Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 7
' Miðvikudaginn 14. janúar 1959 1 VfSIB Það er alkunna að þo nokkur hópur erlendi*a stúdenfa siundar nám hér við háskólann, flesíir í ís- lenzkum fræðum. Yfirleitt munu fjárráð {jeirra ekki Jiað mikil að þeir geti leyít sér þann lúxus að fara heim til ættlands síns í jólafríinu, enda mun langt að fara fyrír ílesta. Til {jess aö íræðast nokkuð um jclahald þeirra hér heima, heimsótti fréttamaður Vísis nokkra þeirra, nú eítir jólin, og birtist hér árangur þeirra heimsókna. Heima förum við út í skóg eg höggvum okkur tré, segir Finnintn Siai Saanlla. Kaj Saanila er 23ja ára nor- rænustúdent frá Helsinki í Finnlandi. Var hér á árinu 1956 og kom svo aftur í byrjun okt. s.l. og vonast til að Ijúka prófi í vor. Kai Saanila. „Já, mér var sendur pakki með bókum og ýmsu góðgæti, og jók það að sjálfsögðu á jóla- gleðina, því. alltaf langar mann dálítið heim um þessa hátíð.“ „Er mikill munur á jólahaldi hér og í heimalandi þínu?“ „Nei, ekki svo mikill. Seg'ja má, að helgisiðirnir séu svo til eins. Það, sem mig vantaði helzt núna um jólin, var fyrst og fremst snjórinn. Svo eru jóla- trén. Heima fer maður 15 mín- útna ferð með járnbrautarlest út í greniskóg, velur sér stórt og fallegt grenitré — og hegg- ur það án frekari umsvifa. Síð- an er trénu baslað heim aftur með lestinni. Venjulega ná þessi tré alveg upp undir loft í stofunni, og ef hún er nógu stór, er tréð sett á mitt gólf, til þess að hægt sé að dansa kringum það um jólin.“ „Hvernig líkar þér íslenzki hátíðamaturinn — hangikjöt, svið, skyr?“ „Hangikjöt með baunum er hátíðamatur. Saltfiskur með floti og skyr á eftir, hunangs- matur . . . en alls ekki kaffi á eftir. Sviðin vil ég helzt ekki ræða. Vil ekkért ljótt segja um ís- lenzkan mat. Heima borðum við svínakjöt á jólunum.“ „Hvernig finnst þér að læra íslenzku? Er hún ekki þung?“ „Jú, ekki get ég neitað því. Hún er svo óregluleg, mikið námsefnið, flókið — en einmitt kannske þessvegna er gaman að læra hana.“ „Er finnskan ekki erfið til lærdóms?“ „Nei, alls ekki. Ég mundi segja, að finnska væri nokkurs- konar óskamál. Hún er svo ein- föld, regluleg og undantekn- ingalaus. Sumir hrista höfuðið, þegar þeir komast að því, að í finsku eru 15 fallbeygingar, en þar á móti koma svo geysilegir kostir, að þeir meira en vega þetta upp. Forsetningar eru t. d. ekki til. Kjm er aðeins eitt. Lýs- ingarorð beygjast ávallt eins og nafnorð. Til þess að mynda fleir- tölu af nefnifalli er ávallt bætt við ,,t“, og svona má lengi telja.'1 Kai ljámaði af áhuga, þegar út í málfræðina var komið, og það var greinilegt, að ef við kæmum okkur ekki á brott hið bráðasta, mundi viðtalið enda með því, að við létum inr.rita okkur í finnskutíma hjá hon- um. En það verður að bíða betri tíma . . . Isbndingai' @m kurleisir í hjariaaii!; ce-iTiir Spá nverj'^n Igaiacio d@ Ea €a§§@. Kai var niðursokkinn í Ólafs sögu helga, þegar við réðumst að honum á Nýja Garði, ljós- myndarinn og ég. „Ég er svo einstaklega heppinn, að ég á svo marga góða kunningja og v..it hérna í Reykjavík, serr h a boðið mér heim um jólin,‘ ■sagði hann áprýðilegri íslenzku. „Ég var á aðfangadagskvöldið henna hjá fólki, sem á son við h j —meistaranám í Helsinki. Lo-iur þeirra býr hjá fjölskyldu ni.nni þar, og heíur líklega ver- ið lie.ma hjá mér um jólin, og cg er svo aftur hjá foreldrum han; hér heima. Svona skipti eru ákaflega hagkvæm að öllu leyti og koma sér vel. Annar ungur pil ur, sem ég þekki, er e.nn.g \\o nám í Helsinki, og var ég boðlnn heim íil hans hér á jóladag.” „Þú hefur fengið sendan jóla- böggul að heiman?“ ,,ísland er bezta land Ev- rópu,“ sagði Ignacio de la Calle. „Ég elska ísland, og geri það, sem mér er mögulegt til að zynna landið erlendis.“ Senor de la Calle er stúdent frá heimspekisdeild háskólans í .vladrid á Spáni. Þar utan hef- ur hann dvalizt við nám í 5vartaskóla í París, í Heidcl- herg í Þýzkalandi og víðar í Jvrópu. Hann er af gamalli og tiginni aðalsætt og býr fjö.- skyida hans í Alicante á austur- strönd Spánar, við Miðjarðar- hafið. Kjörorð ættarinnar er: „Vér erum aíkomendur kon- unga, og konungar afkomendur vorir.