Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir off annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þei. sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 14. janúar 1959 Befgiska Kongo fær sjáHstjórnarréttindi. uS íulÍM sjjiátí* ste&ði stifj ímí stiejL Á ráðkerrafundi, sem liald- Snn var í gær í Briissel, var ákve'ðið, að veita Belgiska K oago- sjálfstjárnarréttindi, og sniða að algeru sjálfstæði landsins stig af stigi. Kcsningar til þings eiga fram að fara á næsta ári og er gert ráð fyrir þingi í tveim deildum. Dökkir menn eiga að fá full réttindi á öllum sviðum. átaka og vandræða. Daily Tele- graph bendir á, að þróunin hafi einnig átt að verða stig af stigi í Ghana, en hvert stefni þar nú? í átt til einræðis, segir blaðið, en stjórnarandstæðing- ar hafa verið ofsóttir og settir í fangelsi. Manchester Guárdian og Times ræða hina afrísku þjóðernisstefnu og framtíð álf- unnar. Þróunin sá mislangt. yrði kosningarrétturism jafnari, Á ííea lijjörcia*stti uej htssi^ . ía liskasBt Etliie'æAuir nns Eiiáli^ á $>Í8Í<leiBffaffcE;sgsfaindi s gæi*. I gærkvöldi var fiuulur haldinn hlutfallskosningum, hafi þau 5— um kjördæmaskipunina í Sjálf- ■ 6 þingmenn, nema Rvík 12—15. stæöisluísinu, fyrir forgöngu Uppbótarsætum úthlutað til jöfn Stúdentafél. Reyk.javikui'. Var unar svo að þingmenn yrðu 60. fundurinn fjölsóttur, liverl sæli Ekki væri þó til fulls gengið frá sn.a muni það valda erfiðleik- mm, að belgiska stjórnin hafi vanrækt að mennta nægilega marga innborna menn til embættisstarfa. Auk þess geti verið hætta á, að þjóðernis- ki'öfurnar verði svo öflugar, að menn láti sér ekki nægja hæg- fara þróun, og það geti leitt til I brezkum blöðum í morgun' komið, en lengst þar sem far- er þessari ákvörðun vel tekið, sællega hafi verið stjórnað af en sum blaðanna telja, að æski- hvítum mönnum, og í sumum legt hefði verið að ákvörðun í löndum álfunnar inuni hvítir þessa átt hefði verið tekin fyrr,1 menn og blakkir búa áfram, en í öðrum verði nær allir blakkir. Það sem valdi áhyggjum sé, að barátta er hafin fyrir þjóðern- isstefnu allrar álfunnar með þeim hætti, að hún kynni að verða notuð óréttlátlega til að ná markinu, en vandamálum öllum beri að sinna með ró. Augljóslega sé ýmsar Afríku- þjóðir enn fjarri því, að hafa menntun, þroska og þjálfun, til þess að stjórna sér að öllu leyti sjálfar. 7000 Serkjum sleppt úr haldi. Franska ríkisstjórnin nýja kom saman á fund í gær og var þar ákveðið, að sleppa úr haldi 7000 Serkjum, sem verið hafa að undanförnu í fanga- búðum í Frakklandi og Alsír. Þeim hafði verið gefið það eitt að sök, að hafa stutt uppreist- armenn eða látið í ljós samúð við baráttu þeirra. — Lífláts- dómum öllum yfir Serkjum hefur veríð breytt í ævilanga betrunarhússvinnu. Nýr bankastjóri við Landsbankann. Ráðinn hefur vérið nýr banJca stjóri að Landsbankanum um óákveðinn tíma. Þegar Emil Jónsson hafði myndað ríkisstjórn, ritaði hann bankaráði Landsbankans og ósk Bði eftir því, að dr. Jóhannes Nordal, forstöðumaður hag- fræðideildar bankans, yrði ráð- inn 1 sinn stað, meðan hann gegndi embætti forsætisráð- lierra. Var dr. Jóhannes síðan ráðinn á fundi bankaráðs í lok E.l. viku. skipað, og umræður fjörugar. Framsögu höfðu alþingismenn- irnir Jóhami Hafstein og Gísli Guðmundsson. Fundinn setti Eyjólfur