Vísir - 19.11.1958, Síða 3

Vísir - 19.11.1958, Síða 3
Miðvikudaginn 19, nóvember 1958 V I S I * 3 Hvaða íslenzkur dægurlagahöfundur verður auðkýfingur efíir nokkra mánuði íslenzkar dægurlagaplötur gefnar út í Ameríku. * Við litum inn til Fálkans h.f. fyrir nokkrum dögum til að ræða við þá Harald for- stjóra og Ólaf verzlunar- stjóra um nýútkomnar dæg- uriagaplötur og tjáði Harald- ur okkur þá, að í undirbún- ingi væri að gefa út eina tólf tommu 33ja snúninga plötu í Ameríku með hvorki meira né minna en tólf íslenzkum lögum, og álítum vér að þetta sé svo merkilggt mál, að vert sé að gefa því nánari gaum. Hér á landi hefir á undan- förnmn árum komið fram gíf- urlegur fjöldi dægurlaga eftir íslenzka höfunda, þó að mörg þeirra séu hálfgerður „uppá- hellingur“, þá eru þó hin jafnvel fleiri, sem eru mjög góð og í hópi þeirra lög, sem eru fullkomlega sambærileg við það sem bezt gerist er- lendis og það sem meira er, að þau hafa eitthvað sérstakt við sig, sem fær þau til að skera sig frá erlendum lög- um. Og það er einmitt kost- urinn við þau, í hinni miklu Sigfús Halldórsson Svravar Benediktsson Tólfti September Jóhannes Jóhannesson Hver hreppir milljónina? samkeppni dægurlagafram- leiðslunnar. Það er slíkur fjöldi laga í umferð hverju sinni, að þau lög' eru líklegust að „slá í gegn“, sem skera sig úr, samanber hið nýfræga, ítalska- lag Volare. Fyrrgreind plata verður gefin út af anieríska hljóm- plötufyrirtækinu Capitol og má 1-iklegt vera, að hún verði framleidd í nokkrum tugum þúsunda. Mælir því ekkert á móti því, að eitthvað hinna tólf íslenzku laga eigi eftir að vekja á sér athygli í Amer- íku og þá um leið í öllum heiminum og fari svo, að það eigi eftir að komast í eitt af tíu efstu sætunum á hinum svonefndu vinsældalistum, þá þarf höfundur þess ekki að dýfa hendinni í kalt vatn í marga mánuði; slíkar verða tekjur hans af gjöldum þeim, Istgíblörgu og Og í framhaldi af því, sem við sögðiun hér á öðrum stað síðunnar, þá hefir Fálkinn h.f. nýlega gefið út fjórar dæg- urlagaplötur, sem sungnar eru af Erlu Þorsteinsdóttur. Helmingur laganna er ís- lenzkur og öll eru þau að sjálfsögðu með íslenzkum texta. Það má búast við því, að lög þessi eigi efíir að verða vinsæl í cskalagaþáttum út- varpsins og gizkum við heizt á, að það verði lagið Litii tóniistarmað«rinn eftir Tólfta september (því í ósköpunum tekur maðurinn ekki upp sitt rétta nafn til að fría fólk frá þessari endileysu?), séfn fyrst mun vekja á sér athygli. Létt lag og skémmtiiegt með texta sem fellur aiveg í kramið. Þá er Jóhannes Jóhannesson (höfundur hins vinsæia iags Stungið af) þarna með ágæt- an polka, sem heitir Á góðri stund og mun það lag áreið- anlega eiga eftir að heyrast iengi og' oft. Lagið hans Sig'- er hann fær; STEF-gjöld, prósentuhluti af plötusölu og fleira og fleira, sem við ekki kunnum upp að telja. Hvaða íslenzkur dægur- lagahöfundur kemur til með að aka um götur bæjarins í krómuðum kadílakk eftir nokkra mánuði. bjóðandi kunningjum sínum dollara- vindla rétt eins og hann tæki það ekki nær sér heldur en þegar hann Benni Waage brosandi býður manni Opal? Mortfcens. fúsar Halldórssonar, Hvers vegna?, sem hann gaf út í fyrra og ekkert hefir heyi'zt frá síðan, er þarna, og undir- leikurin útfærður í rokkstíl. Má vera, að platan veki at- hygli fyrir bragðið, en lagið jafnast ekki á við það, er Sig- fús hefir áður gert. Fjórða íslenzka lagið er síðan vals eftir Jóhannes Jó- hannesson og má vera að hann eigi eftir að vekja at- hygii, en hálf kemur það kunnuglega fyrir eins og því miður vill oft verða með ís- lenzk lög. Af hinum fjóru erlendu lögum má nefna fallegan vals sem heitir Okkar eina nóít og síðan fjörugt kalypsólag sem ber nafnið Calypsó Ítalíanó. Enn eitt lag sem heitir Liíli stúfur og að lokum iag sem Framh. á S. siftu Ingibjörg. Haukur Erla Nýjar hSjómpIötur ms5 Erhi Með tilkomu vetrardag- ifi.'l