Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 1
12 síðui
12 síðut
Í9. árg.
Miðvikudaginn 14. janúar 1959
10. tbl.
ur vís
r
S
Ráðherrar lýstu þeirri fyrirætlun
á fundi í gærkvöldi.
Ríkisstjórnin hefur hug á að
'ýœra vísitöluna niður í 175 stig
með því að bœði launþegar og
bœndur gefi eftir samtals tíu
vísitölustig, en auk þess verði
tiTO verulegar niðurgreiðslur á
Zífsnauðsynjum að ræða.
Frá þessu er greint í Alþýðu-
blaðinu í morgun, sem segir,
að tveir ráðherrar Alþýðu-
flokksins, Emil Jónsson og
Gylfi Þ. Gíslason, hafi rætt um
}>etta á fundi í Alþýðuflokks-
félaginu í gærkvöldi. SkýrCi
íiinn síðarnefndi frá því, að vísi-
ialan hefði þegar verið greidd
tiiður sem svaraði 13 stigum eða
úr 202 stigum í 189, og „við
eftirgjöf 10 stiga kvað hann
enn mundu koma fram verð-
lækkanir, þannig að framfærslu
vísitalan færi í 185 stig og kaup
gjaldsvísitalan mundi þá nema
175 stigum.“
Á fundinum var einnig upp-.
lýst, að þær niðurgreiðslur, sem *
um væri að ræða og greiðslurn- J
ar, sem um hefði verið samið
við útvegsmenn, mundu nema i
samtals 75,5 millj. króna, svo'
að unnt ætti að vera að afla all-1
mikils fjár til slíkra greiðslna'
án nýrra skatta eða tolla.
Leyft að veiða
15 þtís. hvaSi í ár.
Hvalveiðivertíðin í Suður-
hofum hófst fyrir nokkrum
dögum, og eru hvorki meira né
fninna en 20 veiðileiðangrar
J>ar syðra.
í hverjum leiðangri er eitt
Verksmiðjuskip, en veiðiskipin
eru alls 236. Heimilt er að veiða
15,000 bláhveli, 500 fleiri en á
E.l. ári, og vertíðinni lýkur 7.
apríl. Norðmenn hafa níu lei.ð-
angra, Japanir sex, Bretar þrjá,
Hollendingar og Rússar einn
hvor. Með verksmiðjuskipi sínu
hafa Rússar 24 veiðdskip, en
ekkert hinna hefir meira en 12
Elíka þjóna.
„Rofin heit“
er nafnið á sögunni, sem
hefst í næsta blaði, en höf-
undurinn sr skáldkonan
Mary Esscx. Rofnu heitin,
sem nafnið vísar til, eru ást-
arheit. Ríkur ungur hefðar-
maður verður ástfanginn af
fátækri skrifstofustúlku og
heitir lienni eiginorði og
giftingardagurinn er ákveð-
inn og allt hvað eina, þegar
hann svíkur hana. Þetta er
saga sem endurtekur sig og
bakar hjartasorg og sumum
glötun, en hér skal ekki rak-
ið efni þessarar sögu, sem
er all-ólík því, sem sögur
af þessu tagi gerast. Ein-
kennileg atvik snúast sam-
an í söguþræðinum og
margt óvænt skeður á þeim
stutta ævikafla ungu stúlk-
unnar Candy, sem sagan
segir frá.
Fylgist með sögunni frá
byrjun, því að hún er hríf-
andi.
Atvinnuleysi
á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Síðari hluta desembermán-
aðar tók nokkuð að bera á at-
vinnuleysi á Akureyri og lætur
nærri að nú séu þar 35—40
verkamenn atvinnulausir.
Þetta eru verkamenn, sem
ýmist hafa unnið við vatns-
veitu bæjarins á árinu sem
leið, við byggingavinnu, upp-
skipun og bæjarvinnu.
Það er engin nýlunda á Ak-
ureyri að þar beri nokkuð á
atvinnuleysi upp úr áramótum
ár hvert og mun atvinnuleysið
vera hér með minna móti nú,
miðað við flest undanfarin ár.
Fyrrverandi póstmaður í Þýzkalandi, Karl Paul, sem búsettur' UPP úr áramótunum í fyrra
er í Wiirzburg, hefur mesta ánægju af að smíða sporvagna- Sætli nokkurs atvinnuleysis á
líkön, og eins og sjá má á myndinni, eru það sporvagnar af' Akureyri, en undir vorið rætt-
öllu tagi, sem hann hefur ,,á boðstólum“. j ist úr því að fullu og varð þá
_____________________________________! jafnvel skortur á verkafólki til
ýmissa starfa, enda mikið um
Sanddæluskipið Sansu kem-
ur í dag eða á morgun.
Dæífr a.m.k. 125 þús. lestum af skelja-
sandi fyrir Sementsverksmiðjuna.
Akrasiesbálar byrjabir
aftur reknetavei5i.
Línubátar mældu á síld.
Akranesi í morgun.
í síðustu róðrum hefur dregið
mjög úr afla og það virðist sanm
hvert farið er á Jökultungu1',
Grindavikursjó, Xorðurslóð eða
Suðurslóð. Meðalafli Iiefur verið
um 5 lestir, en það er nær helm-
ingi minrta en var í fjTstu róðr-
nnum.
