Alþýðublaðið - 21.12.1965, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Síða 4
Bltstjörai: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Rltstjórnarfull- trúl: Elöur Guönason. — Símart 14900 - 14903 — Augtýslngasími: 14906. ▲Ssetur: AlþýBuhúsiS vlB Hverflsgötu, Reykjavík. — PrentsmiBja Alþýðu- blaBslns. — Askriftargjald kr. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 elntaklB. Gtgefandl: AlþýBuflokkurinn. ■ De Gaulle CHARLES DeGAULLE hefur gengið með sigur iaf hó’lmi í síðari umferð frönsku . forsetakosning- »;anna, eins og almennt var húizt við. Hann hefur ■þannig tryggt sér stjórnartauma Frakklands næstu Í6jö ár, ef honum endist líf og heilsa. i Þrátt fyrir þessa meginst'aðreynd telja flestir, ■ sem kunnugir eru frönskum stjómmálum, hinar tvö ’földu kosningar vera mikinn ósigur fyrir forsetann, og mundi hann illa þola fleiri slíka „sigra“. Fylgi • *j 'hans hjá þjóðinni hefur minnkað verulega frá fyrri jkosningum og vegur stjórnarandstöðunnar vaxið, sér staklega eftir að mótframbjóðendum forsetans var •hleypt í sjónvarp. Fréttaritarar í París eru margir þeirrar skoðun- ar, að meðferð utanríkismála háfi valdið mestu fylgis tapi fyrir tde Gaulle. Telja þeir, að Frakka skorti að vísu ekki þann þjóðarmetnað, sem einkennt hefur stefnu forsetans, en telja óþarfa að koma eins ein- strengingslega fram við vinveitta bandamenn og for setinn hefur gert. Mitterand, sem hlaut mjög mikið fylgi á sunnudag, gekk lengst í þeirri gagnrýni, er hann sagði, að við Þjóðverja þættist de Gaulle and- stæðingur Rússa, við Rússa þættist hánn andstæð- ingur Kínverja, við Kínverja andstæðingur Banda- |ríkjamanna. > Aðrir fréttamenn telja þá skýringu sennilegri, að de Gaulle skilji ekki hina uppvaxandi kynslóð Frakka og hún ekki hann. Má það satt vera, því mikl jar breytingar eru að verða á lifnaðarháttum og við horfum alþýðu manna í Frakklandi. Gemini GEMINI 6 og 7 hafa lokið hinni ævintýralegu ferð um geiminn, hitzt þar úti, talazt við og tekið myndir. Báðir hafa lent heilu og höldnu og 'hinir f jórir geimfarar eru sagðir við góða heilsu. Engum blandast hugur um, að Bandaríkjamenn hafi unnið stórbrotið vísindaafrek og íerð þeirra fil tunglsins sé nú mun nær raunveruleika en áður. Bamfellt starf vísindamanna og iðnaðar undanfarin jár hefur borið ávöxt og mikil viðbót við mannlega þekkingu er á næsta leiti. Geimferðir eru flóknari og erfiðari en l'eikmenn cunna að halda. Ekki er nóg að hafa eldflaug til að kjóta stálkúlu á braut umhverfis jörðu, heldur þarf nð koma til ótrúleg tækni í hjálpartækjum, mæli- og djórntækjum og fjarskiptum. Loks er maðurinn sjálf «-ir kjarni vandans. Hvaða áhrif hefur það á manns- íkamann að vera kyrr og innilokaður í geimfari vik im saman? Hvemig þolir hann umskiptin, er hann cemur aftur til jarðar? 4 21. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ PI6 SVEFNHERBERGISSETT PI6 er vinsælasta SVEFNHERBERGISSETTÍÐ á markaðnum í dag. Aðeins fáein sett verður hægt að afgreiða fyrir jól. Laugaveg 26 — Sími 22900 m OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ir Allt í algleymingi. it Verff hækkar stöðugt. it Og miklu er stolið. £ Bjartsýnn bréfritari. ,/ ■ Ai JÓLAKAUPTÍÐIN er í algleym ingi. Ýmsir halda því fram, að aldrei hafi eins mikið verið keypt og að þessu sinni. Fólk segir mér mörg dæmi þess, að verð hækki dag-lega á sömu vörum í búðum, og ennfremur er mér sagt, að miklu sé stolið og að konur gangi þar harðast fram. Má því segja, að þetta sé nokkurskonar einvígi milli seljanda og kaupenda. Og hirði ég eigi hver fær sigur. Ekki er leikurinn fagur. ÁIIORFANDI SKRIFAR: Þegar líður nær áramótum ár hvert, horf um við ávallt til baka og íhugum árið, sem runnið hefur í aldanna skaut. Við skyggnumst um á leik- sviðinu og reynum að finna út markverðustu viðburði hins út- brennandí árs. Það hefi ég reynt að gera. ÞEGAR FRÁ ERU DREGIN ein •dæma góð afiabrögð á flestum veiðiskipum, gott verð útflutnings vörunnar, yfirleitt mjög hag^tæð tíð, bæði á sjó og landi, þá finnst mér eitt mál gnæfa mest í árs- lokin, sem ég ætla að kljúfa í 4 atriði. ÞETTA MÁL er gjafmildi þjóð arinnar tii líknarmála, þjóðnýtr- ar starfsemi og andlegrar menn- ingar. Þar ber hæst söfnun æsku- lýðssamtakanna til lianda van- þroskuðum þjóðum. Þar hefir æska landsins skapað fagurt for- dæmi fyrir komandi kynslóð og sýnt aðalsmerki sitt svo ekki verð ur um villzt. í ÖÐRU LAGI má nefna fjár- söfnun til að koma á fót leitarstöð í Reykjavík fyrir þá sem sjúkir eru og veikjast kunna, af þeim sjúkdómi, sem nú er mann- skæðastur á íslandi í dag. SAGT ER MÉR að efnaðir menn í Reykjavík og nágrenni, og nokk ur stór félagasamtök hafi nú þegar lagt fram í reiðu fé nokkrar milj ónir króna í þessu augnamiði. Hef ur félagið Hjartavernd, sem er samtök hjarta- og æðasjúkdóma- varnarfélaganna í landinu, fest kaup á tveim hæðum í stórhýsi við Lágmúla í Reykjavík og gerir ráð fyrir að þar taki leitarstöð til starfa einhvern tíma á næ°ta ári og mun hafa í huga fleiri stórræði, þannig að hin dreifða byggð njóti góðs af. í ÞRIÐJA LAGI má nefna sam þykkt er gerð var á síðasta aðal fundi ísl. útvegsmanna nú fyrir skömmu, um að leggja fram fé til að kaupa fullkomið síldarleitar- skip og talið er að kosta muni um 30 milljónir króna. OG í FJÓRÐA LAGI kaup á Skarðsbók, sem ísl. bankastofn anir keyptu og gáfu íslenzku þjóð inni. Þótt ýmsum þyki sú gjöf ef til vill annars eðlis en hitt hér að framan talið, þá er vafasamt að bókin væri nú í eigu íslendinga ef þessi leið hefði eigi verið far in. Það verður að vera öllum ljóst að hér hafa góðir menn ráðig til lykta máli, þar sem þjóðarsæmd var í hættu, ef tapaðist, þ.e. ef bókin hefði komizt í hendur útlend inga. ÖLL ÞESSI FJÖGUR stórmál eru framkvæmd án þess að heimta eða krefja ríkissjóðinn um krón urnar. Ég spyr, eru að verða þátta skil í kröfupólitíkinni á íslandi? Alltof margir beina í dag skeytum sínum á fjármálamiðstöð þess op inbera og væri sannarlega gott ef Framhald á 15. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.