Æj&f'- Bp&jk.. .JHHbL skrárinnar tók Ríkisút- varpið upp þá nýbreytni að láta islenzkar dans- hljómsveitir leika einu sinni í viku. Hefur þáttur -■jaBmtir hbb dáir . f • r þessi hlotið miklar vin- [ sœldir. Þœr hljómsveitir wmm i • ! er þegar hafa leikið eru NEÓ-tríóið, Jónatan Ólafsson, Gunnar Ormslev og í gœrkvöldi Svavar Gests (meðfylgjandi mynd). Á nœstunni eigú síðan að leika Björn Einarsson, Kvart- ett Árna Elfars ásamt Hauki Morthens. Hún Gitte litía, sem hér lék á sílófón er orðin vinsælasta söngkona Danmerkur. Lítil, gullfalleg stúlka stendur á sviðinu og leikur á sílófóninn sinn hið vanda- sama lag Sverðdansinn eftir Katsatúrían, af því ' líkri snilli, að fólkið klappar sig rautt í lófana af hrifningu. Og þetta gerir hún tvisvar og stundum þrisvar á dag marga daga í röð, og ekki bara þetta eina lag, heldur nokkur fleiri, því þetta var hún Gitta litla, sem kom hingað fyrir nokkrum árum og vann þá hjörtu allra þeirra mörg þúsund íslendinga er sáu og heyrðu hana leika. Þó hún hafi búið í Dan- mörku þá höfum við haft dá- lítið af töfrum hennar „nið- ursoðnum á hljómplötu“, því hún lék inn á eina hljóm- plötu meðan hún var hér, og hefir platan oft heyrzt í út- varpinu og er víða til á heim- ilum. Við erum staddir í Fálkan- urn h.f. (og erum reyndar búnir að vera staddir þar í tveim öðrum greinum á þess- ari síðu, án þess að hafa neinn sérstakan áhuga fyrir Fálkan- um h.f. sem slíkum) og ÓI- afur afgreiðslumað'ur setur plötu á fóninn og gullfalleg stúlkurödd syngur lagið hans Paul Anka, I love you baby, miklu betur en hann (þ. e. a. s. Paul Anka, ekki Ólafur) gerði nokkurn tíma sjálfur. Við hlustum hug- fangnir, en Ólafur brosir og snýr plötunni við og þar er lagið Mamma, ákaflega fjör- ugt rokklag, sem margir eru farnir að þekkja hér, og enn hlustum við hugfangnir, þvi þessi lífsglaði söngur tilheyr- ir engum öðrum en henni Gitte, sem lék hér á sílófón- inn sinn fyrir nokkrum árum. Hún er að verða vinsæiasta Kona höfundarins laikur í „Horfðu reiður m öxl“ „Snúðu þér við í fýlu“, eins og sumir kalia það, heitir reyndar ,Horfðu reiður um öxT og það er verið að sýna það í Þjóðleikhúsinu þessa dagana. Á ensku heitir það ,Look back in anger“ og nú hefur kvik- myndafélagið Associated Brit- ish Films ákveðið að kvik- mynda það. Richard Burton og Claire Bloom fara með aðal- hlutverkin ásamt Mary Ure, eiginkonu John Osborne, höf- undar leikritsins, en hún er þekkt kvikmyndadís. söngkona Danmefkur, korn- ung, varla eldri en fjórtán til fimmtán ára. Jörn Grauen- gaard, sem annast undirleik- inn á plötunni, sagði í blaða- viðtali um Gitte, að hún væri svo músikölsk, að það væri undursamlegt. Hún ætti á- reiðanlega eftir að komast mjög langt sem söngkona. Og ijúkum við svo þessu með því að spyrja: Hvenær skyldum við fá að sjá Gitte á sviðinu í Austurbæjarbíói sem söngkonu? Margt er skrítið í kýrhausnum. ViS höfum oft heyrt talað um einkennilegar atvinnu- greinar Ifólks, t .d. er eiim nó- ungi í Ameríku hvalatemjari, þar er og kvenmaður, sem hefur fasta atvinnu af því að dœma knattspyrnulelki svo ekki sé nú minnzt á alls kon- ar trúða og sirkusfólk og hin sérkennilegu störf þess. Svo er líka til ósköp látlaust fólk, sem vinnur starf sitt í ró og spelct árum saman, án þess ao nokkur taki til þess, en samt svo einkennilegt starf, að maður á bágt með að trúa því, að slíkt starf sé í raun og veru til. Og herna er stutt saga um slíki: Molly Moore í London hef- ur ha!ft það starf í síðastliðin þrjátíu og fimm ár að ganga um borgarhlutann Eastend milli fjögur og fimm á morgn- anna og vekja hafnarverka- mennina með því að blára baunum. upp. í gluggana þeirra. Það eru rúmlega tvö hundr- uð fjölskyldur, sem borga henni fyrir að vekia sig á þennan hátt og héldu þœr henni veizlu fyrir nokkru í til- efni af þrjátíu og fimm ára starísafmœlinu. :

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.