Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 4
i VÍSIR Miðvikudaginn 14, janúar 195$ Svarti bletturmn á brezkum þjóðarhefðr!: MáEsiaður. ÍsIczimIs eÍB*emsp£ i&ggea siutltlur. é Mrish Tíbu&s. BlöSin í Dyflinni hafa margoft stutt íslendingá drengilega í landhelgismálinu. Bæði hafa þau birt margt um inálið frá cigin brjósti, og cinnig bróf frá lesendum sín- um, þar sem kemur fram glöggur skilningur á því, hver nauðsyn . íslcndingum er að vernda hrygRÍngarsvæðin og fiskimiðin, eg samtímis er framkoma Breta í okkar garð .harðlega vítt, Vísi hafa fyrlr skömmu bor- izt afrit af bréfi', ssm birt var í Irish Times hinn 29. desern- ber, þar sein gerð er glögg grein fyrir réttmæti íslenzks málstaðar, og sýnt fram á nauðsyn verndunar, svo og hvernig fengsæl mið við Bfet- land 'hafa verið upp urin. Höf- undur bréfsins. er W. R. G. At- kins í Torpoint, Cornwall. Það er því maður búsettur á Bret- landi, sem hér lætur skoðun sína í Ijós. Síarfað að um árum. En þegar eg kom til Plyrnouthl921og fóru Lowstoft og Brixhambátarnir út síðdeg- is og lágu fyrir ströndum úti sem ljósum lýst fljótandi borg, og komu með fullfermi að' morgni. Þetta á sér ekki stað léngur. Bátarnir eru tiltölulega fáir, og nú er lögð stund á að veiða skötu og háf, sem ekki er eftirsóttur, þegar annar betri íiskur er í boði.“ ,:" N ’' ! i.. .. Á Norðursjó. Atkins segir blaðafregnir bera með sér, að síldveiðar á Norðursjó séu nú á tímum lé- legar, og að síldveiðiskip ým- issa þjóða keppi um það lítið, sem þar sé að hafa. Nú séu niiklu liagfelddari og mikil- vægari veiðitæki í notkun en þegar Manarbátarnir sigldu suður á bóginn. Þá getur hann þess, að 1906 hafi Skotar átt 300 kolakynta línuveiðara og reknetaskip, þeim hafi fjölgað upp í 908 1914, en fækkað svo í 402 1930. Nú séu vart nokkur slík skip í notkun, en frá 1907 hafi vélbátum farið hraðfjölg- andi og hafi verið orðnir nærri 2500 1938, og síðan hafi diesel- vélanotkun margfaldast. „Eftir að allt var upp urið á lieimamiðum okkar fóru skip okkar að sigla norður á bóg- inn. Löndun á ferskum fiski velddum á erlendum miðum óx úr 4 millj. vætta 1937 og síórkosíleg aukning hefir orðið síðan. Við sjáum því, að Islendingar verða að horfast í augu við það, að maígar þjóðir stundi ránýrkju á miðum þeirra. Áður langt um líður kann að verða sami dauðabragur á íslenzkum hafnarbæjum og nú er á Kin- sale, og þjóð sem lifir á fiski, í svelti. Útfærsla landhelginnar er ekki leikur á pólitísku taíl- borði, heldur framkvæmd sem íslendingar urðu að grípa tii framtíðar sinnar og tilveru vegna. Sú staðreynd, að brezka stjórnin liefur snúiSt gegn framkvæmd landhelgiút- færshmnar er svartasti blelt- urinn sem eg man eftir að h'afa séð á brezkum þjóðarheiðri.“ uthgunum frá árinu 1921. í upphafi bréfsins skýrir At- kins frá því, að hann hafi frá árinu 1921 unnið að rannsókn- um varðandi hverskonar svif og átu í sjónum, sem ungviðiö nærist á, og ræðir í því efni mikilvægi landgrunnsins við 'Nýfundnaland og íslands- strendur, en í sjónum þar sé gullnáma fyrir fisk-ungviðið, og einkum sé þessi auðlegð mikil á vissum svæðum. En aneð ágangi og ofveiði megi cyðileggja þar allt, þar fáist að lokum ekki bein úr sjó, út- gerð þangað' beri sig ekki. f j Sfldveiðar við Bretland. „Fyrir 60 árum,“ segir 'hann, „þegar eg var drengur, komu Manar-bátar í tylftatali til Kinsale, Valentia og annarra bæja á Munsterströndum. Þetta lagðist niður fyrir mörg Um 290 þús. Bretar gerlnst útffytjendur s.1. ár. H^fllgÉEfiÍMgSaB* ÍBíIks í ssa- SfilHBS rejasasá imiimL Birtar hafa verið skýrslur sem sýna, að 290.000 manns fluttust frá Bretlandi árið scm leið, en talið er að útflutningur í ár muni reynast minni. Af ofannefndum 290 þúsund- um fluttust 90 af hverju hundr- aði til samveldislanda og þar af 0 af hundraði til Kanada, en það mun einkum vera útflutn- ingur til Kanada, sem hefur- minnkað á þessu ári. News Chroniele segir, að þetta sé mikill útflutningur, en engin ástæða til að hafa neinar áhyggjur af honum, þar sem þær tugþúsundir ungra manna sem séu meðal útflvtjenda fari nær allar til samveldislanda, en það sé „móðurlandinu einnig til eflingar“. Miklir fólksflutningar eiga sér einnig stað til Bretlands og m. a. frá samveldislöndum, en þegnar þeirra eiga fullan rétt til að setjast að í Bretlandi og leita þar atvinnu, og hefur m. a. innflutningur þeldökkra manna valdið nokkrum erfið- leikum og áhyggjum, en stjórn- in neitar með cllu að skerða á nokkurn hátt rétt samveldis- þjóða í þessu efni.. Frá Vestur- Ind.íum settust 18.000 manns að í Bretlandi árið sem leið. 100 ár eru liðin frá bví fyrsta blindrastofnuni n tók til starfa í Danmörku. Afmælisins var nýlega minnst að viðstöddum konungshjónunum. — Júlíus Bomolt sézt í ræðustólnum. IJtsölur VÍ8IS AUSTURBÆR: Hverfisgötu 50. — Verzlun. Hverfisgötu 69. — Florida. Hverfisgötu 71. — Verzlun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Bankastræti 12. — Adíon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veiíingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Vahii. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Síjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Snorrabraut. Austurbæjarbar. Einliolt 2. — Billiard. Hátún 1. — Veitingástöfan. Vitastíg. — Vitabar. Samtún 12. — Drífaudi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — VeRingastofan. Barónsstíg. 27. — Veitingastofan, SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veiíingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingasfofan. Þórsgötu 14. — Þórslsáffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hréyfilsbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvoll. ; Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. | '1 r'} j , /1; Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR: r Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgötu 29. — Fjólan. ..Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. Sólvallagöfu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. Ú& F ÚTIIVERFI: Laugauesvegi 52. — Söluturnina. Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 42. — Verzlun G. Albaitma. Langholtsvegi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Langholtsvegi 174. — Verzlun. Skipasund. — Rangá. . Réttarhollsvegi 1. — Söluturninn. Hólmgarði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlún. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Bqrgarholtsbraut. — Biðskýlið. Siífurtún. — Biðskýlið við Ásgarð. Hótel Hafnarfjiírðar. Strandgötu 33. — Vcilingnliís*. Söluturninn við Álfaskeið. Aldan, veitingastofan við Strandgötu. i rir:- ■ i l wmmmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.