Alþýðublaðið - 21.12.1965, Page 6

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Page 6
ÞAÐ TðKST að fá hraðsendingu frá Sviss og getum nú aftur afgreitt PEDIMAN, sem seldist upp í fyrradag PEÐIMAN hand- og fótsnyrtitækið svissneska með rafhlöðu er nú orðið lang-vinsæl- asta tækifærisgjöfin og er nú svo eftirsótt sem JÓLAGJÖF að við sjáum fram á þurrð næstu daga. Tækinu getur fylgt sérstakt áhald, sem breytir því rakvél fyrir konur. (Ladyshaver). Fæst einnig í verzluninni Mirra, Silla og Valda-húsinu, Austurstræti. BORGARFELL H.F. Sími 11372. — Laugavegi 18. — (Gengið frá Vegamótastíg). Geimfarar Framhald af 2. síðu. i ■ ■ að hann sjálfiir og- geimfarinn Andrian Nikolajev hefðu reynt nokkuff svipað þessu í Vostok-3 og Vostok-4 fyrir þremur árum. Sovézku geimförin hefffu flogiff saman í geimnum og affeins fimm kílómetrar verig á milli þeirra. Popovitsj sagði og að framfarir hefðu orðið í geimvísindum á þeim þremur árum sem liðin eru síðan og að Bandaríkjamönnum hefði ekki tekizt að láta geimfara frá tveimu>- geimföram hittast í geimn um þó að aðeins einn metri hefði verið á milli Gemini-geimfaranna. Slíkt stefnumót væri miklu flókn ara en stefnumót Gemini-geimfar anna. Popovitcj bar lof á áhafnir Gemini geimfaranna fyrir hug- rekki þeirra, dugnað, sjálfsaga og góða þjálfun og óskaði Bandaríkja mönnum gæfu og gengis í fram tíðarkönnun geimsins. Ávarp Framhald af síffu 3. Bandaríkjamönnum kveðjur ís- lendinga. Ávarpið er prentað óstytt í þing- tíðindum fulltrúadeildar 14. októ- ber 1965. JJtanríkisráðuneytið, 20. desember 1965. Jdlatréð Framhald af 2. síóu. Þá er ekki hvað þýðingarminnst að loka fyrir hita á næturnar í stofu þeirxi, sem tréð stendir í og jafnvel opna glugga. Með því að fylgja því, sem hér segir , má auka endingu jólatrjáa mjög. f rúloff unarhringar Scndum gega postkrófis Fljót afgreiffsU. Guðm. Þorsteinssou gullsmlffur Bankastræti 13 Nytsamasta jólagjöfin er Luxo lampinn Tveggja ára ábyrgff. Varist eftirlíkingar. Munið Luxo 1001 /RAFMAGNS HEIMILISTÆK! rHENTUG TIL JOLAGJAFA Hrærivélár Braudristar Ávaxtapressur ( Kaffikvarnir ) i H'arpurrkur. 1 \og a vid Odinstorg TMgnrawBWi S2TU1TM«W a $ 21. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.