“ „Já, kjörorðið hefur við rök að styðjast," sagði Ignacio, þeg- ar ég hitti hann að máli fyrir skömmu. „Við erum skyld fyrr- verandi konungsætt Spánar. Til- vonandi konungur Spánar, Don Juan Carlos de Borbon, er góð- ur vinur okkar. Faðir minn cr að athuga kaup á íslenzkum hesti til að gefa honum. Við höfum fengið tilboð frá Þýzka- landi, þar sem okkur er boðlnr íslenzkur hestur fyrir 1.300 mörk.“ „Þú virðist áriægður yfir dvöl þinni hér á landi?“ „Já, það er alveg óhætt að segja það. Ég hef skrifað 27 tímaritagreinar um landið, og hafa þær komið í ýmsum merk- um ritum. Ég fékk bréf einmitt í morgun, þar sem mér er til- kynnt, að líkindi séu til að síð- asta grein mín verði birt í einu nerkasta bókmenntatímariti Spánar.“ „Hvað er það aðallega, sem þér finnst svo heillandi við ís- land?“ „Allir hlutir. Landslagið, veð- urfarið, fólkið. Því hefur stund- um verið haldið fram, *að ís- lendingar væru ekki kurteisir, | en það er herfilegur misskiln- ingur. Þeir eru aðeins öðru vísi | kurteisir en t. d. Frakkar. 1 i Frakkar eru kurteisir í frarn- komu og á yfirborðinu. íslend- ingar eru kurteisir í hjartanu. Þeir eru hreinskilnir og rnemaj það, sem þeir segja, beita ekki, yfirborðskurteisi, gullhömrum né fleðulátum. Á íslandi eru all- ir sjálfbjarga, og allir jafnir. Stéttaskipting er ekki til. Það er hreinræktað lýðveldi — dá- samlegt! Já, ég er búinn að sannfæra fjölskyldu rnína um þetta, og hún er jafn hrifin af landinu og ég. Allir íslending- ar, sem til Spánar koma, mundu gera mér og fjölskyldu minni mikinn greiða með því að heim- sækja okkur í Alicante. Unn- usta mín kom hingað núna um jólin og' var hér í 11 daga til að ganga úr skugga um, hvort allt væri rétt, sem ég segði. Hún fór héðan algjörlega sannfærð.“ „Svo þú hefur haft unnust- una þína hjá þér yfir jólin. Hvernig hélduð þið upp á hátíð- ina?“ „Ég á hér marga vini og kunningja, og okkur var boðiffi mjög víða hér um bæinn. Við hófum hátíðina á aðfangadag með því að bjóða til okkar í þetta herbergi nokkrum erlend- um stúdentum, sem búa hér á Nýja Garði. Þar voru saman- komnir Finni, Grikki, Þjóðverji, Ameríkani og tveir Rússar. Hér hjá okkur þekkist ekki þjóða- kritur né stjórnmálaþras. Um kvöldið fórum við svo í heim- boð hjá kunningjafólki úti í bæ. Þar snæddum við alíslenzk- an jólakvöldverð. Ég er mjög hrifinn af íslenzkum mat. Svið? Já, svið er minn uppáhaldsmat- ur. Unnusta mín var líka hrifin af matnum. Það eina, sem henni fannst ef til vill heldur bragð- sterkt, var þegar okkur var fært hákarl og brennivín. Klukkan tólf á Jólanótt fór- um við til hámessu í Katólsku kirkjunni, þvi að við erum kat- ólskrar trúar, eins og flcstir landar okkar.“ Ignacio reis á fætur og opn- aði skáp í skrifborði sínu. Þar dró hann fram ýmsar kökur og kræsingar, sendar frá heima- landi hans, Spáni. „Má ég ekki bjóða ykkur að smakka? Það er verst, að kampavínið er allt búið . . .“ Nú jæja, það er svo sem allt í lagi. Við eigum það bara til góða, þangað til við heimsækj- um hann einn góðan veðurdag í Alicante við Miðjarðarhaf- ið . . . Skrýtið að sjá klongras seg/ir IVIarraret AreraL Ungfrú Margaret Arent, nor-, rænustúdent. hefur verið hér við nám síðan í október s.l. Hún er œttuð frá Chicago í Illinois í Bandaríkjunum og stundaði nám við háskólann þar. „Hvar voruð þér yfir hátíð- arnar?“ „Ég var hjá fjölskyldu vin-' stúlku minnar, aö Torfabæ í! Selvogi. Bóndinn þar heitir Ey- þór Þórðarson. Við vorum þarna ' 6 manns samankomin yfir há- tíðirnar. Allt fullorðið fólk. O,' já, það var dásamlegt. Og' mjög dýrmæt reynsla fyrir mig. | Bóndinn á 4 kýr og' einn kálf og um 120 fjár. Það var sannar- lega skrýtið fyrir mig a'ð sjá| kindurnar klöngrast innan umj stórgrýtið í fjörunni. Þarna! gengu þær um allt eins og ekk-1 fjárhópa dreifða um sléttu-nai* ert væri, og átu þarann eins og . . . en niðri í fjöru . . .! gras. Eg heiði aidrei iruao þvi,j Við gengum svo um nágrenn- ef ég heiði ekki séð þaö með iðájóladag. Skoðuðum Stranda- eigin augum. í Bandaríkjunum! kirkju og minnismerkið „Land- hef ég aldrei verið niðri við sjó, | sýn“. Mér var sög'ð sagan um og það er alg'eng sjón að sjá Framh. á 11. síðu. Margarct Arcnt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.