Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 3& ’ ;nr 1959 VÍSIB i Krisíar (Baldvin HaHdórs'son) og Brita (Herdís Þorvaldsdóttir). h úst5: jAU VaJFlíitf Lelksíjóri Láriís Páisson. Heigi Hjörvar þýddi. Sjónleikiirinn „Dómarinn“ eft- ir sænska skáldið Viihelm Mo- berg var frnmsýndur í Þjóðleiic- Iiúsinu á Þrettánakvöid. Höfund- uriim var sjálfur kominn í boði íslenzk-sænska félagsins, og var liann viðstaddur frumsýninguna Iiér, en leikurinn liefnr verið sýndur meira en 500 sinnum í lieimalandinu. Af því mætti máske ætla, að Moberg nyti aðdáunar og vin- sælda alls þorra landa sinna. Nokkuð skortir þó á, að svo sé. Sennilega eru aðdáendur hans í miklum meirihluta. Hann hefur fengið viðurkenningu fyrir list sína. En lildega eru fáir meiri- iiátíar rithöfundar á Norður- löndum, sem bakað hafa sér and- úð eins margra landa sinna og' Moberg. Og fyrir hvað? Fyrir þao fyrst og fremst, að hann hef- ur aldrei dregið af sér við að segja þeim til syndanna. Hann heíur löngum beitt list sinni sem vopni eða svipu á ill verk og vonda samvizku manna. Honum hefur ekki komið í hug að setja ljós sitt undir mæiiker. Sannfær- ing hans er óhagganleg eins og hjá heittrúarmanni. Þegai’ réttarfulltrúinn í „Dóm- Frammistiistúlka (Inga Þórðar- dóttir) og ritstjóri (Rúrik Haraldsson). aranurn" ber vammir og skammir á Arnold lögfræð- ing óg bregður honum um þröng sýni og þvermóðsku, hann geti aldrei tekið tillit til skoðana annarra, lians skoðun sé sú eina, sem rétt eigi á sér, verður Arn- old ekki annað að orði en þetta: „Já, því ekki það, annars hefði ég ekki skoðun." Og þannig er skáldið Moberg, með sterka per- sónulega skoðun og ríka réttlæt- istilfinningu, slær ekki af né skefur utan af hlutunum, raun- sæisskáld, sem vinnur verk silt í samræmi við það, sem okkar mikla skáld kvað endur fyrir löngu: Vinna það ei fyrir vinskap manns, að vikja af götu sannleikans,- ■» ■ Af þessum sökum hefur Mo- berg íarið á mis við marga þá sæmd, sem honum hefur borið, sem rithöfundi og staðið hefur til að veíta honum. En hann mun ■ ekki sakna þess. Flest slikt er honum hégómi, og hann hefur í ■ staðinn fengið það, sem meira er. Hann hefur fengið áheyrn I þjóoarinnar og samúð frelsis- ! uhnandi marttía. Vilhelm Moberg er nú rétt sext ugur og hefui’ i rneira en þrjá- , tíu ár verið á meðal kunnustu i rithöfunda í Svíþjóð. Fyrst kom | út eftir hann leikrlt, sem ekki vakti mikla athygli, en með skáldsögunni Raskens, sem hann sendi frá sér 29 ára gamall, er hann iorðinn fullþroska rithöf- undúr og- varð strax fi'ægur fyr- ir hana'. Og það eru skáldsögurn- ar hans, sem mest hafa aukið hróður hans. Þó kann hann orðið mikið íyrir sór í leikritagerð, hefur samið nokkur hin ágæt- ustu leikrit, en þau eru nú alls orðin nálægt tíu talsins. Hann sendi frá sér „Dómarann" þegar hann var í miðjum klíðum með sitt viðamesta verk, skáldsagna- bálkinn um Vesturfarana, Sví- ana, sem fluttust til Ameríku á ofanverðri síðustu öld. Þegar eru komin út þrjú bindi áf þessu verki: Utvandrarna, Invandrarna og enn er von á framhaldi. Hér kemur hann enn fram sem á- deiluskáld og rauiisæisskáld, stórskemmtilegur