Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 16.01.1959, Blaðsíða 2
2 íp VÍSIR Föstucjaginn 16. janúar 1959 Sœjarfrétti? Sjúkfr menES séltfr tff Crímseyjar. Útvarpið í kvöld: 18.30 JSarnatími: Merkar uppfiríningar (GuSm. M. Þorláksson kennari). 18.55 j Framburður í spænsku. — 19.05 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20.20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) 20.25 Bókmennta- kynning: Verk Þórbergs Þórðarsonar (Hljóðritað í ] hátíðarsal Háskólans 7. f. j m.). a) Erindi (Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur). b) Upplestur (Bolli Gústafsson stud. theol., Bernharður Guðmundsson stud. theol., Tryggvi Gísla- son stud. phil., Brynja Benediktsdóttir stud. polyt. og Lárus Pálsson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson) til 23.05. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til New York. Fjall- foss er í Ilamborg. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Leith 14. þ. m. til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Reykja- víkur. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss fór frá New Yórk 6. þ. m. til Reykjavík- ur. Tunguíoss er á Norður- lándshöfnum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Gdynia áleiðis til Ítalíu. Jökulfell er í* Reykjavík. Dísarfell fór í gær frá Kefla vík áleiðis til Ventspils. Litlafell er í olíuflutningum 1 Faxaflóa. Helgafell fór 6. þ. m. frá Caen áleiðis til Houston og New Orleans. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Batumi. Finnlith er- í Borg- arnesi. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Akureyr- ar í gærkvöldi á austurleið. Herðubreið er á leið frá Akureyri í morgun. Síðastliðinn sunnudag sótti sótti Björn Pálsson flugmaður tvo mikið veika menn til Gríms- eyjar og fiutti þá til Akureyrar, Austfjörðum til Reykjavík- j)ar sejll jje;r voru lagðu- í sjúkra KROSSGÁTA NR. 3691; Lárétt: 1 pyngja, 6 vond, 8 fugli, 10 sorg, 12 félag, 13 guð, 14 röð, 16 eldsneyti, 17 reiði- hljóð, 19 ákafur. Lóðrétt: 2 svei, 3 samhljóð- ar, 4 . ..bróðir, 5 nafns, 7 starf, 9 trylla, 11 tækja, 15 ...hrædd- ur, 16 sannfæring, 18 um orðu. Lausn á krossgátu nr. 3688: Lárétt; 1 messa, 6 mái, 8 Evu, 10 áfa, 12 le, 13 ös, 14 dró, 16 ótt, 17 Sál, 19 farið. Lóðrétt: 2 emu, 3 SA, 4 slá, 5 seldi, 7 kasta, 9 ver, 11 Föt, 15 ósa, 16 Óli, 18 ár. ur. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill fór frá Reykjavík í gær- kvöldi áleiðis til Akureyr- ar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eirnskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Kristiansand S. Askja lestar síld á Norður- landshöfnum. Eimreiðin. Nýtt Eimreiðarhefti er komið út, fjölbreytt að efni: Tíbrá yfir berjamó, eftir Þorstein Valdimarsson, Um peninga, eftir Arne Garborg, Baldur Freyr, eft- ir Guðmund Daníelsson, Við vötnin ströng, eftir Björn J. Blöndal, Tvær sonnettur um ást, eftir Jakob Jóh. Smára, Bros eftir D. H. Lawrence, Sex ljóðaþýðingar, eftir Þorgeir Sveinbjarnarson, Reykur, eftir Einar Krist- jánsson, Gamall hestamað- ur, eftir Kristján frá Djúpa- læk, Hátíðir dauða og lífs á vori, eftir Guðmund Sveins- son, Þrjú kvæði eftir Ólaf Hauk Árnason, Á ferð um Fjallabaksvegi og Guð- mundur Friðjónsson, eftir Þorstein Jónsson. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. hús. Var Björn á leið tij Vopnaf jarð ar þegar til hans náðist og sneri hann þá til Grímseyjar eins og að framan getur og flutti hina sjúku menn til Akureyrar. I Grímsey hefur veðið ágætt tíðarfar undanfarið, stillur og bjartviðri, en nokkurt frost. Það hefur orðið mest 11 stig, en í morgun var aðeins 3 stiga frost. Síðustu dagana hafa Grimsey- ingar róið með handfæri og feng. ið nokkurn afla, aðallega þorsk. Nú er verið að undirbúa rauð- magaveiðar, og vænta menn sér — eins og áður — mikils af þeim. Aðeins þrír Grímseyingar hafa farið til vertíðarstarfa á Suður- landi í vetur. Um jólin' kom allmargt gesta út til Grímseyjar og var þar fram yfir nýár. Var það eyja- skeggjum hinn mesti gleðiauki í skammdeginu og fárnenninu og var efnt til ýmis konar skemmt- ana um hátíðarnar. Póstbáturinn Drangur heldur uppi ferðum hálfsmánaðarlega milli lands og Grímseyjar. B 0 M S U R kvenna, karla, unglinga og barna. VERZL fflS. Bezt að augfýsa í Vísi IHUmtiUat alfiteminfó Föstudagrur. 