRJÓNANÆLON-skyrturnar sem völ er á PASTEL litaðar kr. 148.— HVÍTAR kr. 175.— MISLITAR kr. 198.— VELÚR kr. 275.— Kaupið jólaskyrturnar tímanlega. Berið saman verðin. Miklatorgi — Lækjargötu 4. Drukknir Bretar Framhald af 1. síðu. reyndist hann samvinnuþýður við lögregluna og neitaði m. a. að gefa upplýsingar um nöfn þeirra sem að þessum verkum stóðu. Fulltrúi lögreglustjóra kom þá á vettvang og lagði hald á skips- skjölin og kyrrsetti þar með skip- ið. Tveir skipverjar voru í haldi I fyrrinótt, en í gœrmorgun var öðrum þeirra sleppt, en annar tek i«n í staðinn. Sitja því tveir inni. Eigendur Skutuls hafa lagt fram skaðabótakröfur vegna skemmda á bátnum og verið er að athuga og meta skemmdir á öðrum báti. Samkvæmt upplýsingum yfir- IÖgregluþjónsins á ísafirði, er það mjög algengt að brezkir togara- sjómenn geri óskunda þar í þæn- um. Þeir eiga það til að stela reiðhjólum, sleðum og öðru, sem þeir skiljast síðan við í reiðileysi á víðavangi, ef þeir ekki henda því í sjóinn. ísl. veitingahúsið Framhald af síðu 1. ur listiðnaður og gefnar upp- ’ lýsingar um ísland. Verður þar meðal annars tekið á móti öll- isl um þeim pósti sem jólasveinn- imi á íslandi fær frá börnum i Bretlandi og mun sá þáttur verða liafður framvegis, en það er trú brezkra barna, að jólasveinninn búi á íslandi. Iceland Food Centre er til húsa við Regent Street. Fram- kvæmdastjóri þess er Halldór Gröndal. Jón Haraldsson arki- tekt teiknaði innréttingar og sá um framkvæmd verksins. Veitingahúsið var opnað fyrir álmenning í morgun. Fundi frestað til 7. febrúar FUNDUM á Aiþingi verður frestað frá 18. desemiber og kem ur þing svo saman að nýju hinn 7. febrúar, en þá mun lokið fund um Norðurlandaráðs í Kaupmanna höfn. Gemini Framhald af 1. síðu. klukkustundir. Fjarlægðin milli geimfaranna var frá tveimur metrum upp í 60 og þau flugu eins nærri hvort öðru og frekast var unnt án þess að snertast, að UPPBOÐ Á skiptafundi í þb. Almennu bifreiðaleigunmar hf. í dag var ákveðið að selja á opinberu uppboði eftirtald- ar eignir þrotabúsins: Bifreíðirnar: R 14263 og R 14264 (Volbswagen árgerð 1963). R 15000, R 15002, R 15003, R 15004, R 15005. R 15006, R 15007, R 15008, R 15009, R 15010, R 15012, R 15013, R 15016, R 15017, R 15018, R 15019, R 15020 R-15021 og R 15022, allar Opel Kadett lárgerð 1964. Þá verður o[2 seit: 2 skrifborð, 9 stólar, 1 ryksuga og 12 hjólbarðar og felgur. Uppboðið fer fram að Klapparstíg 40, miðvikudaginn 22. desember 1965, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 10. desember 1965. iltvarpið Föstudagrur 17. desember 7.00 Mortgunútvarp. J2.00 Hádegisútvarp. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigrún Guðjónsdóttir les skáldsöguna „Svört voru seglin“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur (7)) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir 17.05 Stund fyrir stofutónlist Guðmundur W. Villijálmsson velur og íkynnir. • 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum Alan Boucher býr til fiutnings fyrir börn 5 og unglinga. ) Sverrir Hólmarsson les sþguna um .stærð- i fræðinginn Arkímedes. 18.20 Veðurfregnir. .48.30 Tónleikar — Tilkynningar. i f. ■ ' J ■ ■ 19.30 Fréttir. 20.00 Kvöldvaka: a. Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson les (8). Ib. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og félagar hans örva fólk til iheimilissöngs. c. Ástmær Kristjáns Fjallaskálds Frásöguþáttur eftir Benjamin Sigvaldason. Hjörtur Piálsson flytur. d. Heimboman Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri les þrjú fcvæði eftir Kristján Jónsson. e. Kvæðalög Kjartan Hjálmarson ikveður úr Rósarímum eftir Jón Rafnsson. 21.30 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Hall dór Laxness. Höfundur flytur (16). 22 00 Fréttir oig veðurfregnir. : 22.10 íslenkkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flyt ur þáttinn. . !/ ' 22.30 Næturhljómleikar: Frlá tóniistarhátíðinni í Salzburg í sumar. “3.55 Dagskrárlok. bdmU sögn formanns tilraunarinnar, Christopher Krafts. Gemini-7 á að lenda á sömu slóðum og Gemini-6 á laugardaginn eftir 14 daga geimferð. Lending Gem ini-6 tókst betur en allar fyrri lendingar. Gemini-6 fór 16 hringi umhverfis jörðu. Aðalfundur FUJ í Reykjavík verður haldinn í félagsheimili múrara og rafvirkja su’nnudaginn 19. des. kl. 2. Félagar hvattir til iað fjölmenna. Stjórnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 46.200 mtr. af jarð- streng af ýmsum stærðum. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu v;rd Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Miðbæ Langagerði Hverfisgötu, efri Kleppsholt Teigagerði Gnoðavogur Hverfisgötu. neðri Laufásveg Lindargötu Laugaveg efri Stórholt Langagerði Bragi Einarsson skipstjóri Urðarfelli í Garði andaðist í Landsspítalanum '15. Kristín Hansdóttir Wíum og börn 14 n 17. des. 1965 - AtÞYSUBLAÐIÐ ■ csSs .V. -- QÍðáMótáÍA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.