Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 15
,0OMÍ? Þiívlddqkikinnn „VIEWMASTER" (Steroscope). hefur foriS sigurför urn víSa veröld og nöð miklum vinsældura hjö börnum jafnf sem fuliorðnum. Myndirnor í „Vlew-Master“ eru I eðlilegum litum og [ þeim vérða fjarleegðir ouðveldlega qréindar. Jdfnan er fyrirliggjandi hjó oss. fjölbreytt úrval rnynda frd flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýramynda fyrir börn. „View-Master-kikir kr. 135.00, — 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 83.00., Flugferðir Kramhaid af 2. síöu i'logið til Glasgow og Kaupmanna hafnar og heim daginn eftir. Á gamlársdag verður flugi hag- að eins og á aðfangadag. Á nýár. dag verður ekkert flog ið, en eftir það verður flugi hag að samkvæmt áætlun milli landa og innaniands. Langlaylgjustöð Pramhald aí I. síðu. unnið að þessu um skeið maður Jrá Marconi. Þessi nýja stöð á Eiðum er lið ur í enn víðtækari áætlun um endurbætur á sendistöðvakerfi Kíkisútvarpsins og að því stefnt að veita öllum landsmönnum fullkom •in hlustunarskilyrði með FM-kerfi á næstu árum, eftir því sem fé verður til. Er í-áðgert að reisa næst FM- stöðvar i Reykjavík, á Vatnsenda Fyrsta myndin Kramhald af 2. síðu. skylt við útsendingu dagskrárefn is í sjónvarpinu en óvíst er enn þá, hvenær útsending þess liefst en gert er ráð fyrir því, að það verði einlivern tíma á árinu 1966. Útsending hinnar kyi-rstæðu myndar er þannig bæði prófun á sendi sjónvarpsins og þjónustu við væntanlega notendur íslenzka sjón varpsins, til þess að þeir geti sem fyrst fengið örugga vissu fyrir því, hvort tæki, sem þeir eiga eða ætla að kaupa, nái góðri mynd frá Reykjavíkurstöðinni. Gáfu LAUGARDAGSKVOLDIÐ 4. des. sl. afhenti Lionsklúbburinn „Náttfari” Þóroddi Jónassyni héraðslækni á Breiðumýri f. h. Breiðumýrarlæknishérað nýjan snjóbíl til sjúkraflutninga og læknisvitjana að vetrarlagi í læknishéraðinu, en klúbburinn hafði aflað fjár til bílakaupanna og séð um þau að öllu leyti svo og útbúnað bílsins. Klúbburinn var stofnaður í fe- Mikil aukning heildarfiskveiði Heildarfiskafli veraldarinnar héf í tilkynningunni segitr að afla ur aukizt um 75% á síðustu 10 ár um sem er gífurleg aukning, mið að við næsta 1R ára tímabil á und aii, þegar aflinn jókst uin aðeins 15%. Þessar tölur koma fram í frétta tilkynningu, sem Matvæla- og land búnaðarstofnun Sameinuðu þjóð anna hefur sent frá 'sér nýverið undir fyrirsögninni: „Staða fisk iðnaðarins og landbúnaðarins í dag.“ Af heildarmagninu fóru um 30 % í bræðslu og var unnið úr þvt lýsi og fiskimjöl, en það er ná kvæmlega helmingi meira en. árið 1955. magn hafi vaxlð mun minna í Evrópulöndunum en það er sum part um að kenna ofveiði á fjöí- sóttustu fiskimiðunum. brúar sl. vetur og bar mál þetta á góma á síðustu fundum klúbbs- ins í vor. Hafizt var þegar handa um undirbúning og m. a. ritað til sveitarstjórnarmanna í hrepp- um læknishéraðsins og nágranna- hreppum, er njóta verulegrar þjónustu Breiðumýrarlæknis, og þeir beðnir að samþykkja hver í sínu sveitarfélagi framlag til snjóbílskaupanna, er næmi sem næst 100 kr. á hvern íbúa. Hlaut sú beiðni yfirleitt góðar