Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 11
100 keppendyr á unglingnméti í sundi: Matthildur og Hrafn- hildur setti telpnamet FYR'.R nokkrum dögum var háð unglingamót í sundi hér í Reykjavik. Þátttaka var ágæt í mótinu, alls kepptu um 100 stúlkur og piltar. Allgóður árangur náðist, m. a. voru sett tvö telpnamet. Matthildur Guðmundsdótt- ir, Á. í 200 m. bringusundi, synti á 3:02,6 mín. og Hrajn- hildur Kristjánsdóttir, Á. i >ooooooooooooooo< Danskur dómari dæmir leikinn Það dæmir danskur dóm- ari leiki Vals og Skogn í Evrópubikarkeppninni. — Hann heitir Aage Gudnitz. Sala aðgöngumiða hefst eft- ir hádegi í dag í Vesturveri, en þar er opið til kl. 10. Fyrri leikurinn hefst á morgun kl. 4,45, en leikur Fram og Vals í mtfl. karla kl. 4. >000000000000000 100 m. skriðsundi, jékk tím- ann 1:07,6 mín. Árangur Matthildar og Hrajnhildar er ágætur og þær loja sann- arlega góðu. Ýmsir jleiri eru mjög ejnilegir. Sérstaka at- hygli vakti á mótinu, að ÍR sendi myndarlegan hóp ung linga til keppni, en það er nýlunda á sundmótum. — Þetta eru allt byrjendur, er hvergi voru í jremstu röð, en með jrekari æjingu eru ýmsir aj ÍR-ingunum líkleg ir til ajreka. Sundkapparn- ir Guðmundur Gíslason og Hörður B. Finnsson haja nú tekið að sér þjáljun hjá Sunddeild ÍR. Unglingarnir úr nágranna kaupstöðunum vöktu einnig mikla athygli á mótinu og voru víða í jremstu röð. Helztu úrslit: 200 m. bringusund drengja, f. 1949—’50: Reynir Guðm. Á 2:55,2 Vilhj. Ketilss. ÍI3K 2:59,0 Sigm, Ein. ÍBK 3:03,7 200 m. bringusund stúlkna, f. 1949—''50 Matth. Guðm. Á. 3:02,6 (stúlknamet) Eygló Hauksd. Á 3:21,7 Sigrún Einarsd. Á 3:25,2 Drífa Kristjánsdóttir, Æ 3,34,3 50 m. skriðsund telpna, f. 1953 og síðar: Sigrún Siggeirsd. Á 34,4 Rósa Svavarsd. Á 37,2 Sæunn Strange, SH 38,9 Erla Bjarnad. ÍBK 40,5 50 m. skriðsund sveina, f. 1953 og síðar: Bjarni Björgv. Æ 34,6 Einar Leifsson, ÍBK 35,9 Ágúst Ólafsson, SH 37,7 Guðm. Geirsson, Á 38,1 100 m. bringusund telpna, f. 1951-52: Kristín Halldórsd. Æ 1:37,1 Elín B. Guðm. Á 1:37,7 Ingunn Einarsd. Æ. 1:49,4 Anna M. Einarsd. ÍBK 1:50,3 100 m. bringusund sveina, f. 1951—52: Ólafur Ein. Æ 1:23,4 Vígl. Þorst. SH 1:25,9 Símon Sverrisson, Á. 1:27,8 Finnbogi Aðalst. SH 1:34,6 100 m. skriðsund drengja, f. 1949—50: Kári Geirlaugsson, ÍA 1:05,5 Guðm. H. Jónss. Æ 1:07,7 Kristján Antonsson, Æ 1:14,7 Valur Vald. ÍR 1:26,2 100 m. baksund stúlkna, f. 1949—50: Matth. Guðm. Á. 1:22,4 Guðfinna Svavarsd. Á. 1:32,0 1 50 m. bringusund telpna, f. 1953 og síðar: Sigrún Siggeirsd. Á 43,8 Ellen ívarsd. Á 45,4 Bergþóra Ketilsd. ÍBK 46,3 Jóna Sigurðard. SH 47,1 50 m. bringusund sveina, f. 1953 og síðar: Einar Leifsson, ÍBK 44,2 Ingi Þórisson, KR 46,6 Reynir Vignir, Á 47,4 Bragi Finnbogason, SH 47,6 50 m. flugsund stúlkna, f. 1949—50: Matth. Guðm. Á. 35,6 Guðfinna Svavarsd. Á 44,6 Eygló Hauksd. Á 48,9 50 m. flugsund drengja, f. 1949—50: Kári Geirlaugss., ÍA 32,7 Sigm. Einarsson, ÍBK 35,5 50 m. baksund telpna, f. 1953 og síðar: Framhald á 14. síffn. JAFN LEIKUR ÍR OG KR MEISTARAMÓTI Reykjavíkur í körfuknattleik er lokið, síðustu leikir mótsins fóru fram í fyrra- kvöld að Hálogalandi. Áður hef- ur verið frá því skýrt, að KFR varð Reykjavíkurmeistari. Sigur- vegarar í öðrum flokkum urðu: 1. flokkur: Ármann 2. flokkur: ÍR 3. flokkur: KR 4. flokkur: ÍR Síðasti leikur mótsins í mfl. var milli KR og ÍR. Leikurinn var mjög skemmtilegur. ÍR hafði lengst af forystu í stigum, en KR sigraði á betri lokaspretti, lokatölurnar voru 76—69. Leikur- inn var býsna vel leikinn. Verðlaun afhent fyrir norrænu skíðagönguna Hin efnilega sundkona, Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Norræna skíðagangan var háð síðastliðinn vetur. Frá úrslitum aðalkeppninnar hefur áðup verið skýrt. Jafnframt keppni milli Norður- landanna var háð innbyrðiskeppni hér, annars vegar milli kaupstað- anna og hinsvegar milli sýslnanna um það hver næði hæstri hlut- faHstölu þátttakenda. Sigurvegarar í keppninni milli kaupstaðanna urðu Siglfirðingar. Þar gengu 50,52% íbúa, aðrir Seyðisfirðingar 28,03% og þriðju Ólafsfirðingar með 27,57%. í sýslum náðu Suður-Þingey- ingar beztum árangri eða 33,19% næstir urðu Vestur-ísfirðingar, þar gengu 21,0% og í þriðja sæti Eyfirðingar með 18,24%. Þessir sömu aðilar sigruðu einn ig í þau tvö skipti, sem skíða- landsganga hefur farið fram hér- lendis áður þ.e. 1957 og 1962. Verðlaunin sem sigurvegararnir hlutu að þessu sinni' voru silfur- búin smáskíði með áletruðum skildi, hinir fegurstu minjagrip- ir. Hvortveggja verðlaunin eru gef in af Samvinnutryggingum. Verð- launin voru afhent formanni íþróttabandalags Siglufjarðar og formanni Héraðssambands Suður- Þingeyinga í hófi íþróttaleiðtoga á Hótel Sögu 5. þ.m. af formanni Skíðasambands íslands. Nytsamasta jólagjöfin er Luxo iampinn Tveggja ára ábyrgð. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 J GÆRUSK8NN Kvit - svört - brún - flekkótt LituS - óklippt - klippt ' ' Pelsgærur. Einnig TR1PPASKINN KÁLFASKBNN p í miklu úrvali. Margir verðflokkar. » Í Sendum hvert sem er. ~ ; v,-; '••••• 'n» : V • ■ ■ - -a.v Sútunarverksmiðja , r.j . Sláturfélags Suðurlands Grensásvegl 14 Sími 31250. Lesið Alþýðublaðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. des. 1965 fg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.