Alþýðublaðið - 21.12.1965, Side 13

Alþýðublaðið - 21.12.1965, Side 13
iÆJARBíP D 1 —= Síml 50184. Hin heimsfræga verðlaunamynd. Byssurnar í Navarone Það eru allra síðustu forv'öð að gj'á þessa lieimsfrægu bvikmynd. Gregory Peck, Anthony Quinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Síffasta sinn. —!■■» IIIH II IW—— Hrun Rómaveldis Ein stórfenglegasta kviikmynd sem tekin hefur verið í litum og Ultra Pana Vision. Sophia Loren Alec Guinness James Mason íslenzkur texti. Sýnd fcl. 9. KQ.BavíDiCSBÍDi Néttin (La Notten) Víðfræg og snilldar vel gei’ð, ítölsk stónmynd. Gerð af snillingnum Michelang- elo Antonioni. AðalMutverk: Jenne Moreau Marcello Mastroianni Endursýnd kl. 5 og 9. Hre frisk heilhrigð húð Mmy Douglas Warren LÆKMR TEKUR ÁKVÖRBUN og dætrum þeirra tveim á Queen Bee kabarettinn. Minoruhjóniu voru á báðum áttum um það hvort hægt væri að leyfa dætr unum að horfa á kabarett en frú Maloney tókst að telja þau á það. Stúlkurnar tvær litu mjög vel út í mislitum kimonoum, annar var gulur hinn grænn. Það var í fyrsta skipti sem þær höfðu farið á vestrænan kabarett Þær hlógu án afláts og báru höndina fyrir varir sér eins og kurteisir Japanir gera. Þær fengu mjög góðan mat og það var dansskemmtun og ' dans á eftir. En þær höfðu eng an til að dansa við og urðu að sitja. Dansskemmtunin var mjög góð kórinn samanstóð af japönskum stúlkum hálfnöktum, sem spörk uðu hátt í loft upp. Atriðin voru alþjóðleg. Cherry langaði til að dansa. Þau Ben höfðu oft farið út að dama. Hún hafði ekki dansað við Alard Lang. Hún þrýsti töskunni sem innihélt bréf hans þéttar að sér. Var hún orðin ástfangin á nýjan leik? Eða voru þetta afleiðingarnar af því sem hafðí skeð milli hennar og Bens kvöldið sem þau voru í íbúð Bills? Hana langaði jafnvel til að Johnnv Freeman væri kominn. Hún hafði dansað við hann i Hong Kong. hann dansaði vel og var skemmtilegur. Hún kunni mjög vel við liann. Af hverju hafði hún liagað sér eins og hún gerði begar hann bað hana um að kvssa sig kvöldið í Repulse Bav? Vissi hún þá að bréfið frá Alard var á leiðinni? En því skvldi bað liafa slík áhrif á h'f hennar? Hún hussaði enn oft um Ben. Hana drevmdi hann um nætur. Þau höfðu elskast i næstum heilt ár. Gat hún ásakað hann þótt hann væri orðinn breyttur á að elska hana á platónískan hátt? Hún hafði vitað frá upphafi að hann væri kvæntur. Hafði hún ekki eefið honum það í skvn með kossum sínum að fyr eða síðar mvndi liún gefast honum? Hafði hnesunin verið frekar han" en bennar? Því skyldi liún þá ásaka hann? Þær voru búnar að vera á brott í þrjár vikur. Chaírry faVihst það heil mannsævi. Hún hfði séð svo mrrgt, hún hafði svo margs að minnast. Peak sem tunglsljósíð féll á, blikandi stjöm ur, kvöldið við Repusy Bay þeg ar Johnny bað hana um að kyssa sig, búðirnar sem hún hafði far ið í með frú Maoney. Og svo Japan, nýtízkulegt að vissu marki en að baki múranna ænn fólk sem hagaði sér samkvæmt jap é'B'.kum síðavenjum. Musterin og helgiskrínin, hinir risastóru búddhar. Hún hafðj orðið bæði undrandi og hrifin en hún gat ^ekki elskað þessi Shimto og Buddhatrúareinkennk Ástina fann maður í fábrotinni sveitar kirkju með kristsmynd á krossi. Þær fengu hressingu í Manilla en þær yfirgáfu ekki flugvöllinn Þar var skemmtileg verzlun Þar 45 sem voru hinar frægu ísaumuðu pinablússur, inniskór, vasaklút ar og trélíkneski. Frú Maloney keypti allt sem hún 'gat troðið í flugtöskuna sína. Cherry keypti pinablússu handa Joan. Og svo fóru þær aftur út í flugvélina. Næst lentu þær í Darwin og þar á eftir í Sidney. Þær komu eftir hádegi. Ætli Alard vissi að þær kæmu með þessari flug vél? Skyldi hann taka á móti henni? Hún hugsaði um þetta meðan hún reyndi að sofna í hinni ó- þægilegu stellingu sem maður er í í flugvélarstól. Það var undar legt að sú hugsun sem yfirgnæfði allar hinar skyldi vera þessi; ætli Alard tæki á móti þeim.? 9. kafli. 