og leiftrandi fyndinn og .lætur allt flakka. Moberg minnir um margt á bandariska raunsæis og ádeilu- skáldið Sinciair Lewis. Er ekki að efa, að hann hefur orðið fyrir áhrifum þaðan, enda eru þeir margir, sem gengið liafa þar í smiðju. En ekki er um stælingu að ræða hjá Moberg. Til þess er höfundurinn of sjálfstæður og skáldgáfan frjó. En hann, eins og þeir, gerir sér nokkuð far um að taka vissa atburði, rriálefni eða jafnvel starfshópa eða stélt- ir, sem uppistöðu eða skotmark í verkum sínum. Þegar-svo vill verða, fylgir oft böggul skamm- rifi. Plöfundurinn freistast máske, ef fyrirmyndin er of stað- eða tímabundin, til að nota tákn- mál og manngerðir svo að verk- ið verði algildara. Ef um slíkt er að ræða í leikriti, hlýtur að reyna meira en litið á leikstjórann að láta verkið loða vel saman, háfa persónurnar í tengslum eða sam- bandi hverja við aðra, svo að heildin klofni ekki. Moberg hefur að fyrirmynd í „Dómaranum" efni úr tvennum málaferlum sænskum og slær saman í eitt, svo að úr verður hin óhugnanlegasta saga. Efni þeirrar raunásögu verður ekki rakið hér. En þessi harmleikur er som slíkur allsérkennilegur frá höfundarins hendi. Annars úii 3MentBtashnBans 1950: Prettánfialkwéld eftir William Shakespfare, Heígi iifdísiarsfMi þýddi. Léiksíj. Bengdikt Árnason Ólivía (Edda Óskarsdóttir) og Malvólíó (Þorsteinn Gunnarsson). Á bak jólum mó ætíð vænta leíksýningar í höfuSstaðnum iijó leikfélagi, sem sýnir aðeins eiiin leik ó óri, það er Herra- nótt, leikfélag Mcnntaskóla- nemá, elzta leikfélag í landinu og þótt víðar væri leitað, orðið 111 ára. Eins og byrjar ungu fólki, hafa þeir Ménntskælingar ætíð vegar eru manneskjurnar í leikn | valig sér gamanleiki til með um. Samskipti þeirra eru öll mjög raunsönn og orðræður svo fyndnar, að óvenjulegt má kaii- ast í leik sem þessum. Á hinn bóginn er yfirvaldið og þess lið, sem eru einkum og sér í lagi manngerðir, dómarinn, sem veit hvað hann er að fara, þótt ótrú- iegt sé, og honum til aðstoðar embætta-múmíurnar, sem ,vcrja‘ hin heilögu vé skrifstofubákns- j ins fyrir öllu venjul-egu fólki. j Þennan helmhiginn teygir liöf- undur sundur og saman i háði, ferðar. Ekki hefir aiia tið verið hátt á þeim risið, eh þó hefir mælikvarðinn fárið hækkandi með árunum í samræmi við hinn virðulega aldur félagsins og svo sem tilhe-yrir menntum og listum. Og að þessu sinni er gestum Herránætur ekki í kot vísað, því að þar er- sjálfur Shakespeare, þ. e. einn af gam- anleikjum hans, á boðstólum, en það er Þrettándakvöld. Fjölmargir eru þeir Reykvík- en lætur hann þó hrósa sigri að ' inSar- sem séð hafa leik þennan lokum yfir fórnarlömbunum og: ^ sviði hér, því að Leikiélag öðrum hrekkleysingjum og sak- Reyigavikur hefir sýnt það á ieysingjum. Leikritið er að mörgu leyti snjallt, en það er bara einum of langt. Eg fæ ekki betur séð, en að því hafi verið hefir tveimur ,,vertíðum“ sínum áður, og má vera skemrntilegt fyrir þá að bera saman leik þeirra Leikfélagsmanna os ’okið, þegar pau 'Kristar og Brita Menn-taskó.lanemanna. héldu sitt í hvora áttina. Það sem gerist á eftir því, og þó einkum samtal dómarans cg Árnolds