Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 6
FAVRE-LEUBA er elzta úraverksmiðja í Sviss. FAVRE-LEUBA úrin sýn-a mjög nákvæman gang. VeP vandaSa jélagjöf Magnús Benjamínsson & Co. ★ Spangrarúr ★ Sjálfvinduúr ★ Da&atalsúr ★ Vekjaraúr ★ Kafaraúr ★ Vasaúr ★ Stoppúr ★ Gull, stál og gulldouble FAVRE-LEUBA úrin eru sérlega falleg. Moskva APN. I Liffr eðideild lettnesku vísinda akadeœíunnar, hefur komið fram með tvö ný lyf gegn berklum. Annað þeirra, sem hefur 'hlotið ! óafnið Tiogin, verkar á allar teg :4ndir ljngnaberkla og er sérstak fga mikilvægt, þar sem berkla ■killinn hefur myndað ónæmi fyr Streptomycini eða Tubacidi. Hitt lyfið sem nefnist Ciyacid 6 18. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur reynzt notadrjúgt gegn berkl um í augum. Það hefur minni eftir verkanir á augun, en þau lyf, sem liingað til hafa verið notuð gegn þessum sjúkdómi. Skaðleg eftir köst eru engin og hægt er að nota það með sama árangri jafnt á börn, sem fullorðna. Moskva APN: Efnafræðistofnun í sovétlýðveld inu Kazahstan hefur fundið upp aðferð til að hreinsa útblástur frá benzínhreyflum af skaðlegum efn um. Fyrstu tilraunum með þessa aðferð er nú nýlokið og er hún álitin hafa tekizt mjög vel. Henni var hagað á þann hátt, að vöru bíl af gerðinni ZIL-130 var ekið 20,000 km. með tæki því sem hreins ar útblástursgasið, en því er kom ið fyrir í púströrinu. Gasið reyn ist algerlega óskaðlegt, eða hreint eins og það er orðað. Tæki þetta hreinsar ekki aðeins hinn lífshættulega kolsýring úr ga inu, heldur einnig ýmis önnur skaðleg efni. Notað er alúmílsili kat, mettað með málmsöltum í litl um ögnum. Tækið hefur reynzt miklu ódýrara en platínulofthreins arinn, sem settur hefur verið á markaðinn af frönsku fyrirtæki. Léttreyktur lambahryggur Grísasteikur [♦JjK; Aliliálfabuff Rjúpur xfc&t; Fylltur grísahnakkl Dilkalæri ^SSjjSí Alikálfaguilash Kjúklingar Dilkakótelettur j !&• Útbeinað dilkalæri { : Útbeinað hangilæri ,i Grænar baunir Biandað grænmeti Rauffkál í glösum Rauffbeður í pökkum Agúrkur í pökkum Asíur í pökkum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.