1. Flugvélin var lent. Frú Mal oney veifaði ákaft út um glugg ann. — Þarna er kærastinn þinn Cherry. Ég sé hann. Hann er höfði hærri en allir hinir. En hvað hann er fallegur. Ertu ekki fegin að sjá hann aftur. En skemmtum við okkur samt ekki vel í Hong Kong og Japan? — Mjög vel, sagði Cherry glöð. — Ég get aldrei þakkað yður nægilega frú Maloney. Þér opn- uðuð mér nýjan heim. — Og sjálfri mér um leið, sagði frúin og hló við. — Hérna seztu við gluggann og veifaðu til kær- astans. Þessir glugar eru hræði- lega litlir en hann sér þig kann ske. Hún efaðist um að Alard sæi hana en hún sá hann vel. Sól- skinið féll á hár hans og gyllti það. Hún sá lagnlegt andlit hans augu hans, sem vissi að voru dimmblá horfa á flugvélina. Hún veifaði en hún efaðist um að hann sæi það. Þær gen'gu út úr flugvélinni. Cherry varð að aðstoða frú Mal- oney við að bera farangurinn, liún hafði keypt svo mikið á Manilaflugvellinum. Þegar þær gengu yfir að toll- skýlinu kallaði Alard: — Cherry! Hún leit við og veifaði. Veikur roði lék um andlit hennar. Eftir bréfið kveið hún fyrir að hitta hann. Og samt hlakkaði hún til. Hún vissi ekki kverjar tilfinn- ingar hennar voru. Hún vissi að- eins að hún skalf. Hún leit ekki á hann aftur en hún fann augu hans hvíla á sér meðan hún gekk yfir að tollskýl- inu. Þar fékk hún smá frið. Því miður gekk allt svo fljótt f.vrir sig. Tollverðirnir virtust engan áhuga hafa fyrir því sem hún hafði keypt. Þeir litu ekki einu sinni við ferðatöskum frú Maloney sem voru úttroðnar af austurlenzkum vörum. Alard beið við dyrnar á toll- skýRnu. — Velkomnar aftur frú Mal- oney. Hann rétti fram höndina. — Og vertu velkomin — Og velkomin, velkomin Cherry. Hann beygði sig og kyssti hana á varirnar. Hún gat ekki mótmælt þó hana langaði til þess, Þó vissi hún núna hvers vegna hún hafði ekki viljað leyfa Johnny Freemann að kyssa sig í Repulse Bay í FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakks auk annarra fata- viffgerða. Sanngjarnt verð. [ EFNALAUg pssfi,r Skipholt 1. - Simi 1634«. • Hong Kong. Kossar Alards höfðu viss áhrif á hana. Hana langaði til að vera ein með honum svo hann kyssti hana aftur. Fyrst urðu þau að aka frú Mal- oney heim með allar ferðatösk- urnar bæði þær gömlu og hinar nýju, sem hún hafði keypt i Japan fyrir utan alla pakkana og pinklana. Enginn annar hafði komið til að taka á móti þeim. — Mamma þín sagðist ætla að koma Cherry, sagði Alard, —• en ég bað hana um að láta þa® vera. Ég sagðist ætla að taka^ á móti þér og aka þér heim. — Þú ert svei mér ákveðipn, sagði Cherry. — Mig hefði laíig- að til að sjá mömmu á flugvell- inum. — Það er ástæða fyrir því að ég bað hana um að koma ekki. Ég skal segja þér hana seinna. Ráðskona frú Maloney tók á móti henni og sá um allan far- angurinn. Cherry vissi ekki hvernig hún átti að þakka henni fyrir alla ferðina. Henni fannst hún hafa vaxið bæði að þekk- ingu og vizku. Hún hafði séð hluti sem voru gjörólíkir öllu því, sem hana hafði dreymt um áður. — Já höfum við ekki haft það skemmtilegt? spurði frú Maloney m. Koparpípur o§ Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar. Blöndunartæki. Rennilokar, Burstafell bygglngavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Síml 3 88 40 / £ ALÞÝÐUBLAÐtÐ - 21. des. 1965 J3 ?IÍ6ft jíiúd'fd jff

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.