16. dagur ársins. Árdegisflæðl kl. 10.10. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður Vesturbæjar Apóteki. simi 22290 Slökkvistöðin hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reyk.iavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækniaverður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. kl. 1—4 e. h. Ljósattml bifreiða og annarra ökutækja í Iögsagnarumdæmi Reykjavíkur verður kL 15.40—9.38. Listasafn Einars .Jónssonar Lokað um óákveðin tima. Þ.ióðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. Tæknibókasafn IJVl.S.l. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kl. 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur 1. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga. laugard. kl. 10—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard., kl. 17—19’. Lesstofa og útlánsd. f. börn. Alla virka daga nema laugard. ld. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og full- orðna: Mánud., miðvid. og föstud. kl. 17—19, Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mi8 bæjarskóla. Sölugengi. 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,93 100 Dönsk króna 236,30 100 Norsk króna 228,50 100 Sænsk króna 315,50 100 Finnskt mark 5,10 1.000 Franskur franki 33,06 100 Belgislcur franki 32,90 100 Svissneskur frankL 376,00 100 Gyllini 432,40 100 Tékknesk króna 226,67 100 Vestur-þýzkt mark 391,30 1,000 Lira 26,02 Skráð löggengi: Bandaríkjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverð fsl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. 1 króna = 0,0545676 gr. af skíru gulli. B.yggðasaf.-ísdcihi Sk.ialasafns Reykjavíkur. Skúlatúni 2. er opin Eúla daga nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bæiarsnfnið er lokað í vetur.) Biblíulestur: Matt. 7,1—16. Tak bjálkann fyrst. Glæný ýsa, — Úrvals saltmeti. iíl og útsölur hénnar. — 1-1240. Nýreykt hangikjöt. Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk. Aiikálfakjöt í vínarsnitsel. — Vínarsnittur og steikur. »111111 Skjaldborg v. Skúlagötú. — Sími 1-9750. svið og rófur. BÆJARBÚÐIN, Sörlaskjóli 9, sími 2-2958. Bruggari— Framh. af 1. síðu. mn ekki annað en mórauður bréfsnepill, klipptur út úr um- búðapappír. Þetta fannst Ungverjunum svívirðilegur hrekkur og til þess að ná sér niðri á söku- dólgunum kærðu þeir málið fyrir bæjarfógetanum. Þannig komst málið upp. Nú liafa báðir IJngverjarnir verið dæmdir fyrir áfengis- brugg, en ekki er getið hvort hafzt hefir upp á viðskipta- vinum þeirra tveim. Happdrættíslán ríklssjóðs. Bregið í B-flokki i gær. í gær var dregið í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Hæsti vinningur, 75 þús. kr., kom á nr. 79.220 og 40 þús. kr. vinningur á nr. 59.288. 15 þus. kr. vinningur kom á nr. 99.526, og 10 þús. kr. vinn. á nr. 12.012, 114.333, 145.093. — 5 þúsund kr, vinn. á 11.578, 24.655, 24.978, 128.288 og 140.033. (Birt án ábyrgðar). Hermenn drepnir í Burma. Eldii hefir stjórninni í Burma enn tekizt að friða landið til fullnustu. í fyrradag voru sex herlög- reglumenn skotnir úr launsátri um 200 km. fyrir norðan Ran- goon, og voru þar kommúnist- ar að verki. Sama dag voru fjórír hermenn drepnir skammt fyrir sunnan Manda- lay í viðureign við hermdar- ) verkamenn. Á kvöldborðið Mayonnese Kryddsíld Sykursíld Tómatsósa Syróp Hafið alltaf nokkrar túbur í kæliskápnum. Fást í næstu búð. Heildsölubirgðir: SKiPHOLT H.F. Sími 2-3737.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.