Akranestogarnir eru nú að
landa síðustu förmunum af
fearfa af Nýfundnalandsmiðum
og fer hvorugt skipið þangað aft
nr. Hafa þeir báðir stundað karfa
veiðar óslitið síðan í júlí í fyrra-
söluferð Akureyjar til Þýzka-
lands í haust.
Línubátar, sem voru fyrir
sunnan Reykjanes, í Grindavik-
ursjó, urðu vaiir við sterkar lóðn
ingar, sem að öllum likindum
var síld. Mældist hún allt upp á
sex faðma dýpi og var á allstóru
svæði. Ákveðið hefur verið að
Ver frá Akranesi fari á reknet
og er nú verið að útbúa bátinn
aftur til síldveiða. Það héldu all-
ir að síldin væri horfin með öllu,
enda hafa reknetaveiðar ekki ver
ið stundaðar sunnanlands á þess-
Hma&r, að undantekinni einni inn tíma árs.
Sanddæluskip er væntanlegt
hingað til landsins í dag eða á
morgun frá Danmörku til þess
að dæla skeljasandi úr Faxaflóa
fyrir Sementsverksmiðjuna á
Akranesl.
I
| Það er danska dæluskipið
Samsu, það sama sem var hér að
, Störfum árið 1953, sem kemur
1 aftur að þessu sinni og á því
sami skipstjóri og sama áhöfn’
og áður, en áhöfnin rnun vera
20—30 manns.
• I
Gert er ráð fyrir að skipið
byrji að dæla í næstu viku ef veð
ur leyfir, en það tekur nokkra
j daga að koma fyrir sogrörum og
krana, en það er flutt í lest skips
ins hingað til landsins.
Að því er dr. Jón E. Vestdal
framkvæmdastjóri Sementsverk
smiðjunnar tjáði Vísi í morgun
eru hálfsársbirgðir af skelja-
sandi ennþá til hjá verksmiðj-
unni frá síðustu dælingu. En
hann sagði að ekki mætti draga
til síðustu stundar að dæla sandi,
ef rekstur verksmiðjunnar ætti j
að vera tryggður, því alltaf gæti
tafist eða óhöpp komið fyrir skip
ið, en dæluskip eru ekki drifin
upp á hverju strái, og fást venju. !
lega ekki nema með löngum
fyrirvara. Stjóm Sementsverk-
smiðjunnar telur því nauðsyn
bera til að jafnan séu nægar
birgðir skeljasands fyrir hendi.
Eigendur dæluskipsins kusu að
senda það hingað til lands að
vetri, þrátt 'fyrir oft erfið veður-
skilyrði, þar sem störf slíkra
skipa er oftast lúndruð á hinum
■suðlægari Norðurlöndum um {
þetta leyti árs sökum ísalaga.
Þetta hljómar undarlega í eyrum
en er samt staðreynd — og hór
við Islandsstrendur þarf naum-
ast að óttast isalög.
1 þessu sambandi skal tekið
fram að tafir, sem kunna að
verða á dælingu af völdum veð-
Framh. á 8. síðu.
framkvæmdir í bænum, bæði
á vegum bæjarins og einstak-
linga.
Biskupskjör
í marz.
Biskupskjör mun verða látið
fram fara í marz-mánuði og á
að standa í þrjár vikur.
Skipuð hefur verið kjörstjórn,
er eru í henni Gústaf Jónasson
ráðuneytisstjóri, sr. Sveinn Vík-
ingur, biskupsritari, og sr. Jón
Þorvarðarson og sendir hún
kjörgögn til allra presta á land-
inu.
Helkuldi iEinanhúss
utan á Akureyri.
Olían storknar i leföslunum og verður a5
bræða hana með gaslömpum.
Á Akureyri var 19 stiga frost í nótt og 18 stig í morgun.
Meginhluti Akureyrarpolls er nú lagður þykkum ísi og
ófær orðinn bátum.
Það sem mestum áhyggjum. veldur almenningi í Akur-
eyrarbæ í sambandi við frostin, er sú staðreynd að olían
sem notúð cr til kyndingar í húsum, storknar í leiðslum,
einkum þar sem leiðslur eru langar og fyrir bragðið er
víða helkalt í húsum leugri eða skemmri tíma.
Það er yfirleitt rússnesk olía sem er notuð, en liún
getur storknað (vegna rnikils parafinsinnihalds) við 7 stiga
frost, í stað bess að amerísk olía þolir allt að 17—18 stiga
frost án þess að sök komi.
Eina ráðið til þess að bræða úr pípunum er að þíða úr
þeim með gaslömpum og eru menn frá olíufélögunum á
hlaupum út um allan bæ með slík tæki. Þetta er samt taf-
samt verk og fjöldi fólks verður að sitja í óupphituðum
húsum lengri eða skemmri tíma.
Það þykir betra að kynda allan sólarhringinn og kem-
um frekar í veg fyrir storknun í leiðslunum, en er þó
engan veginn fullnægjandi ráðstöfun.