undir- tektir. Klúbbfélagar unnu með ýmsu móti að fjáröflun í sumar. Gengust þeir t. d. fyrir kvik- myndasýningum og dansleikjum og rann ágóði allur til snjóbíls- kaupanna. Tveir félagar unnu að jarð- vinnslu með dráttarvél í frístund- um sínum í sumar og létu launin renna til kaupánna. Leitað var til kvenfélaga í læknishéraðinu og liafa þau öll lagt fram fé og sum mjög rausnarlega. Lauga- skóli lagði fram fé og aðstöðu til kvikmyndasýninga endur- gjaldslaust og Ræktunarsamband- ið Smári gaf að miklu leytí. efni í hús á bílinn og aðstöðu * verkstæði sínu. Félagar í klúbbi - um unnu síðan að yfirbygginí - unni og lögðu þar fram bæf i vinnu og efni. Bíllinn kom tM landsins um mánaðamótin sept- okt. sl. og er innflytjandi heild- | verzlunin Globus hf. í Reykjavílj. | Hann er sænskur, frá fyrirtækinii | Vesterásmaskiner a. b. og virðist j að ýmsu leyti tæknilega fullkon - . inn. Ber þar einkum að nefn i ' stýrisútbúnað sem er mjög vand- aður, aflvél er Volkswagenhreyí- ill loftkældur og bíllinn er til- tölulega mjög léttur bæði í heilcj- arþunga og á belti. ! * Bíllinn flytur auk bílstjóra jj farþega eða 2 farþega og sjúki'íj körfu. Vegna snjóþyngsla var tekið aC nota bílinn rétt fyrir i'ormlega aj hendingu og virtist reynsla þeirri notkun lofa mjög góðu uii hæfni hans við misjafnar aðstæo- ur. Virðist þarna um að ræða farartæki, sém koma mundi ap góðu gagni í snjóþyngri héruðurn landsins og veita öryggi um sjúkra flutninga, björgunarstörf og aðrat lífsnauðsynlegar sámgöngur að vetrarlagi. Fæst í næstu buð í Vestmannaeyjum, á Raufarhöfn og í Neskaupstað. Fimm kílóvatta sendirinn, sem áður var á Eiðum, hefur nú verið fluttur að Höfn í Hornafirði í stað 1 kv. sendis, sem þar var og mun verða tekinn í notkun upp úr áramótum. í heyranda hljóði Framhald úr opnu. sá utn útgáfu ritsafnsins og læt- ur fylgja því merkilega grein um ævi og skáldskap Þóris Bergssonar. Er mikill fengur að þeirri skilgreiningu. Hins vegar virðist prófarkalestur bókanna hafa misfarizt. Prentvillur eru óteljandi, og i ritgerð Hagalíns um skáldið hefur slæðzt að- komustafur úr Öðru letri, en hann minnir hér á drukkinn mann, sem ber vín illa. Eru þetta ærin lýti fögru og merku ritsafni — slæmir ryðblettir á góðu stáli. Helgi Sæmnndsson. Nytsamasta jólagjofin er Luxo lampinn Tveggja ára ábyrgB. Varist eftírlíkingar. Munið Luxo 1001 Þessi aukning er langtum meiri ' en auknigin í landbúnaðarfram-, leiðslunni og kom algerlega á ó' vart í fiskveiðideild stofnunarinn ar. Þróunarlöndin <eru ábyrg fyrir meira en helmingi aukningarinnar og í S-Ameríku jukust afköst fisk veiðiflota Peru og Chile úr hálfri milljón tonna árið 1954 í 10 millj ón tonn á síðasta ári. Þau' lönd, sem reka áætlunarbú skap tv.öíölduðu aflamagn sitt og éru Sovétríkin og Kfna þar í efstu sætum. Salt CEREBOS1 HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA HáNS PETERSEN' Bankastrati 4 - Sítni 20313 EinafiarunargSar frvalsgrleii — 8 ára ányrfcí FramJem elnnngls to Pantíð tímanlera Korklðjan hf. SkúUaotn 57 — Sím! SSSSt ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. des. 1965 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.