Vísir - 14.01.1959, Blaðsíða 2
2
Miðvikuaaginn 14. janúar 1359
VÍSIE
Sœjarfaéttir
Útvarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga barn-
anna: ,,í landinu, þar sem
enginn tími er tli“ eftir Yen
Wen-ching; IV. (Pétur
Sumarliðason kennari). —
18.55 Framburðarkennsla í
ensku. 19.05 Þingfréttir. —
Tónleikar. — 20.30 Lestur
fornrita: Mágus-saga jarls;
X. (Andrés Björnsson). —
20.55 Frá tónleikum þýzka
píanóleikarans Gerds Kámp-
er í Austurbæjarbíói 30. f.
m. a) Sónata í C-dúr op. 2
nr. 3 eftir Beethoven. b)
Sónata í g-moll op. 12 eftir
Dussek. 21.25 Viðtal vik-
unnar (Sigurður Benedikts-
son). 21.45 íslenkt mál (Jón
Aðalsteinn Jónsson cand.
mag.). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 „Milljón
mílur heim“, geimferða-
saga; I. þáttur. 22.40 Á létt-
um strengjum: Wayne King
og hljómsveit hans; leika
(plötur) til 23.10.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Reykjavík
8. þ. m. til New York. Fjall-
foss er í Hamborg. Goðafoss
kom til Hamborgar 11. þ. m.,
fer þaðan til Reykjavíkur.
Gullfoss kom til Reykjavík-
ur 12. þ. m. frá Kaupmanna-
höfn, Leith og Thorshavn.
I Lagarfoss fór frá Rotter-
dam í gær til Leith og
■ Reykjavíkur. Reykjafoss fer
væntanlega frá Hamborg í
! dag til Hull og Reykjavíkur.
' Selfoss kom ’til Reykjavíkur
1 10. þ. m. frá Hamborg.
I Tröllafoss fór frá New Yoi'k
6. þ. m. til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Sauðár-
króki í gær til Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur og
Fáskrúðsf j arðar.
Ríkisskin:
Hekla er í Reykjavík. Esja
fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi vestur um land í
hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
KROSSGATA NR. 3G89:
Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík í gær, til Breiðafjarðar-
hafna, Þyrill fór frá Krossa-
nesi í gærkvöldi áleiðis til
Reykjavíkur. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Gils-
íjarðarhafna og Hellissands.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell væntanlegt til
Reykjavkur á morgun frá
Póllandi. Arnarfell fór 12.
þ. m. frá Gdynia áleiðis til
Ítalíu. .Jökulfell losar á
Skagafjarðarhöfnum. Dísar-
fell er í Keflavík. Litlafell
er í olíuflutninguríi í Faxa-
flóa. Helgafell fór 6. þ. m.
frá Caen áleiðis til Houston
og New Orleans. Hamrafell
fór 4. þ. m. frá Batumi á-
leiðis til Reykjavíkur. Finn-
lith losar á Austfjörðum.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er 1 Kristiansand en
Askja lestar síld á Norður-
landshöfnum.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er op-
inn í kvöld. Umræður um
nýtt fyrirkomulag klúbbsins
í framtíðdnni.
Veðrið í rnorgun.
Stillt og bjart veður. Hæg-
viðri um land allt í morgun;
þurrt og víða léttskýjað.
Frost 4—5 stig með strönd-
um fram, en 12—18 stig í
innsveitum. í Reykjavík
var logn kl. 8 í morgun og
heiðríkt. Hæð yfir Græn-
landi. Víðáttumikil lægð
vestur af írlandi.
JOSS
MANCHETTSKYRTUR
Hvítar
Röndóttar
Mislitar
ALLAR STÆRÐSR
FALLEGT OG
YANDAÐ ÚRVAL
h.í..
Fatadeildin.
tfiíMtihiab alwMÍnqA
I*riðjudagur.
13. dagur. ársins.
Lárétt: 1 ás, 6 hljóð, 8 sorg,
10 í bakstur, 12 um tíma, 13
tónn, 14 forfaðir, 16 egg, 17
vörumerki, 19 krókur.
Lóðrétt: 2 lost, 3 ryk, 4 þrír
eins, 5 ílát, 7 úrgangs, 9 rán-
dýr, 11 vaíi, 15 utan, 16 nart,
18, standa stuggur af.
Lausn á krossgátu nr. 3689:
Lárétt: 1 Bragi, 6 org, 8 súr,
10 ger, 12 kl, 13 fa, 14 afi, 16
nit, 17 Nóa, 19 snagi.
Lóðrétt: 2 rot, 3 ar, 4 ggg, 5
askar, 7 hrats, 9 úlf, 11 eíi. 15
inn, 16 nag, 18 óa.
Árdegisflæði
kl. 8.05.
LögreKluvarðstefan
hefur sima 11166.
Næturvörður
Vesturbæjar Apóteki. sími 22290
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Lækniaverður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030.
kl. 1—4 e. h.
L.iósatimi
bifreiða og annarra ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
verður kl. 15,20—9.50.
Listapafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðin tíma.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
Tæknibókasafn LM.S.Í.
1 Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kl. 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Iteykjavikur
sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29A. ÚtJánsdeild: Alla virka
dajga ki. 14—22, nema laugard. kL
14—19. Sunnud. W. 17—19. Lestr-
arsalur f. fullorðna: AUa virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Crtibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga
nema laugard.,' kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
fullorðna: Alla virka daga nema
laugard., kl, 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og fuh-
orðna: Mánud., miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Barnalesstofur eru
starfræktar i Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóia, Melaskóla og Mið
bæjarskóla.
Sölugengi.
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandaríkjadollar 16,32
1 Kanadadoliar 16,93
100 Dönsk króna 236,30
100 Norsk króna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.000 Franskur franki 33,06
100 Belgiskur franld 32,90
100 Svissneskur franki 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékknesk króna 226,67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Líra 26,02
Skráð löggengi: Bandarikjadoll-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur
= 738,95 pappírskrónur.
1 króna = 0,0545676 gr. af skiru
gulli.
Byggðasafnsdeild Skjaiasafns
Reykjavíkur,
Skúlatúni 2, er opin alla daga.
nema mánudaga kl. 14—17 (Ár-
bæjarsafnið er lokað í vetur.)
Biblíulestur: Matt. 6.16—24.
Hverjum þjóna ég?
Svartar dragtir, gráar dragtir, vetrardragtir
surnardragtir.
Verð kr. 595.00
kr. 795.00
kr. 995.00
kr. 1395.00
kr. 1995.00
20% afsláttur af öllum drögtum,
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5.
Verkamamiaféiagtð
DAOSBRÚN
TILLÖCUR
uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra
trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1959 liggja frammi í
skrifstofu félagsins frá og með 15. þ.m.
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir
kl. 6 e.h. föstudaginn 16. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að
fara fram 24. og 25. þ.m.
Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa
aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1958. —•_
Þeir, sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sín
strax í skrifstofu félagsins.
Kjörsíjórn Dagsbrúnar.
Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður
Sígurðar Kr. Hjaltested
bakarameistara,
fer fram frú Dómkirkjunni á morgun fimmíudaginn 15.
janúar kl. 2.
Þeirn, sem vildu minnast haus er vinsamlegast bent á
Ekknasjóð Bakaranieistarafélags Reykjavíkur.
Jarðsett veyður í Fossvogi. Athöfninni verður útvarpað.
Margrét og Úlrich Richter.
Rannveig Hjaltested,
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall og jarðarför
GEIRS G. ZOÉGA,
vegamálastjóra.
Hólmfríður Zoéga,
börn og tengdaböm.