K. Jóns i son, formaður félagsins, og hafði stjórn hans með höndum. Jóhann Hafstein leiddi mörg rök að því í ræðu sinni hve órétt. lát núverandi kjördæmaskipun væri, og hefði það m. a. kornið fram í seinustu kosningum. Þá ræddi hann undirbúning kjör- dæmamálsins og tillögur til jöfn- unar. M. a. hefði verið rætt um einmenningskjördæmi, en menn hefðu komist að þeirri niður- stöðu, að þau hentuðu ekki hér. Þá skýrði hann tillögur Sjálf- stæðismanna, sem væru að meg- instofni samhljóða tillögum Ai- þýðuflok'ksins, þ. e. að landinu væri skipt í 8 kjördæmi og kosið samkomulagi þeirra flokka, sem styðja þessar tillögur. Gísli Guðmundsson kvað stoín un og tilveru hvers ríkis hvíla á sögulegum rökum, og þau og þjóðareinkenni bæri að varðveita sjálfstæðis þjóðarinnar vegna. Lagðist hann eindregið gegn breyttri kjördæmaskipan i strjál- býlinu. Ýmsir tóku til máls, m. a. Magnús Jónsson, og mótmælti efstir og jafnir með vinn- Skákmóti Norður- íands Íokið. Frá frétíaritara Vísis. — Akureyri í gær. Eggert Glifer, gestur á Skák- þingi Norðurlands, fór með sigu.r af hólmi í mótinu, lilaut 9 V> vinning. I Af Norðlendingum urðu þeir Þráinn Sigurðsson og Júlíus Bogason efstir og jafnir með TVz vinning hvor og verða þeir að heyja úrslitabaráttu sín á milli. Fyrrverandi Skákmeistari Norðurlands, Halldór Jónsson, varð þriðji með 6Vá vinning. í 1. flokki urðu Jón Hann- esson og Magnús Ingólfsson hann því að verið væri að ganga á rétt dreifbýlisins með breyttri kjördæmisskipan, —- það væri „tilbúinn málaflutningúr", sem Framsóknarmenn viðhefðu í þessum umræðum, vegna þess að málstaður þeirra væri slæmur. Umræður voru hinar fjörug- ustu og stóðu langt fram eftir kvöldi. Meðal áheyrenda voru margir alþingismenn. Veigamiki! þáttaskil í íslenzkum stjórnmálum. Framsöguræða Bjarna Benedikts- sonar á Varðarfundi í kvöld. Á fundi landsmálafélagsins ins, hefur verið um það rætt Varðar t Sjálfstœðishúsinu í hvöld verður Bjarni Benedikts- son ritstjóri frummœlandi og rœðir um þáttaskil í íslenzkum stjómmálum, sem nú séu að hefjast og vœntanlegar kosning- ar í sambandi við þau. Með stjórnarmyndun Alþýðu- flokksins fyrir síðustu áramót og afstöðu Sjálfstæðisflokksins til þeirrar stjórnar gerðust raun verulega merkileg þáttaskil í íslenzkri stjórnmálasögu, þar sem gert er ráð fyrir veigamikl- um breytingum á kjördæma- skipaninni. Það er réttlætismál, sem verður að leysa, til þess að þjóðin fái sem jafnastan-rétt til landsmálaafskipta. Þótt ekki sé endanlega geng- ið frá samkomulagi um kjör- dæmaskipanina milli Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- að landinu verði skipt í 8 kjör- dæmi og kosið hlutfallskosning- um. Reykjavík fái þá 12—15 þingmenn, en kjördæmin utan Reykjavíkur 5—6 þingmenn hvert. Síðan verði uppbótar- þingmönnum úthlutað til jafn- aðar, þannig að þingmannatal- an verði allt að 60. Með þessari breyttu kjör- dæmaskipan má búast við all- breyttum hlutföllum milli flokk anna á Alþingi og því er hér um veigamikil þáttaskil í ís- lenzkum stjórnmálum að ræða. Það em þessi mál og vænt- anlegar kosningar í vor, sem Bjarni Benediktsson tekur til meðferðar í framsöguræðu sinni á Varðarfundinum í kvöld. Fundurinn hefst kl. 8.30 og þarf ekki að efa, að Sjálfstæð- isfóllí fjölmennir. Öllum aftökum frestað á Kúbu. Skyndi- og jafnveS