Þeir eru margir, emkilm a neðal ungs fólks, sem halda, rð. Shákéspeare sé. eitthvað jhraði í rásinni. Æðimísjafn er lögiræðings, er nreinasti hortilt- yfirvættis háfleygt og of tyrfið leikur einstakra leikenda, sem þekkir hún þar engan og neyð*- ist til að klæðast karlmanns- búningi, með þvi móti eigi hún hægara með að vinna fyrir sér, enda kemst hún í þjónustu rsínó, hertogans í landinu, verðúr þjónn hans og sendi- boði. Hertoginn er alvarlega ást- fanginn af Olivíu greifymju, en það er unnið fyrir gýg. Þegar sendiboði hertogans (sem er Víóla) fer á fund Ólivíu til að greiða fyrir því, að þau nái saman,. fellur Óiivía strax ást- arhug til „piltsins“ og þá fara nú hlutirnir að verða brosleg- ir. Skal svo ekki sú saga rakin lengra. En það 'segir sig sjálft, að margt er stórskémmtilegt í leik þessum. Frægast mun þó leikrit þetta fyrir liinar framúrskarandi kómísku og ýktu manngerðir Malvóiíó bryta, herra Andrés Agahlý, herra Tobías Búlka og Maríu þefnú. En leikritið hlaut nafnið af því, að það var sam- ið til að vera leikið við hátíða- höldin, sem þá tíðkuðust á Englandi í sambandi við Þrett- ándann. Leikstjóranum hefur tekizt mætavel sitt verk, og er bæði heildarsvipur yfir leiknum og ur. Þær spekingslegu vangaveit- ur hijóta ao fara fyrir ofan garð eða neðan hjá flestum og draga j úr áhrifamagni leiksins. MeðferÖ einstakra leikara á hlutverkum var í fáum orðu.m sagt með ágætum og sýndi að mikil rækt hafði verið lögð í hvert hiútverk út af fyrir sigj bæði -a.f leikstjóra og leikara. En það vár eins og oft vill við brenna á frumsýningu, að leik- stjórinn virðist ekki nægiiega vel hafa séð skóginn fyrir hinum fyrir ungt nútímafólk að liorfa j liggur í því, að flestir eru við- á og heyra. Þeirn til uppiýsing- j vaningar, en tveir eða þrír orðn ar skál það sagt, að leikir þessa skáidjöfurs leiksvic.öins skipt- ast' iireiniega í tvennt, harm- lei.ki og gamanleiki. Og .hi'nir sioarnefndu eru virkilegir gamanleikir, sem aliir hijóta að skemmta sér við, manngerð- ir og geríi stórbrosiegt, og sam tölin barmafull af fyndni. Þráðurinn- í Þiettándakvöldi er á þá leið, að tvíburasystkin- einstöku trjám, ekki búið að fella i *n Sebastían og Vióla hafa- orð- alla hluta sarnan svo að úr verði skipreika og viðskiia, og órofin heild. En það gerist oft á næstu sýningum. hefir spinnst mikið út frá. því, hvað þau .eru lík í útiiti, -og iilýzt au.ðvitað af því skrítinn misskilningur. Skipstrandið gerist við stönd Illiríu, og þegar stúlkuna ber þar á land, ir þaulvanir á leiksyiðinu. Fyrst skal frægan telja Þorstein Gunnarsson. Mun öllum í'minni leikur hans í „Brówningþýöing- unni“. Er.hlutvérk hans í-Þrctt- ándakvöldi geróiíkt, en Þor- steinn gerir því þau skil, að það leynir sér ekki, að hvaða leikhús sem er má þykjast fúll- sæmt af því að hafa siíkan kraft í liði sínu. Ólafur Mixa er mjög öruggur og virði'st eiga hei-ma á loiksviðinu. Leikur hann af feikilégúm krafti svo að stundum er um of. Aðrir þeir leikendur, seiú m'esta at- hygli vekja og unnú hylli leik- húsgesta, eru þeir Guðmundur Frh. á 11. síðu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.