fjöldaaftökur mættu vaxandi gremju og gagnrýni. Tilkynnt er í Havana, að öllum aftökum hafi verið frestað. Tilkynning um þetta var birt að afloknum fundi þeirra Manuels Urrutia for- seta og Fidels Castros yfirhers- höfðingja. Áður höfðu borist fregnir um aftökur víða, oft skyndi- aftökur, og jafnvel fjöldaaf- tökur, eins og í Santiago. Vöktu aftökurnar gremju manna og hrylling í vestrænum löndum og víðar, og var m. a. á það bent, að ef ekki væri gripið í taumana væri hætt við, að sak- lausir menn væru teknir af lífi. Innanríkisráðherrann birti greinargerð og kvað „bylting- arréttlæti mundu verða full- nægt“. Svo hefur auðsjáanlega farið, gagnrýnin varð svo hávær samfara hættunni, að ekki yrði hægt að hafa hemil á öllu, að birt var tilkynning sú sem að ofan getur. í Bandaríkjunum var í blöð- um lögð mikil áherzla á það tvennt, að sjá bæri um, að all- ir sem sakaðir væri um landráð og sviksemi, fengju málsvara, ella gæti svo farið að margir ið í taumana. Sagt var í einni fregn að í Santiago hefðu yfir 300 menn verið handteknir, sumir teknir af lífi umsvifa-' haldið laust, 17 nokkru síðar, en hina ■ hindra ing hvor. I 2. flokki sigraði Hjörleifur Halldórsson með TVz vinning. Hömlur á málþófi í Washington. Oldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna hefur sam- þykkt með 72 atkv. gegn 22, breyta þannig þingsköpum, að skera megi niður umræður eft- ir að þær hafa staðið ákveðinn tíma. Nægir nú einfaldur meiri hluti þess að skera niður umrseður, en áður þurfti til %. — Margsinnis hefur verið haldið uppi málþófi dögum saman til þess að tefja fram- ganga mála og stundum hefur málþóf orðið málum til falls, m. a. hafa Suðurríkjamenn titt uppi málþófi til að framgang laga sem átti að taka af lífi í flokkum. I blökkumönnum er vernd í. urðu að vaða eld. Hjón björguóust naumlega úr brennandi húsi. Um tólfleytið í gœrdag bár- ust slökkviliðinu margar til- kynningar um að eldur vœri laus í íbúðarskála í Herskóla- camp við Suðurlandsbraut. Þegar slökkvibifreiðar komu á staðinn bar reyk við himin og eldtungur teygðu sig upp frá skála Nr. 16, sem er frekar lít- ill íbúðarskáli, samsettur úr gömlum hermannaskála ásamt dálítilli viðbyggingu. V.-þýzka markið frjáls gjaldmiðill. Verzlun hefur verið gefin frjáls að kalla með vesturþýzka markið. Hafa einnig verið afnumdar hömlur um verzlun íbúa V.-Þ. saklausir menn yrðu teknir af með mörk, en markið kemst lífi. Auk þess yrði svo ógerlegt með þessu í flokk með banda- að hafa hemil á þeim, sem væru rískum dollar, kanadiskum í hefndarhug, ef ekki væri tek-1 dollar og svissneskum franka. Eldhús íbúðarinnar er næst fyrir innan inngang skálans, en þar hafði húsmóðirin verið að kveikja upp í olíukynntri elda- vél. Tókst þá svo til, að kvikn- aði í olíunni, og fékk hún við ekkert ráðið, en hjónin sáu þann kost vænstan að forða sér út. Húsbóndinn, Gunnar Guð- mundsson, var rúmliggjandi á legubekk innan af eldaskálan- um, og þurftu þau bæði að vaða í gegn um eldinn til að komast út. Þetta tókst framar öllum vonum, og munu þau hafa sloppið ómeidd. Slökkviliðið var tiltölulega fljótt að ráða niðurlögum elds- ins, er það kom á staðinn, en skemmdir munu hafa orðið tölu verða bæði á innbúi hjónanna svo og skálanum, sem ekki mun íbúðarhæfur á eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.